„Halldór Eyjólfsson (Sunnuhlíð)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Halldór Eyjólfsson (Sunnuhlíð)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 5: | Lína 5: | ||
Halldór flutti til Eyja 1920.<br> | Halldór flutti til Eyja 1920.<br> | ||
Hann lærði vélstjórn.<br> | Hann lærði vélstjórn.<br> | ||
Hann var sjómaður og járnsmiður í [[Steinn|Steini við Vesturveg 10]] 1920, í [[Sunnuhlíð]] 1927, síðar verkamaður, vélstjóri í [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélaginu]]. <br> | Hann var sjómaður og járnsmiður í [[Steinn|Steini við Vesturveg 10]] 1920, í [[Sunnuhlíð]] 1927, síðar verkamaður, verkstjóri, vélstjóri í [[Ísfélag Vestmannaeyja|Ísfélaginu]]. <br> | ||
Þau Viktoría giftu sig 1926, bjuggu í [[Sunnuhlíð|Sunnuhlíð við Vesturveg 30]]. | Þau Viktoría giftu sig 1926, bjuggu í [[Sunnuhlíð|Sunnuhlíð við Vesturveg 30]]. | ||
Núverandi breyting frá og með 6. október 2022 kl. 13:53
Halldór Eyjólfsson frá Ráðagerði í Oddasókn, verkamaður, vélstjóri, verkstjóri fæddist þar 16. júní 1892 og lést 16. september 1972.
Foreldrar hans voru Eyjólfur Ólafsson bóndi á Ytri-Sólheimum í Mýrdal og víðar, f. þar 2. júní 1848, d. 10. maí 1935 í Eyjum, og kona hans Guðrún Einarsdóttir húsfreyja, f. 29. apríl 1867 á Lýtingsstöðum í Marteinstungusókn, d. 8. október 1896 á Ytri-Sólheimum.
Halldór var með föður sínum, kom með honum að Suður-Fossi í Mýrdal 1893, með honum þar til 1894, hjá honum á Ytri-Sólheimum 1894-1896, tökubarn á Höfðabrekku 1896-1897, hjá föður sínum á Ytri-Sólheimum 1897-1901, tökubarn á Haugnum 1901-1902, hjá föður sínum 1910.
Halldór flutti til Eyja 1920.
Hann lærði vélstjórn.
Hann var sjómaður og járnsmiður í Steini við Vesturveg 10 1920, í Sunnuhlíð 1927, síðar verkamaður, verkstjóri, vélstjóri í Ísfélaginu.
Þau Viktoría giftu sig 1926, bjuggu í Sunnuhlíð við Vesturveg 30.
I. Kona Halldórs, (6. október 1926), var Viktoría Jónsdóttir úr Reykjavík, húsfreyja, f. 29. desember 1903, d. 26. október 1995.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Manntöl.
- Morgunblaðið
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.