„Jón Kristinn Ólafsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Jón Kristinn Ólafsson''' rafvirkjameistari, rafverktaki fæddist 17. janúar 1960 í Reykjavík.<br> Foreldrar hans Ólafur Aðalsteinn Jónsson tollvörður, f. 11. október 1932 á Stað í Súgandafirði, d. 18. mars 2006, og kona hans Jóhanna ''Sigrún'' Bjarnadóttir saumakona, f. 11. febrúar 1936 í Þykkvabæ, Rang. Jón Kristinn lærði rafvirkjun í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti, lauk sveinsprófi 1983. Meistari hans var Einar Pétursson. Hann lauk rafver...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Jon Kristinn Olafsson.JPG|thumb|200px|''Jón Kristinn Ólafsson.]]
'''Jón Kristinn Ólafsson''' rafvirkjameistari, rafverktaki fæddist 17. janúar 1960 í Reykjavík.<br>
'''Jón Kristinn Ólafsson''' rafvirkjameistari, rafverktaki fæddist 17. janúar 1960 í Reykjavík.<br>
Foreldrar hans Ólafur Aðalsteinn Jónsson tollvörður, f. 11. október 1932 á Stað í Súgandafirði, d. 18. mars 2006, og kona hans Jóhanna ''Sigrún'' Bjarnadóttir saumakona, f. 11. febrúar 1936 í Þykkvabæ, Rang.
Foreldrar hans Ólafur Aðalsteinn Jónsson tollvörður, f. 11. október 1932 á Stað í Súgandafirði, d. 18. mars 2006, og kona hans Jóhanna ''Sigrún'' Bjarnadóttir saumakona, f. 11. febrúar 1936 í Þykkvabæ, Rang.

Núverandi breyting frá og með 16. maí 2023 kl. 14:15

Jón Kristinn Ólafsson.

Jón Kristinn Ólafsson rafvirkjameistari, rafverktaki fæddist 17. janúar 1960 í Reykjavík.
Foreldrar hans Ólafur Aðalsteinn Jónsson tollvörður, f. 11. október 1932 á Stað í Súgandafirði, d. 18. mars 2006, og kona hans Jóhanna Sigrún Bjarnadóttir saumakona, f. 11. febrúar 1936 í Þykkvabæ, Rang.

Jón Kristinn lærði rafvirkjun í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti, lauk sveinsprófi 1983. Meistari hans var Einar Pétursson. Hann lauk rafverktakaprófi 1993.
Hann sat í sambands- og framkvæmdastjórn Iðnnemasambands Íslands 1979 og 1980.
Jón vann við iðn sína hjá Geisla hf. í Eyjum. Eftir flutning til Reykjavíkur 1996, hefur Jón unnið hjá Veitum. Hann er þar eftirlitsmaður.
Þau Sóley giftu sig 1988, eignuðust tvö börn og Jón fóstraði barn Sóleyjar. Þau fluttu til Eyja 1985, bjuggu við Vestmannabraut 38, fluttu til Reykjavíkur 1996, búa við Maríubakka.

I. Kona Jóns Kristins er Sóley Sverrisdóttir húsfreyja, deildarstjóri, f. 18. september 1962.
Börn þeirra:
1. Ólöf María Jónsdóttir sölumaður, f. 28. júlí 1993.
2. Ólafur Aðalsteinn Jónsson nemi, f. 28. febrúar 1996.
Barn Sóleyjar og fósturdóttir Jóns er
3. Sigríður G. Halldórsdóttir starfsmaður í eldhúsi, f. 20. september 1979.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Rafvirkjatal. Ritstjóri: Þorsteinn Jónsson, Gunnar Guðmundsson og fleiri. Þjóðsaga hf. 1995.
  • Sóley.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.