„Sigurjón Arnar Tómasson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|Sigurjón Arnar Tómasson. '''Sigurjón Arnar Tómasson''' frá Efra-Hvoli, bifvélavirkjameistari fæddist 21. febrúar 1946 og lést 10. ágúst 2006.<br> Foreldrar hans voru Tómas Elías Sigurðsson frá Efra-Hvoli, vélvirki, f. 30. mars 1914, d. 26. janúar 1994, og kona hans Elísabet Hrefna Eyjólfsdóttir frá Presthúsum, húsfreyja, f. 8. júní 1913, d. 13. jú...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Sigurjon Arnar Tomasson.jpg|thumb|200px|Sigurjón Arnar Tómasson.]]
[[Mynd:Sigurjon Arnar Tomasson.jpg|thumb|200px|''Sigurjón Arnar Tómasson.]]
'''Sigurjón Arnar Tómasson''' frá [[Efri-Hvoll|Efra-Hvoli]], bifvélavirkjameistari fæddist 21. febrúar 1946 og lést 10. ágúst 2006.<br>
'''Sigurjón Arnar Tómasson''' frá [[Efri-Hvoll|Efra-Hvoli]], bifvélavirkjameistari fæddist 21. febrúar 1946 og lést 10. ágúst 2006.<br>
Foreldrar hans voru [[Tómas Sigurðsson (Efra-Hvoli)|Tómas Elías Sigurðsson]] frá Efra-Hvoli, vélvirki, f. 30. mars 1914, d. 26. janúar 1994, og kona hans [[Elísabet Hrefna Eyjólfsdóttir]] frá [[Presthús]]um, húsfreyja, f. 8. júní 1913, d. 13. júlí 1984.
Foreldrar hans voru [[Tómas Sigurðsson (Efra-Hvoli)|Tómas Elías Sigurðsson]] frá Efra-Hvoli, vélvirki, f. 30. mars 1914, d. 26. janúar 1994, og kona hans [[Elísabet Hrefna Eyjólfsdóttir]] frá [[Presthús]]um, húsfreyja, f. 8. júní 1913, d. 13. júlí 1984.
Lína 11: Lína 11:
Hann lærði bifvélavirkjun og öðlaðist meistararéttindi.<br>
Hann lærði bifvélavirkjun og öðlaðist meistararéttindi.<br>
Sigurjón vann við iðn sína.<br>
Sigurjón vann við iðn sína.<br>
Þau María giftu sig 1971, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á [[Baldur|Baldri við Brekastíg 22]]. <br>
Þau María giftu sig 1971, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í [[Baldur|Baldri við Brekastíg 22]]. <br>
Sigurjón lést 2006.
Sigurjón lést 2006.


Lína 31: Lína 31:
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Efra-Hvoli]]
[[Flokkur: Íbúar á Efra-Hvoli]]
[[Flokkur: Íbúar á Baldri]]
[[Flokkur: Íbúar í Baldri]]
[[Flokkur: Íbúar við Brekastíg]]
[[Flokkur: Íbúar við Brekastíg]]

Núverandi breyting frá og með 30. ágúst 2022 kl. 18:22

Sigurjón Arnar Tómasson.

Sigurjón Arnar Tómasson frá Efra-Hvoli, bifvélavirkjameistari fæddist 21. febrúar 1946 og lést 10. ágúst 2006.
Foreldrar hans voru Tómas Elías Sigurðsson frá Efra-Hvoli, vélvirki, f. 30. mars 1914, d. 26. janúar 1994, og kona hans Elísabet Hrefna Eyjólfsdóttir frá Presthúsum, húsfreyja, f. 8. júní 1913, d. 13. júlí 1984.

Börn Elísabetar og Tómasar:
1. Erna Tómasdóttir húsfreyja, f. 29. desember 1937 í Hvíld. Maður hennar er Guðjón Stefánsson.
2. Hrefna Guðbjörg Tómasdóttir húsfreyja, f. 28. janúar 1942 á Efra-Hvoli. Maður hennar er Kristinn Viðar Pálsson.
3. Sigurjón Arnar Tómasson bifvélavirkjameistari, f. 21. febrúar 1946 á Efra-Hvoli, d. 10. ágúst 2005. Kona hans var María Ragnhildur Ragnarsdóttir.

Sigurjón var með foreldrum sínum í æsku.
Hann lærði bifvélavirkjun og öðlaðist meistararéttindi.
Sigurjón vann við iðn sína.
Þau María giftu sig 1971, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Baldri við Brekastíg 22.
Sigurjón lést 2006.

I. Kona Sigurjóns, (25. desember 1971), er María Ragnhildur Ragnarsdóttir frá Bifröst, húsfreyja, f. þar 10. ágúst 1949.
Börn þeirra:
1. Ragnar Benedikt Sigurjónsson starfsmaður hjá BM Vallá, f. 28. september 1971. Kona hans Ragnheiður Jónsdóttir.
2. Elísabet Hrefna Sigurjónsdóttir leikskólakennari, kennari, f. 22. janúar 1975. Maður hennar Gísli Gunnar Geirsson.
3. Arnar Valgeir Sigurjónsson lyftarastjóri, f. 10. júní 1980.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.