„Sigurður Ólafsson (Sjónarhól)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Sigurður Ólafsson''' frá Ossabæ í V.-Landeyjum, sjómaður fæddist 8. nóvember 1870 og lést 2. maí 1950.<br> Foreldrar hans voru Ólafur (föðurnafn ekki skráð við skírn), og barnsmóðir hans Sigríður Ólafsdóttir, þá bóndadóttir í Ossabæ, f. 13. nóvember 1839, d. 7. ágúst 1886. Sigurður var fósturbarn í Ossabæ 1880, var vinnumaður þar 1890 og 1901, kom frá Ossabæ að Búðarhól-Norðurhjáleigu í A.-Landeyjum 1905, var vinnumaður þar...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Sigurður Ólafsson''' frá Ossabæ í | '''Sigurður Ólafsson''' frá Ossabæ (Vorsabæ) í A.-Landeyjum, sjómaður fæddist 8. nóvember 1870 og lést 2. maí 1950.<br> | ||
Foreldrar hans voru Ólafur (föðurnafn ekki skráð við skírn), og barnsmóðir hans Sigríður Ólafsdóttir, þá bóndadóttir í Ossabæ, f. 13. nóvember 1839, d. 7. ágúst 1886. | Foreldrar hans voru Ólafur (föðurnafn ekki skráð við skírn), og barnsmóðir hans Sigríður Ólafsdóttir, þá bóndadóttir í Ossabæ, f. 13. nóvember 1839, d. 7. ágúst 1886. | ||
Sigurður var fósturbarn í Ossabæ 1880, var vinnumaður þar 1890 og 1901, kom frá Ossabæ að Búðarhól-Norðurhjáleigu í A.-Landeyjum 1905, var vinnumaður þar 1910.<br> | Sigurður var fósturbarn í Ossabæ 1880, var vinnumaður þar 1890 og 1901, kom frá Ossabæ að Búðarhól-Norðurhjáleigu í A.-Landeyjum 1905, var vinnumaður þar 1910.<br> | ||
Hann flutti til Eyja. Þau Jónína giftu sig 1917, eignuðust ekki börn, en hjá þeim var tökubarn, | Hann flutti til Eyja. Þau Jónína giftu sig 1917, eignuðust ekki börn, en hjá þeim var tökubarn, Sigurður Kristjánsson. Þau bjuggu á Sjónarhól 1934, en Jónína flutti til Reykjavíkur 1938.<br> | ||
Sigurður var þurfalingur í [[Þingholt|Þingholti við Kirkjuvegi 5]] 1940, sjúklingur á [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahúsinu]] 1945 og 1949.<br> | Sigurður var þurfalingur í [[Þingholt|Þingholti við Kirkjuvegi 5]] 1940, sjúklingur á [[Sjúkrahús Vestmannaeyja|Sjúkrahúsinu]] 1945 og 1949.<br> | ||
Hann lést 1950. | Hann lést 1950. | ||
I. Kona Sigurðar, (21. október 1917), var [[Jónína Árnadóttir (Sjónarhól)|Jónína Árnadóttir]], húsfreyja, f. 12. janúar 1864, d. 2. júní 1947. | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Núverandi breyting frá og með 19. mars 2024 kl. 22:21
Sigurður Ólafsson frá Ossabæ (Vorsabæ) í A.-Landeyjum, sjómaður fæddist 8. nóvember 1870 og lést 2. maí 1950.
Foreldrar hans voru Ólafur (föðurnafn ekki skráð við skírn), og barnsmóðir hans Sigríður Ólafsdóttir, þá bóndadóttir í Ossabæ, f. 13. nóvember 1839, d. 7. ágúst 1886.
Sigurður var fósturbarn í Ossabæ 1880, var vinnumaður þar 1890 og 1901, kom frá Ossabæ að Búðarhól-Norðurhjáleigu í A.-Landeyjum 1905, var vinnumaður þar 1910.
Hann flutti til Eyja. Þau Jónína giftu sig 1917, eignuðust ekki börn, en hjá þeim var tökubarn, Sigurður Kristjánsson. Þau bjuggu á Sjónarhól 1934, en Jónína flutti til Reykjavíkur 1938.
Sigurður var þurfalingur í Þingholti við Kirkjuvegi 5 1940, sjúklingur á Sjúkrahúsinu 1945 og 1949.
Hann lést 1950.
I. Kona Sigurðar, (21. október 1917), var Jónína Árnadóttir, húsfreyja, f. 12. janúar 1864, d. 2. júní 1947.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.