„Guðleifur Elísson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (breytti tengli)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 6: Lína 6:
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Aflakóngar]]
[[Flokkur:Aflakóngar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]

Núverandi breyting frá og með 22. júní 2007 kl. 15:23

Guðleifur Elísson, Brúnum, fæddist 29. ágúst 1880 að Yztaskála undir Eyjafjöllum. Árið 1898 fór Guðleifur til Vestmannaeyja. Árið 1908 keypti Guðleifur Lunda með Gísla J. Johnsen og var þar formaður nokkrar vertíðir. Árið 1915 tók Guðleifur við Íslending og var með hann til 5. janúar 1915 þegar hann fórst með allri áhöfn í ofsaveðri.

Guðleifur var aflakóngur Vestmannaeyja árið 1915.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.