„Árni Jónsson (Laufási)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Árni Jónsson''' frá Kaldrananesi í Mýrdal, verkamaður, sjómaður fæddist þar 4. apríl 1879 og lést 14. apríl 1960.<br> Foreldrar hans voru Jón Árnason bóndi, f. 1846, d. 18. júní 1905, og kona hans Ragnhildur Sigurðardóttir húsfreyja, f. 22. september 1849, d. 18. júlí 1882. Árni var með foreldrum sínum á Kaldrananesi til 1889, var léttadrengur í Reynisdal þar 1889-1890, á Reyni þar og síðan vinnumaður þar 1890-1898.<br> Árni var sjóma...)
 
m (Verndaði „Árni Jónsson (Laufási)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 19. febrúar 2024 kl. 14:52

Árni Jónsson frá Kaldrananesi í Mýrdal, verkamaður, sjómaður fæddist þar 4. apríl 1879 og lést 14. apríl 1960.
Foreldrar hans voru Jón Árnason bóndi, f. 1846, d. 18. júní 1905, og kona hans Ragnhildur Sigurðardóttir húsfreyja, f. 22. september 1849, d. 18. júlí 1882.

Árni var með foreldrum sínum á Kaldrananesi til 1889, var léttadrengur í Reynisdal þar 1889-1890, á Reyni þar og síðan vinnumaður þar 1890-1898.
Árni var sjómaður og verkamaður, var vinnuhjú í Laufási 1910, sjómaður í Ráðagerði 1930.
Hann lést 1960.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.