„Þorbjörg Ásgrímsdóttir (Langa-Hvammi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Þorbjörg Ásgrímsdóttir''' frá Reykjavík, húsfreyja fæddist 20. september 1895 og lést 14. desember 1964.<br> Foreldrar hennar voru Ásgrímur Gunnarsson sjómaður í Reykjavík, f. 3. júlí 1859 á Kiðafelli í Kjós, d. 24. nóvember 1899, og Sigríður Bjarnadóttir húsfreyja, f. 29. júlí 1868 í Litlu-Skógum í Stafholtstungum í Mýr., d. 23. ágúst 1944. Faðir Þorbjargar lést, er hún var fjögurra ára.<br> Hún var sveitarbarn á Vatnsstíg 6 í...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Torbjorg Asgrimsdottir.jpg|thumb|200px|''Þorbjörg Ásgrímsdóttir.]]
'''Þorbjörg Ásgrímsdóttir''' frá Reykjavík, húsfreyja fæddist 20. september 1895 og lést 14. desember 1964.<br>
'''Þorbjörg Ásgrímsdóttir''' frá Reykjavík, húsfreyja fæddist 20. september 1895 og lést 14. desember 1964.<br>
Foreldrar hennar voru Ásgrímur Gunnarsson sjómaður í  Reykjavík, f. 3. júlí 1859 á Kiðafelli í Kjós, d. 24. nóvember 1899, og Sigríður Bjarnadóttir húsfreyja, f. 29. júlí 1868 í Litlu-Skógum í Stafholtstungum í Mýr., d. 23. ágúst 1944.
Foreldrar hennar voru Ásgrímur Gunnarsson sjómaður í  Reykjavík, f. 3. júlí 1859 á Kiðafelli í Kjós, d. 24. nóvember 1899, og Sigríður Bjarnadóttir húsfreyja, f. 29. júlí 1868 í Litlu-Skógum í Stafholtstungum í Mýr., d. 23. ágúst 1944.
Lína 7: Lína 8:
Björn lést 1957.  Þorbjörg bjó síðast á Miklubraut 24.<br>
Björn lést 1957.  Þorbjörg bjó síðast á Miklubraut 24.<br>
Hún lést 1964.
Hún lést 1964.
 
Börn Þorbjargar og Björns:<br>
I. Maður Þorbjargar, (19. október 1912), var [[Björn Bjarnason (Langa-Hvammi)|Björn Bjarnason]] verkamaður, verkstjóri, f. 20. júní 1884, d. 8. apríl 1957.<br>
1. [[Laufey Björnsdóttir (Hvammi)|Laufey Kjartanía Björnsdóttir]], f. 20. september 1911 í Reykjavík, d. 2. janúar 1999.<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Laufey Björnsdóttir (Langa-Hvammi)|Laufey Kjartanía Björnsdóttir]], f. 20. september 1911 í Reykjavík, d. 2. janúar 1999.<br>
2. [[Hilbert Jón Björnsson]] verkamaður, sjómaður,  bátsmaður, hafnarstarfsmaður, umsjónarmaður, f. 10. mars 1914 í Hvammi, d. 19. nóvember 1974.<br>
2. [[Hilbert Jón Björnsson]] verkamaður, sjómaður,  bátsmaður, hafnarstarfsmaður, umsjónarmaður, f. 10. mars 1914 í Hvammi, d. 19. nóvember 1974.<br>
3. [[Bjarni Kristinn Björnsson]] verkstjóri í Reykjavík, f. 14. febrúar 1917 í Hvammi, d. 26. mars 1992.<br>
3. [[Bjarni Kristinn Björnsson]] verkstjóri í Reykjavík, f. 14. febrúar 1917 í Hvammi, d. 26. mars 1992.<br>

Núverandi breyting frá og með 3. nóvember 2022 kl. 11:38

Þorbjörg Ásgrímsdóttir.

Þorbjörg Ásgrímsdóttir frá Reykjavík, húsfreyja fæddist 20. september 1895 og lést 14. desember 1964.
Foreldrar hennar voru Ásgrímur Gunnarsson sjómaður í Reykjavík, f. 3. júlí 1859 á Kiðafelli í Kjós, d. 24. nóvember 1899, og Sigríður Bjarnadóttir húsfreyja, f. 29. júlí 1868 í Litlu-Skógum í Stafholtstungum í Mýr., d. 23. ágúst 1944.

Faðir Þorbjargar lést, er hún var fjögurra ára.
Hún var sveitarbarn á Vatnsstíg 6 í Reykjavík 1901, hjá móður sinni á Njálsgötu 29A 1910.
Þau Björn giftu sig 1912, eignuðust sex börn. Þau bjuggu í Reykjavík, í Langa-Hvammi í Eyjum 1913-1917, fluttu til Reykjavíkur 1917. Þau bjuggu á Njálsgötu 29A 1920, síðast á Langholtsvegi 45.
Björn lést 1957. Þorbjörg bjó síðast á Miklubraut 24.
Hún lést 1964.

I. Maður Þorbjargar, (19. október 1912), var Björn Bjarnason verkamaður, verkstjóri, f. 20. júní 1884, d. 8. apríl 1957.
Börn þeirra:
1. Laufey Kjartanía Björnsdóttir, f. 20. september 1911 í Reykjavík, d. 2. janúar 1999.
2. Hilbert Jón Björnsson verkamaður, sjómaður, bátsmaður, hafnarstarfsmaður, umsjónarmaður, f. 10. mars 1914 í Hvammi, d. 19. nóvember 1974.
3. Bjarni Kristinn Björnsson verkstjóri í Reykjavík, f. 14. febrúar 1917 í Hvammi, d. 26. mars 1992.
4. Ásgrímur Stefán Björnsson skipstjóri, erindreki Slysavarnafélagsins í Reykjavík, f. 14. desember 1922, d. 13. febrúar 1995.
5. Björn Kári Björnsson sjómaður, smiður, f. 27. júlí 1927, d. 2. apríl 1997.
6. Sigurður Guðni Björnsson vélvirki, bankastarfsmaður, f. 3. maí 1936, d. 22. júlí 2007.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Manntöl.
  • Morgunblaðið 15. nóvember 1996. Minning Ástu Þorkelsdóttur.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.