„Guðjón Ingvi Geirmundsson (læknir)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: thumb|200px|''Guðjón Ingvi Geirmundsson. '''Guðjón Ingvi Geirmundsson''' læknir fæddist 22. september 1959 á Hofsósi, Skagaf.<br> Foreldrar hans voru Geirmundur Jónsson bankaútibússtjóri á Sauðárkróki, f. 19. júlí 1912, d. 12. mars 1999, og Guðríður Anna Guðjónsdóttir, f. 4. febrúar 1920, d. 12. febrúar 2011. Guðjón varð stúdent í M.A. 1979, lauk almennu læknaprófi (varð cand. med.) í H.Í. 1986, fékk al...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 5: | Lína 5: | ||
Guðjón varð stúdent í M.A. 1979, lauk almennu læknaprófi (varð cand. med.) í H.Í. 1986, fékk almennt lækningaleyfi á Íslandi 1989 og í Svíþjóð 1990, fékk sérfræðingsleyfi í heimilislækningum í Svíþjóð 1993.<br> | Guðjón varð stúdent í M.A. 1979, lauk almennu læknaprófi (varð cand. med.) í H.Í. 1986, fékk almennt lækningaleyfi á Íslandi 1989 og í Svíþjóð 1990, fékk sérfræðingsleyfi í heimilislækningum í Svíþjóð 1993.<br> | ||
Hann var heilsugæslulæknir á Patreksfirði í júlí 1985, var heilsugæslulæknir á Dalvík í júní-júlí 1986, kandídat á Borgarspítalanum, á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri og á Landspítalanum.<br> | Hann var heilsugæslulæknir á Patreksfirði í júlí 1985, var heilsugæslulæknir á Dalvík í júní-júlí 1986, kandídat á Borgarspítalanum, á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri og á Landspítalanum.<br> | ||
Guðjón var aðstoðarlæknir og í sérnámi í heimilislækningum á [[ | Guðjón var aðstoðarlæknir og í sérnámi í heimilislækningum á [[Heilsugæslustöðin í Vestmannaeyjum|Heilsugæslustöðinni]] í Eyjum frá september 1988-ágúst 1989, frá 1989 á Centrallasarettet í Västerås í Svíþjóð, á Värdencentralen í Hallstahammar til 1993.<br> | ||
Hann var sérfræðingur í heimilislækningum í Värdencentralen Hallstahammar mars 1993- janúar 1994, var starfandi heimilislæknir og meðeigandi Familjeläkarmottagningen í Kolbäck í Västmanlandslän frá janúar 1994. (Þannig 2000).<br> | Hann var sérfræðingur í heimilislækningum í Värdencentralen Hallstahammar mars 1993- janúar 1994, var starfandi heimilislæknir og meðeigandi Familjeläkarmottagningen í Kolbäck í Västmanlandslän frá janúar 1994. (Þannig 2000).<br> | ||
Guðjón var ritari í stjórn Félags íslenskra heimilislækna í Svíþjóð 1996-1997.<br> | Guðjón var ritari í stjórn Félags íslenskra heimilislækna í Svíþjóð 1996-1997.<br> |
Núverandi breyting frá og með 11. september 2023 kl. 15:04
Guðjón Ingvi Geirmundsson læknir fæddist 22. september 1959 á Hofsósi, Skagaf.
Foreldrar hans voru Geirmundur Jónsson bankaútibússtjóri á Sauðárkróki, f. 19. júlí 1912, d. 12. mars 1999, og Guðríður Anna Guðjónsdóttir, f. 4. febrúar 1920, d. 12. febrúar 2011.
Guðjón varð stúdent í M.A. 1979, lauk almennu læknaprófi (varð cand. med.) í H.Í. 1986, fékk almennt lækningaleyfi á Íslandi 1989 og í Svíþjóð 1990, fékk sérfræðingsleyfi í heimilislækningum í Svíþjóð 1993.
Hann var heilsugæslulæknir á Patreksfirði í júlí 1985, var heilsugæslulæknir á Dalvík í júní-júlí 1986, kandídat á Borgarspítalanum, á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri og á Landspítalanum.
Guðjón var aðstoðarlæknir og í sérnámi í heimilislækningum á Heilsugæslustöðinni í Eyjum frá september 1988-ágúst 1989, frá 1989 á Centrallasarettet í Västerås í Svíþjóð, á Värdencentralen í Hallstahammar til 1993.
Hann var sérfræðingur í heimilislækningum í Värdencentralen Hallstahammar mars 1993- janúar 1994, var starfandi heimilislæknir og meðeigandi Familjeläkarmottagningen í Kolbäck í Västmanlandslän frá janúar 1994. (Þannig 2000).
Guðjón var ritari í stjórn Félags íslenskra heimilislækna í Svíþjóð 1996-1997.
Þau Halla giftu sig 1989, eignuðust þrjú börn. Þau búa á Akureyri.
I. Kona Guðjóns Ingva, (17. júní 1989), er Halla Kristín Ottosdóttir Tulinius kennari, húsfreyja, f. 26. nóvember 1962.
Börn þeirra:
1. Agnes Yolanda Guðjónsdóttir, f. 7. mars 1993.
2. Anna Nidia Guðjónsdóttir, f. 7. mars 1993.
3. Otto Fernando Guðjónsson, f. 21. október 1995.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
- Læknar á Íslandi. Gunnlaugur Haraldsson. Þjóðsaga 2000.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.