„Guðlaugur Bjarnason (Happastöðum)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Guðlaugur Bjarnason''' frá Holti á Síðu í V.-Skaft., verkamaður fæddist þar 23. september 1863 og lést 5. nóvember 1937 í Eyjum.<br> Foreldrar hans voru Bjarni Jónsson bóndi, f. 5. nóvember 1830 í Holti, d. 5. ágúst 1888 í Hryggjum í Mýrdal, og kona hans Þórunn Bjarnadóttir frá Fossi á Síðu, húsfreyja, f. 28. desember 1835, d. 26. desember 1870 í Heiðarseli á Síðu. Guðlaugur var með foreldrum sínum í Holti til 1870, en þá lést móði...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 3: | Lína 3: | ||
Guðlaugur var með foreldrum sínum í Holti til 1870, en þá lést móðir hans. Hann var í Heiðarseli 1870-1871, niðursetningur á Fossi 1871-1873, á Teigingalæk 1873-1874, í Mosakoti 1874-1880. Hann var vinnudrengur í Mosakoti 1880-1884, fór þá í Mýrdal, var vinnumaður í Hryggjum 1884/6-1901. <br> | Guðlaugur var með foreldrum sínum í Holti til 1870, en þá lést móðir hans. Hann var í Heiðarseli 1870-1871, niðursetningur á Fossi 1871-1873, á Teigingalæk 1873-1874, í Mosakoti 1874-1880. Hann var vinnudrengur í Mosakoti 1880-1884, fór þá í Mýrdal, var vinnumaður í Hryggjum 1884/6-1901. <br> | ||
Þau Sigríður hófu sambúð, eignuðust fjögur börn, en misstu þrjú þeirra ung. Þau bjuggu í Hryggjum við fæðingu Bjarna 1888, Einars 1891, Guðjóns Þorbergs 1893 og Halldórs Sigurðar 1895.<br> | |||
Þau fluttu til Reykjavíkur um aldamótin, bjuggu við Hverfisgötu 21 1910, fluttu til Eyja í byrjun annars áratugarins, bjuggu í [[Hruni|Hruna]] með Einöru og þrem fósturbörnum þeirra, börnum Guðbjargar Ingveldar, dóttur Sigríðar af öðru hjónabandi hennar.<br> | |||
Sigríður lést 1918.<br> | |||
Guðlaugur bjó síðan á [[Happastaðir|Happastöðum]].<br> | |||
Fósturbörnin voru hjá Guðlaugi, en 1930 voru hjá honum á Happastöðum Gunnar og Árni. Sigríður Svanhvít var farin.<br> | |||
Guðlaugur lést 1937. | Guðlaugur lést 1937. | ||
I. Bústýra Guðlaugs var [[Sigríður Sigurðardóttir (Steig)|Sigríður Sigurðardóttir]], f. 21. apríl 1849 á Steig í Mýrdal, d. 29. maí 1918 í Eyjum.<br> | |||
Börn þeirra:<br> | |||
1. Bjarni Guðlaugsson, f. 9. nóvember 1888, d. 17. sama mánaðar.<br> | |||
2. Einar Guðlaugsson, f. 8. apríl 1891, d. 17. sama mánaðar.<br> | |||
3. Guðjón Þorbergur Guðlaugsson sjómaður, f. 9. september 1893 í Hryggjum í Mýrdal, fórst með vélbátnum Fjósarauð við Þrídranga.<br> | |||
4. Halldór Sigurður Guðlaugsson, f. 2. febrúar 1895, d. 13. júlí sama ár. <br> | |||
Fósturbörn þeirra:<br> | |||
4. [[Sigríður Svanhvít Sigurðardóttir]], f. 17. febrúar 1911, d. 14. október 1992.<br> | |||
5. [[Gunnar Sigurðsson (Happastöðum)|Gunnar Kristberg Sigurðsson]], f. 9. ágúst 1914, d. 7. maí 1996.<br> | |||
6. [[Árni Byron Sigurðsson]], f. 22. október 1916, d. 12. janúar 1991.<br> | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
Lína 19: | Lína 27: | ||
*Prestþjónustubækur. | *Prestþjónustubækur. | ||
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}} | *Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}} | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | {{Æviskrár Víglundar Þórs}} | ||
[[Flokkur: Verkamenn]] | [[Flokkur: Verkamenn]] |
Núverandi breyting frá og með 4. september 2024 kl. 19:33
Guðlaugur Bjarnason frá Holti á Síðu í V.-Skaft., verkamaður fæddist þar 23. september 1863 og lést 5. nóvember 1937 í Eyjum.
Foreldrar hans voru Bjarni Jónsson bóndi, f. 5. nóvember 1830 í Holti, d. 5. ágúst 1888 í Hryggjum í Mýrdal, og kona hans Þórunn Bjarnadóttir frá Fossi á Síðu, húsfreyja, f. 28. desember 1835, d. 26. desember 1870 í Heiðarseli á Síðu.
Guðlaugur var með foreldrum sínum í Holti til 1870, en þá lést móðir hans. Hann var í Heiðarseli 1870-1871, niðursetningur á Fossi 1871-1873, á Teigingalæk 1873-1874, í Mosakoti 1874-1880. Hann var vinnudrengur í Mosakoti 1880-1884, fór þá í Mýrdal, var vinnumaður í Hryggjum 1884/6-1901.
Þau Sigríður hófu sambúð, eignuðust fjögur börn, en misstu þrjú þeirra ung. Þau bjuggu í Hryggjum við fæðingu Bjarna 1888, Einars 1891, Guðjóns Þorbergs 1893 og Halldórs Sigurðar 1895.
Þau fluttu til Reykjavíkur um aldamótin, bjuggu við Hverfisgötu 21 1910, fluttu til Eyja í byrjun annars áratugarins, bjuggu í Hruna með Einöru og þrem fósturbörnum þeirra, börnum Guðbjargar Ingveldar, dóttur Sigríðar af öðru hjónabandi hennar.
Sigríður lést 1918.
Guðlaugur bjó síðan á Happastöðum.
Fósturbörnin voru hjá Guðlaugi, en 1930 voru hjá honum á Happastöðum Gunnar og Árni. Sigríður Svanhvít var farin.
Guðlaugur lést 1937.
I. Bústýra Guðlaugs var Sigríður Sigurðardóttir, f. 21. apríl 1849 á Steig í Mýrdal, d. 29. maí 1918 í Eyjum.
Börn þeirra:
1. Bjarni Guðlaugsson, f. 9. nóvember 1888, d. 17. sama mánaðar.
2. Einar Guðlaugsson, f. 8. apríl 1891, d. 17. sama mánaðar.
3. Guðjón Þorbergur Guðlaugsson sjómaður, f. 9. september 1893 í Hryggjum í Mýrdal, fórst með vélbátnum Fjósarauð við Þrídranga.
4. Halldór Sigurður Guðlaugsson, f. 2. febrúar 1895, d. 13. júlí sama ár.
Fósturbörn þeirra:
4. Sigríður Svanhvít Sigurðardóttir, f. 17. febrúar 1911, d. 14. október 1992.
5. Gunnar Kristberg Sigurðsson, f. 9. ágúst 1914, d. 7. maí 1996.
6. Árni Byron Sigurðsson, f. 22. október 1916, d. 12. janúar 1991.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.