„Hafliði Kristinsson (kennari)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Hafliði Kristinsson''' frá Reykjavík, kennari fæddist þar 4. júní 1951.<br> Foreldrar hans Kristinn Hafliðason frá Rvk, trésmiður, f. 18. september 1915, d. 26. ágúst 1974, og kona hans Anna Margrét Guðmundsdóttir frá Naustavík í Árneshreppi, Strand., húsfreyja, f. 29. júlí 1917, d. 2. mars 2010. Hafliði varð gagnfræðingur í Réttarholtsskóla 1968, lauk kennaraprófi 1972.<br> Hann var kennari í Barna- og unglingaskólanum í Búðardal, Dalas...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Haflidi Kristinsson.jpg|thumb|200px|''Hafliði Kristinsson.]]
'''Hafliði Kristinsson''' frá Reykjavík, kennari fæddist þar 4. júní 1951.<br>
'''Hafliði Kristinsson''' frá Reykjavík, kennari fæddist þar 4. júní 1951.<br>
Foreldrar hans Kristinn Hafliðason frá Rvk, trésmiður, f. 18. september 1915, d. 26. ágúst 1974, og kona hans Anna Margrét Guðmundsdóttir frá Naustavík í Árneshreppi, Strand., húsfreyja, f. 29. júlí 1917, d. 2. mars 2010.
Foreldrar hans Kristinn Hafliðason frá Rvk, trésmiður, f. 18. september 1915, d. 26. ágúst 1974, og kona hans Anna Margrét Guðmundsdóttir frá Naustavík í Árneshreppi, Strand., húsfreyja, f. 29. júlí 1917, d. 2. mars 2010.

Núverandi breyting frá og með 8. mars 2024 kl. 11:30

Hafliði Kristinsson.

Hafliði Kristinsson frá Reykjavík, kennari fæddist þar 4. júní 1951.
Foreldrar hans Kristinn Hafliðason frá Rvk, trésmiður, f. 18. september 1915, d. 26. ágúst 1974, og kona hans Anna Margrét Guðmundsdóttir frá Naustavík í Árneshreppi, Strand., húsfreyja, f. 29. júlí 1917, d. 2. mars 2010.

Hafliði varð gagnfræðingur í Réttarholtsskóla 1968, lauk kennaraprófi 1972.
Hann var kennari í Barna- og unglingaskólanum í Búðardal, Dalas. 1972-1973, Barna- og unglingaskólanum á Hellu, Rang. 1973-1974, í Hvassaleitisskóla í Rvk 1974-1985, Grunnskóla Vestmannaeyja frá 1985.
Hafliði eignaðist barn með Sigrúnu 1973.
Þau Pálína Hrönn giftu sig 1975, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu við Foldahraun 1986.

I. Barnsmóðir Hafliða er Sigrún Þórarinsdóttir, f. 17. september 1953.
Barn þeirra:
1. Trausti Hafliðason, f. 5. júlí 1973.

II. Kona Hafliða, (12., júlí 1975), er Pálína Hrönn Skjaldardóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 10. maí 1955 á Akureyri.
Börn þeirra:
1. Kristinn Hafliðason, f. 3. júní 1975.
2. Daníel Hafliðason, f. 1. apríl 1980.
3. Lára Hafliðadóttir, f. 18. júlí 1987.
4. Lísa Hafliðadóttir, f. 24. nóvember 1991.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Hjúkrunarfræðingatal I-III. Hjúkrunarfélag Íslands 1969-1992.
  • Íbúaskrá 1986.
  • Íslendingabók.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
  • Morgunblaðið 23. mars 2010. Minning Önnu Margrétar Guðmundsdóttur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.