„Drífa Þöll Arnardóttir“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Ný síða: '''Drífa Þöll Arnardóttir''', frá Eiðum á Fljótsdalshéraði, húsfreyja, kennari, bókavörður fæddist 22. janúar 1975.<br> Foreldrar hennar Örn Ragnarsson, f. 15. júní 1953, og Sólveig Traustadóttir, f. 16. júní 1951, d. 30. nóvember 2009. Drífa Þöll flutti til Eyja 1999, var kennari til 2011, en síðan starfsmaður Bókasafnsins, bókavörður þar frá 2015.<br> Þau Gunnlaugur giftu sig 2012, eignuðust tvö börn. Þau b...) |
m (Verndaði „Drífa Þöll Arnardóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 12. júlí 2024 kl. 11:18
Drífa Þöll Arnardóttir, frá Eiðum á Fljótsdalshéraði, húsfreyja, kennari, bókavörður fæddist 22. janúar 1975.
Foreldrar hennar Örn Ragnarsson, f. 15. júní 1953, og Sólveig Traustadóttir, f. 16. júní 1951, d. 30. nóvember 2009.
Drífa Þöll flutti til Eyja 1999, var kennari til 2011, en síðan starfsmaður Bókasafnsins, bókavörður þar frá 2015.
Þau Gunnlaugur giftu sig 2012, eignuðust tvö börn. Þau búa við Ásaveg 24.
I. Maður Drífu Þallar, (14. júlí 2012), er Gunnlaugur Erlendsson, kafari, f. 30. janúar 1974.
Börn þeirra:
1. Erlendur Gunnlaugsson, f. 27. janúar 2009.
2. Arna Gunnlaugsdóttir, f. 27. janúar 2009.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Drífa Þöll.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.