„Þorgerður Þorkelsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Þorgerður Þorkelsdóttir''' frá hjáleigu á Krossi í A.-Landeyjum, húsfreyja fæddist 1724, var á lífi 1802.<br> Foreldrar hennar voru Þorkell Jónsson, f. 1689 (ætt ókunn) og Sigríður Jónsdóttir, f. 1697. Móðir Þorgerðar var Sigríður húsfreyja, f. 1697, Jónsdóttir, líklega bónda í Miðey og k.h. Ragnhildar Pálsdóttur, eða etv. dóttir Jóns Jónssonar í Oddakoti og k.h. Gunnhildar Arnoddsdóttur. <br> Þorgerður var húsfreyja á Vilbo...)
 
m (Verndaði „Þorgerður Þorkelsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 23. mars 2024 kl. 14:42

Þorgerður Þorkelsdóttir frá hjáleigu á Krossi í A.-Landeyjum, húsfreyja fæddist 1724, var á lífi 1802.
Foreldrar hennar voru Þorkell Jónsson, f. 1689 (ætt ókunn) og Sigríður Jónsdóttir, f. 1697. Móðir Þorgerðar var Sigríður húsfreyja, f. 1697, Jónsdóttir, líklega bónda í Miðey og k.h. Ragnhildar Pálsdóttur, eða etv. dóttir Jóns Jónssonar í Oddakoti og k.h. Gunnhildar Arnoddsdóttur.

Þorgerður var húsfreyja á Vilborgarstöðum, var hjá syni sínum Guðmundi Jónssyni bónda og hreppstjóra á Viðborgarstöðum 1801, f. 1757, d. 4. apríl 1836.

I. Maður Þorgerðar var Jón Árnason.

Barn hér nefnt:
1. Guðmundur Jónsson bóndi og hreppstjóri á Vilborgarstöðum 1801.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.