„Daníel J. Kjartansson“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 13: | Lína 13: | ||
Daníel var með foreldrum sínum, en þau skildu. Hann flutti til föður síns í Eyjum eftir barnaskólanám.<br> | Daníel var með foreldrum sínum, en þau skildu. Hann flutti til föður síns í Eyjum eftir barnaskólanám.<br> | ||
Hann varð 3. bekkjar gagnfræðingur í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1956.<br> | |||
Hann vann í heildverslun föður síns, síðan við tepppalagnir hjá Axminster í Eyjum og síðar í Axminster Reyjavík.<br> | Hann vann í heildverslun föður síns, síðan við tepppalagnir hjá Axminster í Eyjum og síðar í Axminster Reyjavík.<br> | ||
Þau Theodóra giftu sig 1960, eignuðust sex börn. Þau fluttu til Reykjavíkur 1960 og til Hveragerðis 1999.<br> | Þau Theodóra giftu sig 1960, eignuðust sex börn. Þau fluttu til Reykjavíkur 1960 og til Hveragerðis 1999.<br> | ||
Theodóra lést 2006.<br> | Theodóra lést 2006.<br> | ||
Daníel býr í Hveragerði. | |||
I. Kona Daníels, (30. janúar 1960), var [[Theodóra Kristinsdóttir]] húsfreyja, sagnfræðingur, f. 11. nóvember 1940, d. 4. mars 2006.<br> | I. Kona Daníels, (30. janúar 1960), var [[Theodóra Kristinsdóttir]] húsfreyja, sagnfræðingur, f. 11. nóvember 1940, d. 4. mars 2006.<br> | ||
Lína 25: | Lína 25: | ||
3. Kjartan Daníelsson matreiðslumaður, býr í Bandaríkjunum, f. 7. mars 1962. Kona hans Edda Rós Karlsdóttir.<br> | 3. Kjartan Daníelsson matreiðslumaður, býr í Bandaríkjunum, f. 7. mars 1962. Kona hans Edda Rós Karlsdóttir.<br> | ||
4. Helga Daníelsdóttir starfsmaður Kaupfélags Skagfirðinga, f. 11. nóvember 1963. Sambúðarmaður hennar Ólafur Björn Stefánsson.<br> | 4. Helga Daníelsdóttir starfsmaður Kaupfélags Skagfirðinga, f. 11. nóvember 1963. Sambúðarmaður hennar Ólafur Björn Stefánsson.<br> | ||
5. Ólafur Jón Daníelsson pípulagningameistari, f. 18. október 1965. | 5. Ólafur Jón Daníelsson pípulagningameistari, f. 18. október 1965. Barnsmóðir hans [[Sædís Hafsteinsdóttir]]. Kona hans Unnur Berglind Hauksdóttir.<br> | ||
Kona hans Unnur Berglind Hauksdóttir.<br> | |||
6. Bjarni Daníel Daníelsson sviðsstjóri á Dalvík, f. 17. október 1967. Fyrrum kona hans Mia Nordby Jensen. Kona hans Helga Kristín Sveinbjörnsdóttir. | 6. Bjarni Daníel Daníelsson sviðsstjóri á Dalvík, f. 17. október 1967. Fyrrum kona hans Mia Nordby Jensen. Kona hans Helga Kristín Sveinbjörnsdóttir. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| |
Núverandi breyting frá og með 3. desember 2022 kl. 16:44
Daníel Jón Kjartansson frá Siglufirði, teppalagningamaður fæddist 12. janúar 1940 í Fæðingarheimilinu Vegamótum á Ísafirði.
Foreldrar hans voru Kjartan Friðbjarnarson kaupmaður, heildsali, útgerðarmaður, f. 23. nóvember 1919, d. 29. apríl 2003, og fyrri kona hans Anna Kristín Jónsdóttir frá Langeyri í Álftafirði við Djúp, húsfreyja, f. 30. ágúst 1919, d. 5. júlí 1978.
Börn Önnu og Kjartans:
1. Daníel Jón Kjartansson, f. 12. janúar 1940. Kona hans Theódóra Þ. Kristinsdóttir, látin.
2. Alda Kjartansdóttir, f. 27. júlí 1942. Maður hennar Flosi Gunnarsson, látinn.
3. Edda Kjartansdóttir, f. 5. ágúst 1945.
Börn Alidu Olsen Jónsdóttur og Kjartans:
4. Ómar Kjartansson löggiltur endurskoðandi, f. 22. ágúst 1946. Kona hans Ragnheiður Blöndal.
5. Súsanna Kjartansdóttir leikskólakennari, f. 18. nóvember 1949. Maður hennar Jakob Halldórsson.
6. Kjartan Kjartansson smiður, f. 26. apríl 1957. Kona hans Ásta Lára Sigurðardóttir.
7. Sigríður Kjartansdóttir sjúkraliði, f. 14. apríl 1959. Fyrrum sambúðarmaður hennar Smári Björgvinsson.
Daníel var með foreldrum sínum, en þau skildu. Hann flutti til föður síns í Eyjum eftir barnaskólanám.
Hann varð 3. bekkjar gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1956.
Hann vann í heildverslun föður síns, síðan við tepppalagnir hjá Axminster í Eyjum og síðar í Axminster Reyjavík.
Þau Theodóra giftu sig 1960, eignuðust sex börn. Þau fluttu til Reykjavíkur 1960 og til Hveragerðis 1999.
Theodóra lést 2006.
Daníel býr í Hveragerði.
I. Kona Daníels, (30. janúar 1960), var Theodóra Kristinsdóttir húsfreyja, sagnfræðingur, f. 11. nóvember 1940, d. 4. mars 2006.
Börn þeirra:
1. Kristinn Daníelsson vélfræðingur, f. 29. júní 1958, d. 17. apríl 2020. Kona hans Vilhelmína S. Ólafsdóttir.
2. Anna Kristín Daníelsdóttir forstjóri hjá Matís, f. 8. júlí 1960. Fyrrum maður hennar Jón M. Einarsson. Maður hennar Björn Jónsson.
3. Kjartan Daníelsson matreiðslumaður, býr í Bandaríkjunum, f. 7. mars 1962. Kona hans Edda Rós Karlsdóttir.
4. Helga Daníelsdóttir starfsmaður Kaupfélags Skagfirðinga, f. 11. nóvember 1963. Sambúðarmaður hennar Ólafur Björn Stefánsson.
5. Ólafur Jón Daníelsson pípulagningameistari, f. 18. október 1965. Barnsmóðir hans Sædís Hafsteinsdóttir. Kona hans Unnur Berglind Hauksdóttir.
6. Bjarni Daníel Daníelsson sviðsstjóri á Dalvík, f. 17. október 1967. Fyrrum kona hans Mia Nordby Jensen. Kona hans Helga Kristín Sveinbjörnsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Daníel.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 19. mars 2006. Minning Theodóru.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.