„Sigurbjörg Geirsdóttir (hjúkrunarfræðingur)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Sigurbjörg Geirsdóttir''' frá Reykjavík, hjúkrunarfræðingur fæddist þar 29. apríl 1953.<br> Foreldrar hennar Geir Jón Ásgeirsson verkstjóri, f. 6. júní 1929, d. 3. nóvember 1980, og Ásta Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 25. mars 1930, d. 16. október 2014. Sigurbjörg varð gagnfræðingur í Vogaskóla í Rvk 1970, var í framhaldsdeild gagnfræðaskólanna 1970-1972, í Bændaskólanum á Hvanneyri 1976-1977. Hún lauk námi í Hjúkrunarskóla Íslands...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Sigurbjorg Geirsdottir.jpg|thumb|200px|''Sigurbjörg Geirsdóttir.]] | |||
'''Sigurbjörg Geirsdóttir''' frá Reykjavík, hjúkrunarfræðingur fæddist þar 29. apríl 1953.<br> | '''Sigurbjörg Geirsdóttir''' frá Reykjavík, hjúkrunarfræðingur fæddist þar 29. apríl 1953.<br> | ||
Foreldrar hennar Geir Jón Ásgeirsson verkstjóri, f. 6. júní 1929, d. 3. nóvember 1980, og Ásta Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 25. mars 1930, d. 16. október 2014. | Foreldrar hennar Geir Jón Ásgeirsson verkstjóri, f. 6. júní 1929, d. 3. nóvember 1980, og Ásta Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 25. mars 1930, d. 16. október 2014. |
Núverandi breyting frá og með 26. apríl 2024 kl. 10:14
Sigurbjörg Geirsdóttir frá Reykjavík, hjúkrunarfræðingur fæddist þar 29. apríl 1953.
Foreldrar hennar Geir Jón Ásgeirsson verkstjóri, f. 6. júní 1929, d. 3. nóvember 1980, og Ásta Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 25. mars 1930, d. 16. október 2014.
Sigurbjörg varð gagnfræðingur í Vogaskóla í Rvk 1970, var í framhaldsdeild gagnfræðaskólanna 1970-1972, í Bændaskólanum á Hvanneyri 1976-1977. Hún lauk námi í Hjúkrunarskóla Íslands í mars 1976.
Hún var hjúkrunarfræðingur í Flókadeild Kleppsspítala ágúst 1975 til október s.á., í Sjúkrahúsinu í Eyjum október 1975 til janúar 1976, lyflæknisdeild Lsp 30. mars 1976 til 6. apríl 1976, í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 15. apríl 1976 til 30. september 1976, Sjúkrahúsinu á Blönduósi 1. júlí 1977 til 30. september s.á., Sjúkrahúsi Húsavíkur 20. nóvember 1977 til 15. maí 1978, Sjúkrahúsinu á Hvammstanga 15. júlí 1978 til 1. desember s.á. (1979)
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Hjúkrunarfræðingatal I-III. Hjúkrunarfélag Íslands 1969-1992.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.