„Þórður Guðmundsson (sýslumaður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Þórður Guðmundsson (sýslumaður)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 8: Lína 8:
Jóhanna Andrea lést 1883 og Þórður 1892.
Jóhanna Andrea lést 1883 og Þórður 1892.


I. Kona Þórðar, (9. janúar 1841), var  [[Jóhanna Andrea Lauritzdóttir Knudsen]], f. 8. október 1817, d. 17. desember 1883.<br>
I. Kona Þórðar, (9. janúar 1841), var  Jóhanna Andrea Lauritzdóttir Knudsen, f. 8. október 1817, d. 17. desember 1883.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Margrét Andrea Þórðardótir, gift sr. Páli Sigurðssyni í Gaulverjabæ.<br>
1. Margrét Andrea Þórðardóttir, f. 5. ágúst 1841, d. 5. janúar 1938, gift sr. Páli Sigurðssyni í Gaulverjabæ.<br>
2. Árni Þórðarson, fór til Vesturheims.<br>
2. Árni Þórðarson, fór til Vesturheims.<br>
3. Þórður Þórðarson læknir, fór til Vesturheims.<br>
3. Þórður Þórðarson læknir, fór til Vesturheims.<br>
4. [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen]] prestur, f. 11. ágúst 1849, d. 2. janúar 1924.<br>
4. [[Oddgeir Þórðarson Guðmundsen]] prestur, f. 11. ágúst 1849, d. 2. janúar 1924.<br>
5. Þorgrímur Þórðarson kennari í Rvk.<br>
5. Þorgrímur Þórðarson kennari í Rvk, f. 6. desember 1850, d. 28. september 1925.<br>
6. Sigríður Þórðardóttir, s.k. sr. Jóhanns Þorsteinssonar í Stafholti.<br>
6. Sigríður Þórðardóttir, s.k. sr. Jóhanns Þorsteinssonar í Stafholti, f. 26. október 1852, d. 4. júní 1938.<br>
7. Sigurður Þórðarson sýslumaður í Arnarholti í Stafholtstungum.  
7. Sigurður Þórðarson sýslumaður í Arnarholti í Stafholtstungum, f. 24. desember 1856, d. 16. október 1932.  


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Núverandi breyting frá og með 19. september 2023 kl. 21:34

Þórður Guðmundsson sýslumaður fæddist 11. apríl 1811 og lést 19. ágúst 1892.
Foreldrar hans voru Guðmundur Ketilsson bóndi á Ytri-Veðrará í Önundarfirði, V-Ís., síðar verzlunarmaður á Ísafirði, f. 1762, d. 12. sept. 1835 og k.h. Sigríður Helgadóttir húsfreyja, f. 1785, d. 20. marz 1866, prests á Eyri í Skutulsfirði, Einarssonar.

Þórður fór sjö ára gamall í fóstur til móðurbróður síns Árna Helgasonar prests og lærði hjá honum og tók próf til háskólanáms, lauk lögfræðiprófi 1835. Hann vann um skeið á skrifstofu stiftamtmanns, en var settur sýslumaður í Eyjum frá 1. júlí 1839 til 26. maí 1840, settur sýslumaður í Gullbringu- og Kjósarsýslu 1. ágúst 1840, og fékk þá sýslu 14. jan 1841, gegndi jafnframt Borgarfjarðarsýslu 1846-7, bæjarfógetastörfum í Rvk frá hausti 1848 fram á sumar 1849. Hann gegndi nokkrum sinnum yfirdómarastarfi í landsyfirdómi, fékk Árnesþing 1850 og gegndi til 1866.
Hann varð kammerráð 1851, konungkjörinn þingmaður 1855-9.
Þórður bjó lengst (til 1883) á Litla Hrauni á Eyrarbakka, dvaldist í Gaulverjabæ 1883-7, en síðan í Rvk.
Þau Jóhanna Andrea giftu sig 1841, eignuðust sjö börn.
Jóhanna Andrea lést 1883 og Þórður 1892.

I. Kona Þórðar, (9. janúar 1841), var Jóhanna Andrea Lauritzdóttir Knudsen, f. 8. október 1817, d. 17. desember 1883.
Börn þeirra:
1. Margrét Andrea Þórðardóttir, f. 5. ágúst 1841, d. 5. janúar 1938, gift sr. Páli Sigurðssyni í Gaulverjabæ.
2. Árni Þórðarson, fór til Vesturheims.
3. Þórður Þórðarson læknir, fór til Vesturheims.
4. Oddgeir Þórðarson Guðmundsen prestur, f. 11. ágúst 1849, d. 2. janúar 1924.
5. Þorgrímur Þórðarson kennari í Rvk, f. 6. desember 1850, d. 28. september 1925.
6. Sigríður Þórðardóttir, s.k. sr. Jóhanns Þorsteinssonar í Stafholti, f. 26. október 1852, d. 4. júní 1938.
7. Sigurður Þórðarson sýslumaður í Arnarholti í Stafholtstungum, f. 24. desember 1856, d. 16. október 1932.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Íslenzkar æviskrár. Páll Eggert Ólason og fleiri. Hið íslenzka bókmenntafélag 1948-1956.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.