„Jón Andrésson (Höfðabrekku)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Jón Andrésson. '''Jón Andrésson''' frá Höfðabrekku við Faxastíg 15 sjómaður, fiskverkamaður fæddist 12. júlí 1964 í Eyjum og lést 8. september 2008 í Rvk.<br> Foreldrar hans voru Andrés Hjörleifur Grímólfsson, frá Rvk, sjómaður, f. 23. nóvember 1938, d. 19. desember 2023, og barnsmóðir hans Ásbjörg Jónsdóttir frá Höfðabrekku, húsfreyja, starfs...)
 
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 10. apríl 2024 kl. 11:52

Jón Andrésson.

Jón Andrésson frá Höfðabrekku við Faxastíg 15 sjómaður, fiskverkamaður fæddist 12. júlí 1964 í Eyjum og lést 8. september 2008 í Rvk.
Foreldrar hans voru Andrés Hjörleifur Grímólfsson, frá Rvk, sjómaður, f. 23. nóvember 1938, d. 19. desember 2023, og barnsmóðir hans Ásbjörg Jónsdóttir frá Höfðabrekku, húsfreyja, starfsstúlka, f. 28. mars 1933.

Jón var með móður sinni í æsku.
Hann var sjómaður, síðan fiskverkamaður.
Jón lést 2008.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.