„Anna Gerða Bjarnadóttir“: Munur á milli breytinga
Fara í flakk
Fara í leit
(Ný síða: '''Anna Gerða Bjarnadóttir''' sjúkraliði fæddist 7. mars 1960.<br> Foreldrar hennar Bjarni Gústafsson sjómaður á Akranesi, f. 12. janúar 1937 í Ungverjalandi, d. 19. febrúar 2023, og Anna Gunnlaug Gunnlaugsdóttir símamaður á Akranesi, f. 28. maí 1938 á Akranesi, d. 30. nóvember 2014. Anna lauk sjúkraliðaprófi í FA 1979.<br> Hún hefur verið sjúkraliði í Hraunbúðum.<br> Þau Elías Geir giftu sig 1990, eignuðust tvö börn. Þau b...) |
m (Verndaði „Anna Gerða Bjarnadóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
(Enginn munur)
|
Núverandi breyting frá og með 19. júlí 2023 kl. 16:24
Anna Gerða Bjarnadóttir sjúkraliði fæddist 7. mars 1960.
Foreldrar hennar Bjarni Gústafsson sjómaður á Akranesi, f. 12. janúar 1937 í Ungverjalandi, d. 19. febrúar 2023, og Anna Gunnlaug Gunnlaugsdóttir símamaður á Akranesi, f. 28. maí 1938 á Akranesi, d. 30. nóvember 2014.
Anna lauk sjúkraliðaprófi í FA 1979.
Hún hefur verið sjúkraliði í Hraunbúðum.
Þau Elías Geir giftu sig 1990, eignuðust tvö börn. Þau búa við Hrauntún 2.
I. Maður Önnu Gerðu, (27. desember 1990), er Elías Geir Sævaldsson stýrimaður, f. 30. janúar 1958.
Börn þeirra:
1. Gunnlaugur Arnar Elíasson, f. 8. desember 1985 í Eyjum.
2. Bjartey Elíasdóttir, f. 28. september 1990 í Eyjum.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Sjúkraliðar á Íslandi 1966-1996. Ritstjóri: Sigurður Hermundarson. Mál og mynd 1997.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.