„Sigurður Einarsson (lögreglumaður)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: thumb|200px|''Sigurður Einarsson. '''Sigurður Einarsson''' frá Gljúfrum í Ölfusi, trésmiður, lögreglumaður fæddist þar 21. maí 1955 og lést 23. mars 2008.<br> Foreldrar hans voru Einar Sigurðsson bóndi, f. 3. maí 1928, d. 17. apríl 2023, og kona hans Freyja Fanndal Sigurðardóttir húsfreyja, f. 10. nóvember 1936, d. 16. apríl 2015. Sigurður lærði trésmíði í Eyjum, síðar lauk hann Lögregluskólanum.<br> Hann vann...) |
m (Verndaði „Sigurður Einarsson (lögreglumaður)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 10. apríl 2024 kl. 13:49
Sigurður Einarsson frá Gljúfrum í Ölfusi, trésmiður, lögreglumaður fæddist þar 21. maí 1955 og lést 23. mars 2008.
Foreldrar hans voru Einar Sigurðsson bóndi, f. 3. maí 1928, d. 17. apríl 2023, og kona hans Freyja Fanndal Sigurðardóttir húsfreyja, f. 10. nóvember 1936, d. 16. apríl 2015.
Sigurður lærði trésmíði í Eyjum, síðar lauk hann Lögregluskólanum.
Hann vann við trésmíðar í Eyjum um skeið, var síðar lögreglumaður í Eyjum, Grundarfirði og á höfuðborgarsvæðinu.
Þau Þórunn Lind giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau fluttu til Rvk, bjuggu í Engjaseli.
Sigurður lést 2008.
I. Kona Sigurðar er Þórunn Lind Elíasdóttir frá Presthúsum, húsfreyja, f. 13. júní 1957.
Börn þeirra:
1. Einar Sigurðsson, f. 27. janúar 1980.
2. Elías Sigurðsson, f. 15. mars 1982. Sambúðarkona hans Halla Jónsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið. Minning Sigurðar..
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.