„Svala Bjarnadóttir (hjúkrunarfræðingur)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: thumb|200px|''Svala Bjarnadóttir. '''Svala Bjarnadóttir''' hjúkrunarfræðingur fæddist 6. apríl 1937 á Strandvegi 50 og lést 26. október 2018 á Siglufirði.<br> Foreldrar hennar voru Bjarni Júlíus Ólafsson frá Vegg, vélvirki, f. þar 1. júlí 1905, d. 13. maí 1981, og kona hans Kristín ''Helga'' Jóhannsdóttir frá Ólafsfirði, húsfreyja, f. þar 6. júlí...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 17: | Lína 17: | ||
Sigurjón lést 2017 og Svala 2018. | Sigurjón lést 2017 og Svala 2018. | ||
I. Maður Svölu, (26. desember 1964), var Sigurjón Steinsson vörubílstjóri frá | I. Maður Svölu, (26. desember 1964), var Sigurjón Steinsson vörubílstjóri frá Hringi í Fljótum, f. 22. maí 1929, d. 25. mars 2017. Foreldrar hans voru Steinn Jónsson bóndi, f. 12. maí 1898, d. 6. mars 1982, og kona hans Elínbjörg Hjálmarsdóttir húsfreyja, f. 13. október 1888, d. 29. september 1964.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. Sigurður Sigurjónsson vélvirki, f. 19. desember 1965. Kona hans Hulda Magnúsdóttir.<br> | 1. Sigurður Sigurjónsson vélvirki, f. 19. desember 1965. Kona hans Hulda Magnúsdóttir.<br> |
Núverandi breyting frá og með 29. ágúst 2023 kl. 11:48
Svala Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur fæddist 6. apríl 1937 á Strandvegi 50 og lést 26. október 2018 á Siglufirði.
Foreldrar hennar voru Bjarni Júlíus Ólafsson frá Vegg, vélvirki, f. þar 1. júlí 1905, d. 13. maí 1981, og kona hans Kristín Helga Jóhannsdóttir frá Ólafsfirði, húsfreyja, f. þar 6. júlí 1909, d. 6. janúar 1994.
Börn Helgu og Bjarna:
1. Friðrik Sverrir Bjarnason, f. 22. ágúst 1930, d. 12. apríl 1931.
2. Ásta Bjarnadóttir, f. 26. febrúar 1932 á Strönd, síðast á Siglufirði, d. 25. júlí 1992.
3. Hörður Bjarnason f. 13. apríl 1936 á Ásum.
4. Svala Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur, f. 6. apríl 1937 á Strandvegi 50, d. 26. október 2018.
5. Ólafur Bjarnason pípulagningameistari, f. 7. desember 1947 á Siglufirði, d. 10. mars 2022. Fyrrum kona hans Sigrún Þóra Björnsdóttir.
Svala var með foreldrum sínum í æsku, flutti með þeim til Siglufjarðar.
Hún varð gagnfræðingur í Gagnfræðaskóla Siglufjarðar 1954, lauk hjúkrunarnámi í Hjúkrunarskóla Íslands í október 1959.
Svala vann á Sjúkrahúsinu á Akureyri nóvember 1959- ágúst 1960, á Landspítalanum ágúst 1960-maí 1961, á Lasarettet Umeå í Svíþjóð júní 1961-september 1962, á Landspítalanum janúar 1963-nóvember 1963, hjúkrunarforstjóri á Sjúkrahúsi Siglufjarðar frá desember 1963-ágúst 1982, tók síðan við starfi á Heilsugæslustöð Siglufjarðar, fyrst sem hjúkrunarfræðingur og síðar hjúkrunarforstjóri.
Svala lét af störfum 31. maí 2002.
Þau Sigurjón giftu sig 1964, eignuðust tvö börn.
Sigurjón lést 2017 og Svala 2018.
I. Maður Svölu, (26. desember 1964), var Sigurjón Steinsson vörubílstjóri frá Hringi í Fljótum, f. 22. maí 1929, d. 25. mars 2017. Foreldrar hans voru Steinn Jónsson bóndi, f. 12. maí 1898, d. 6. mars 1982, og kona hans Elínbjörg Hjálmarsdóttir húsfreyja, f. 13. október 1888, d. 29. september 1964.
Börn þeirra:
1. Sigurður Sigurjónsson vélvirki, f. 19. desember 1965. Kona hans Hulda Magnúsdóttir.
2. Júlíus Helgi Sigurjónsson sjómaður, f. 26. ágúst 1971. Sambúðarkona hans Hanna Bryndís Þórisdóttir Axels.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Hjúkrunarfræðingatal I-III. Hjúkrunarfélag Íslands 1969-1992.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 9. nóvember 2018. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.