„Kolbrún Olgeirsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Kolbrún Olgeirsdóttir''' húsfreyja í Rvk fæddist 4. mars 1939 á Haukfelli við Hvítingaveg 2 og lést 11. janúar 2024.<br> Foreldrar hennar voru Olgeir Jóhannesson frá Svalbarðseyri við Eyjafjörð, sjómaður, f. 24. september 1919, d. 24. febrúar 1949, og kona hans Guðný Gísladóttir frá Haukfelli, húsfreyja, f. 21. nóvember 1918 í Höfðahúsi við Vesturveg 8, d. 5. júní 2001. B...)
 
m (Verndaði „Kolbrún Olgeirsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 31. maí 2024 kl. 11:08

Kolbrún Olgeirsdóttir húsfreyja í Rvk fæddist 4. mars 1939 á Haukfelli við Hvítingaveg 2 og lést 11. janúar 2024.
Foreldrar hennar voru Olgeir Jóhannesson frá Svalbarðseyri við Eyjafjörð, sjómaður, f. 24. september 1919, d. 24. febrúar 1949, og kona hans Guðný Gísladóttir frá Haukfelli, húsfreyja, f. 21. nóvember 1918 í Höfðahúsi við Vesturveg 8, d. 5. júní 2001.

Börn Kolbrúnar og Olgeirs:
1. Kolbrún Olgeirsdóttir, f. 4. mars 1939.
2. Jóhannes Gísli Olgeirsson, f. 5. júlí 1941, d. 6. febrúar 2013.
Börn Guðnýjar og síðari manns hennar Jóns Georgs Jónassonar:
3. Guðbjörg Sesselja Jónsdóttir, f. 30. desember 1950.
4. Helgi Jónsson, f. 16. nóvember 1951, d. 4. október 1988.
5. Borghildur Jónsdóttir, f. 6. mars 1953.
6. Jónas Rafn Jónsson, f. 30. mars 1956.
7. Steinar Pétur Jónsson, f. 20. nóvember 1957.
8. Ágústa Hólm Jónsdóttir, f. 6. september 1960.

Kolbrún var með móður sinni, flutti með henni til Rvk 1939.
Þau Hreinn hófu búskap, eignuðust ekki börn.

I. Maður Kolbrúnar var Hreinn Jónsson, verkamaður, f. 16. nóvember 1939 á Hellissandi, d. 1. nóvember 2013. Foreldrar hans voru Jón Bjarnason sjómaður, f. 29. september 1888, d. 9. september 1946, og Lilja Kristjana Guðmundsdóttir, f. 25. janúar 1900, d. 11. maí 1968.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.