„Elísabeth Vilhjálmsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Elísabeth Vilhjálmsdóttir''' frá Þýskalandi, fædd Graubner í Kroppenstedt í hinu forna Prússlandi 26. febrúar 1939.<br> Þau Ísleifur giftu sig 1959, eignuðust fimm börn, en aðeins tvö þeirra komust úr barndómi. Þau bjuggu í Húsavík í fyrstu, á Faxastíg 45 1964, á Eiðum við Kirkjuveg 9c við Gos 1973.<br> Þau fluttu til Reykjavíkur og bjuggu þar.<br> Ísleifur lést 2008. Elísabet býr í Gnoðarvogi. I. Maður...)
 
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 22. nóvember 2022 kl. 20:01

Elísabeth Vilhjálmsdóttir frá Þýskalandi, fædd Graubner í Kroppenstedt í hinu forna Prússlandi 26. febrúar 1939.
Þau Ísleifur giftu sig 1959, eignuðust fimm börn, en aðeins tvö þeirra komust úr barndómi. Þau bjuggu í Húsavík í fyrstu, á Faxastíg 45 1964, á Eiðum við Kirkjuveg 9c við Gos 1973.
Þau fluttu til Reykjavíkur og bjuggu þar.
Ísleifur lést 2008. Elísabet býr í Gnoðarvogi.

I. Maður Elísabethar, (16. maí 1959), var Ísleifur Jónsson frá Húsavík, málarameistari, f. 25. apríl 1928, d. 21. ágúst 2008.
Börn þeirra:
1. Jens Willy Ísleifsson bjó í Reykjavík, starfsmaður í Áburðarverksmiðjunni og síðar hjá Íslenska gámafélaginu, f. 25. nóvember 1959, d. 26. ágúst 2006 af slysförum, ókv. og barnlaus.
2. Drengur, f. 30. mars 1961, d. 1. apríl 1961.
3. Andvana drengur, f. 28. maí 1962.
4. Vilborg Liesbeth Ísleifsdóttir, f. 29. febrúar 1964 á Landspítalanum.
5. Andvana stúlka, f. 1970.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1972.
  • Íslendingabók.is.
  • Íslenskir málarar - Saga og málaratal. Kristján Guðlaugsson. Málarameistarafélag Reykjavíkur 1982.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.