„Þórdís Björnsdóttir (Ásum)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Þórdís Björnsdóttir''' frá Ásum, húsfreyja fæddist þar 26. febrúar 1942.<br> Foreldrar hennar voru Björn Gísli Bjarnfreðsson, sjómaður, síðar bóndi í Ormskoti í Fljótshlíð, f. 24. júlí 1913, d. 30. apríl 1980, og kona hans Arnheiður Sigurðardóttir húsfreyja, f. 20. júlí 1913, d. 28. júlí 1990. Börn Arnheiðar og Björns:<br> 1. Þórdís Björnsdóttir (Ásum)|Þórdís Björnsdót...) |
m (Verndaði „Þórdís Björnsdóttir (Ásum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 14. mars 2024 kl. 13:36
Þórdís Björnsdóttir frá Ásum, húsfreyja fæddist þar 26. febrúar 1942.
Foreldrar hennar voru Björn Gísli Bjarnfreðsson, sjómaður, síðar bóndi í Ormskoti í Fljótshlíð, f. 24. júlí 1913, d. 30. apríl 1980, og kona hans Arnheiður Sigurðardóttir húsfreyja, f. 20. júlí 1913, d. 28. júlí 1990.
Börn Arnheiðar og Björns:
1. Þórdís Björnsdóttir, f. 26. febrúar 1942 á Ásum.
2. Hörður Björnsson, f. 22. nóvember 1944.
3. Sigríður Ingibjörg Björnsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 4. júní 1954. Maður hennar Hjörleifur Helgason.
Þórdís var með foreldrum sínum í æsku, í Eyjum og Fljótshlíð.
Þau Þorvaldur Guðni giftu sig 1961, eignuðust fjögur börn.
Þau bjuggu á Akranesi, en dvöldu 5 ár í Argentínu.
I. Maður Þórdísr, (14. október 1961), er Þorvaldur Guðni Guðmundsson skipstjóri, yfirmaður Hafrannsókna- og fiskideildar FAO í Argentínu um skeið, f. 24. júní 1939.
Foreldrar hans Guðmundur Engilbert Guðjónsson skipstjóri, f. 1. ágúst 1905, d. 10. nóvember 1990, og kona hans Kristjana Guðrún Þorvaldsdóttir, húsfreyja, f. 23. október 1911, d. 3. júlí 1990.
Börn þeirra:
1. Björn Þorvaldsson, f. 16. febrúar 1963.
2. Guðmundur Þorvaldsson, f. 31. janúar 1965, d. 19. janúar 2009. Kona hans Ásdís Vala Óskarsdóttir.
3. Stefán Þorvaldsson, f. 20. apríl 1967.
4. Kristín Gróa Þorvaldsdóttir, f. 21. september 1981.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið. Minning Guðmundar Þorvaldssonar.
- Prestþjónustubækur.
- Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.