„Árný Ólöf Skúladóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Árný Ólöf Skúladóttir''' frá Presthúsum í Mýrdal, verkakona fæddist 20. janúar 1891 á Kvíabóli þar og lést 23. september 1953 í Reykjavík.<br> Foreldrar hennar voru Skúli Unason vinnumaður, bóndi í Nýlendu í Mýrdal, f. 11. febrúar 1860 á Hryggjum þar, drukknaði 26. maí 1910 í útróðri við uppskipun í Vík, og kona hans Þorbjörg Ólafsdóttir húsfreyja, f. 15. nóvember 1867 í Berjanesi u. Eyjafjöllum, d. 31. mars 1917 á Fossi í Mýrd...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 12: Lína 12:
I. Barnsfaðir Árnýjar var Bjarni Anton Sigurðsson frá Hólakoti í Skagafirði, sjómaður, bóndi, f. 23. janúar 1901, drukknaði 14. desember 1935. <br>
I. Barnsfaðir Árnýjar var Bjarni Anton Sigurðsson frá Hólakoti í Skagafirði, sjómaður, bóndi, f. 23. janúar 1901, drukknaði 14. desember 1935. <br>
Barn þeirra:<br>
Barn þeirra:<br>
1. [[Þorsteinn Skúli Bjarnason]] húsasmiður í Hafnarfirði, f.  19. júní 1927, d. 17. febrúar 2018. Kona hans Ásta Arnórsdóttir.
1. [[Skúli Bjarnason|Þorsteinn ''Skúli'' Bjarnason]] húsasmiður í Hafnarfirði, f.  19. júní 1927, d. 17. febrúar 2018. Kona hans Ásta Arnórsdóttir.





Núverandi breyting frá og með 29. mars 2023 kl. 17:20

Árný Ólöf Skúladóttir frá Presthúsum í Mýrdal, verkakona fæddist 20. janúar 1891 á Kvíabóli þar og lést 23. september 1953 í Reykjavík.
Foreldrar hennar voru Skúli Unason vinnumaður, bóndi í Nýlendu í Mýrdal, f. 11. febrúar 1860 á Hryggjum þar, drukknaði 26. maí 1910 í útróðri við uppskipun í Vík, og kona hans Þorbjörg Ólafsdóttir húsfreyja, f. 15. nóvember 1867 í Berjanesi u. Eyjafjöllum, d. 31. mars 1917 á Fossi í Mýrdal.

Systkini Skúla Unasonar - í Eyjum:
1. Ingveldur Unadóttir húsfreyja á Sandfelli, f. 10. ágúst 1869, d. 29. desember 1940.
2. Sigurður Unason vinnumaður á Sveinsstöðum 1901, sjómaður, f. 8. janúar 1876, fórst með skipinu Oak 1903.
3. Katrín Unadóttir sjókona, húsfreyja, verkakona, f. 13. september 1878, d. 8. ágúst 1950.

Árný var með foreldrum sínum á Reyni í Mýrdal 1891-1893, hjá þeim í Þórisholti 1893-1894, í Sauðholti í Reynishverfi 1894-1895, í Nýlendu þar 1895-1901, á Fossi 1901-1917, vinnukona í Norður-Vík 1917-1919, í Vík 1919-1920, í Presthúsum 1920-1932, var á Kirkjuvegi 25 í Eyjum 1927. Hún fór til Skildinganess. Hún kom frá Stykkishólmi til Reykjavíkur 1948.
Árný lést 1953 í Reykjavík.

I. Barnsfaðir Árnýjar var Bjarni Anton Sigurðsson frá Hólakoti í Skagafirði, sjómaður, bóndi, f. 23. janúar 1901, drukknaði 14. desember 1935.
Barn þeirra:
1. Þorsteinn Skúli Bjarnason húsasmiður í Hafnarfirði, f. 19. júní 1927, d. 17. febrúar 2018. Kona hans Ásta Arnórsdóttir.



Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Morgunblaðið 2. mars 2018. Minning Þorsteins Skúla.
  • Prestþjónustubækur.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.