„Guðmundur Snædal Jónsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Guðmundur Snædal Jónsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Guðmundur Snædal Jónsson''' frá Reykjavík, skipstjóri fæddist 11. mars 1958. <br>
'''Guðmundur Snædal Jónsson''' frá Reykjavík, skipstjóri fæddist 11. mars 1958. <br>
Foreldrar hans voru  Evert ''Jón'' Sigurvinsson bóndi, síðan hafnarverkamaður í Rvk, f. 26. september 1915, d. 16. apríl 1969, og síðari kona hans Helga Steinunn Hansen Guðmundsdóttir, f. 21. mars 1916, d. 1. ágúst 1987.<br>
Foreldrar hans voru  Evert ''Jón'' Sigurvinsson bóndi, síðan hafnarverkamaður í Rvk, f. 26. september 1915, d. 16. apríl 1969, og síðari kona hans Helga Steinunn Hansen Guðmundsdóttir, f. 21. mars 1916, d. 1. ágúst 1987.<br>
Bróðir Guðmundar - í Eyjum, var<br>
[[Logi Snædal Jónsson (skipstjóri)|Logi Snædal Jónsson]] skipstjóri, f. 21. júlí 1948.


Guðmundur var með foreldrum sínum í æsku, í Balboe-kampi og á Kleppsvegi 67.<br>
Guðmundur var með foreldrum sínum í æsku, í Balboe-kampi og á Kleppsvegi 67.<br>

Núverandi breyting frá og með 9. desember 2023 kl. 20:20

Guðmundur Snædal Jónsson frá Reykjavík, skipstjóri fæddist 11. mars 1958.
Foreldrar hans voru Evert Jón Sigurvinsson bóndi, síðan hafnarverkamaður í Rvk, f. 26. september 1915, d. 16. apríl 1969, og síðari kona hans Helga Steinunn Hansen Guðmundsdóttir, f. 21. mars 1916, d. 1. ágúst 1987.

Bróðir Guðmundar - í Eyjum, var
Logi Snædal Jónsson skipstjóri, f. 21. júlí 1948.

Guðmundur var með foreldrum sínum í æsku, í Balboe-kampi og á Kleppsvegi 67.
Hann lauk skipstjórnarnámi í Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1980.
Guðmundur var sjómaður, stýrimaður og skipstjóri, var á Surtsey, háseti og stýrimaður, stýrimaður á Smáey, stýrimaður og skipstjóri á Sigurfara GK, síðan á Bylgjunni.
Guðmundur bjó á Foldahrauni 38A 1986, bjó með Helgu í Rvk og Garðabæ 1992-2005, býr nú á Búhamri 26.
Þau Helga giftu sig, eignuðust ekki börn saman.

I. Kona Guðmundar er Helga Guðbjörg Ágústsdóttir húsfreyja, f. 10. september 1951.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.