„Þorsteinn Þorgeirsson (Kárhólmum)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Þorsteinn Þorgeirsson''' frá Kárhólmum í Mýrdal vinnumaður fæddist þar 6. apríl 1883.<br> Foreldrar hans voru Þorgeir Magnússon bóndi, f. 3. ágúst 1852, d. 28. ágúst 1914 í Eyjum og kona hans Málfríður Loftsdóttir húsfreyja, f. 21. júní, d. 1. september 1914 í Eyjum. Þorsteinn var með foreldrum sínum á Reyni 1883-1885, var tökubarn í Kerlingardal 1885/6-1888, va...) |
m (Verndaði „Þorsteinn Þorgeirsson (Kárhólmum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 25. september 2023 kl. 10:53
Þorsteinn Þorgeirsson frá Kárhólmum í Mýrdal vinnumaður fæddist þar 6. apríl 1883.
Foreldrar hans voru Þorgeir Magnússon bóndi, f. 3. ágúst 1852, d. 28. ágúst 1914 í Eyjum og kona hans Málfríður Loftsdóttir húsfreyja, f. 21. júní, d. 1. september 1914 í Eyjum.
Þorsteinn var með foreldrum sínum á Reyni 1883-1885, var tökubarn í Kerlingardal 1885/6-1888, var me
Þorsteinn var með foreldrum sínum á Reyni 1883-1885, var tökubarn í Kerlingardal 1885/6-1888, var með foreldrum sínum á Reyni 1888-1890, var tökubarn í Kerlingardal og síðan vinnumaðurð foreldrum sínum á Reyni 1888-1890, var tökubarn í Kerlingardal og síðan vinnumaður þar 1890-1901, vinnumaður í Norður-Vík 1901-1903.
Þorsteinn kom til Eyja 1903 samkv. prestþjónustubók. Hann finnst ekki síðan, hjá presti í sóknarmannatali, í Vesturfaraskrá, brottfluttur né látinn. Hann finnst ekki á manntali 1910 né 1920.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.