„Svanborg Þórarinsdóttir“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: thumb|200px|''Svanborg Þórarinsdóttir. '''Svanborg Þórarinsdóttir''' frá Blönduósi, húsfreyja fæddist þar 30. júlí 1906 og lést 7. maí 1976 í Rvk.<br> Foreldrar hennar voru Þórarinn Bjarnason járnsmiður í Rvk, f. 20. ágúst 1877, d. 18. október 1966, og kona hans Una Jónsdóttir frá Bala í Gnúpverjahreppi, húsfreyja, f, 25. maí 1877, 24. apríl 1962. Svanborg eignaðist barn með Roy Shannon 1943.<br> Þau Geor...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Svanborg Torarindottir.jpg|thumb|200px|''Svanborg Þórarinsdóttir.]] | [[Mynd:Svanborg Torarindottir.jpg|thumb|200px|''Svanborg Þórarinsdóttir.]] | ||
'''Svanborg Þórarinsdóttir''' frá Blönduósi, húsfreyja fæddist þar 30. júlí 1906 og lést 7. maí 1976 í Rvk.<br> | '''Guðrún ''Svanborg'' Þórarinsdóttir''' frá Blönduósi, húsfreyja fæddist þar 30. júlí 1906 og lést 7. maí 1976 í Rvk.<br> | ||
Foreldrar hennar voru Þórarinn Bjarnason járnsmiður í Rvk, f. 20. ágúst 1877, d. 18. október 1966, og kona hans Una Jónsdóttir frá Bala í Gnúpverjahreppi, húsfreyja, f, 25. maí 1877, 24. apríl 1962. | Foreldrar hennar voru Þórarinn Bjarnason járnsmiður í Rvk, f. 20. ágúst 1877, d. 18. október 1966, og kona hans Una Jónsdóttir frá Bala í Gnúpverjahreppi, húsfreyja, f, 25. maí 1877, 24. apríl 1962. | ||
Núverandi breyting frá og með 22. apríl 2024 kl. 13:24
Guðrún Svanborg Þórarinsdóttir frá Blönduósi, húsfreyja fæddist þar 30. júlí 1906 og lést 7. maí 1976 í Rvk.
Foreldrar hennar voru Þórarinn Bjarnason járnsmiður í Rvk, f. 20. ágúst 1877, d. 18. október 1966, og kona hans Una Jónsdóttir frá Bala í Gnúpverjahreppi, húsfreyja, f, 25. maí 1877, 24. apríl 1962.
Svanborg eignaðist barn með Roy Shannon 1943.
Þau Georg giftu sig 1931, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu á Læk í Holtum, Rang. 1933-1934, á Ingólfshvoli í Ölfusi 1934-1935, í Presthúsum á Kjalarnesi 1935-1937, á Lögbergi í Lækjarbotnum við Rvk um skeið, í Urriðakoti í Garðahreppi og í Hafnarfirði, í Hallstúni í Holtum, Rang. 1950-1965. Þau skildu.
Eftir búskaparlok var Svanborg matráðskona í Villingaholtsskóla, átti síðan heimili í Eyjum í nokkur ár og síðar í Rvk, en dvaldi síðast til skiptis hjá börnum sínum og einum bræðra sinna.
I. Barnsfaðir Svanborgar Roy James Shannon frá Bandaríkjunum.
Barn þeirra:
1. Roy Svanur Shannon verkamaður á Akureyri, f. 25. nóvember 1943, ókvæntur.
II. Maður Svanborgar, (18. október 1931, skildu), var Karl Georg Dyrving, f. 18. október 1901 í Slagelse í Danmörku, d. 4. júlí 1970.
Börn þeirra:
2. Una Kristín Georgsdóttir húsfreyja á Baugsstöðum í Flóa, f. 17. nóvember 1930, d. 21. febrúar 2004. Maður hennar Siggeir Pálsson.
3. Þóra Bryndís Georgsdóttir Dyrving, húsfreyja í Gíslholti í Holtum, f. 16. mars 1932. Maður hennar Kristinn Kristinsson.
4. Stella Björk Georgsdóttir húsfreyja á Selfossi, matráðskona, f. 8. maí 1937. Maður hennar Kristinn Haukur Jóhannsson.
5. Karl Vignir Georgsson Dyrving verslunarmaður í Rvk, f. 19. nóvember 1939. Fyrrum kona hans Fanney Magna Karlsdóttir. Kona hans Bryndís Guðbjartsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Holtamannabók I – Holtahreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra, Hellu 2006.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.