„Jórunn Erlendsdóttir (Ólafshúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 2: Lína 2:
Foreldrar hennar voru Erlendur Erlendsson bóndi á Skíðabakka (Austurbænum), A-Landeyjum, f. 7. september 1833, d. 19. nóvember 1904, og k.h. Oddný Árnadóttir húsfreyja, f. 10. október 1839, d. 31. mars 1905. <br>
Foreldrar hennar voru Erlendur Erlendsson bóndi á Skíðabakka (Austurbænum), A-Landeyjum, f. 7. september 1833, d. 19. nóvember 1904, og k.h. Oddný Árnadóttir húsfreyja, f. 10. október 1839, d. 31. mars 1905. <br>


Jórunn var systir [[Guðrún Erlendsdóttir í Ólafshúsum|Guðrúnar]] vinnukonu í Ólafshúsum, f. 1879, og [[Oddný Erlendsdóttir (Dvergasteini)|Oddnýjar]] húsfreyju  í [[Dvergasteinn|Dvergasteini]], f. 1883, konu [[Magnús Magnússon (Dvergasteini)|Magnúsar Magnússonar]] bátasmiðs og bæjarfulltrúa í Dvergasteini.<br>
Jórunn var systir [[Guðrún Erlendsdóttir í Ólafshúsum|Guðrúnar]] vinnukonu í Ólafshúsum, f. 1879, og [[Oddný Erlendsdóttir (Dvergasteini)|Oddnýjar]] húsfreyju  í [[Dvergasteinn|Dvergasteini]], f. 1883, konu [[Magnús Magnússon (Bjarmalandi)|Magnúsar Magnússonar]] bátasmiðs og bæjarfulltrúa í Dvergasteini.<br>


Maður Jórunnar var  [[Jón Bergur Jónsson (eldri)|Jón Bergur Jónsson]] sjómaður og útvegsbóndi í [[Ólafshús]]um. Jórunn var síðari kona hans.<br>
Maður Jórunnar var  [[Jón Bergur Jónsson (eldri)|Jón Bergur Jónsson]] sjómaður og útvegsbóndi í [[Ólafshús]]um. Jórunn var síðari kona hans.<br>

Núverandi breyting frá og með 15. apríl 2024 kl. 17:53

Jórunn Erlendsdóttir húsfreyja í Ólafshúsum, fæddist 13. júní 1876 á Skíðabakka í A-Landeyjum og lést 28. desember 1963.
Foreldrar hennar voru Erlendur Erlendsson bóndi á Skíðabakka (Austurbænum), A-Landeyjum, f. 7. september 1833, d. 19. nóvember 1904, og k.h. Oddný Árnadóttir húsfreyja, f. 10. október 1839, d. 31. mars 1905.

Jórunn var systir Guðrúnar vinnukonu í Ólafshúsum, f. 1879, og Oddnýjar húsfreyju í Dvergasteini, f. 1883, konu Magnúsar Magnússonar bátasmiðs og bæjarfulltrúa í Dvergasteini.

Maður Jórunnar var Jón Bergur Jónsson sjómaður og útvegsbóndi í Ólafshúsum. Jórunn var síðari kona hans.
Börn þeirra voru
1. Erlendur Oddgeir Jónsson, f. 1908.
2. Elín Jónsdóttir, f. 1910.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Heimaslóð.is.
  • Íslendingabók.is.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.