85.468
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
| Lína 2: | Lína 2: | ||
Foreldrar hans voru Hendrik Mikson lögreglumaður og kona hans Anna Mikson húsfreyja, saumakona og verslunarmaður. | Foreldrar hans voru Hendrik Mikson lögreglumaður og kona hans Anna Mikson húsfreyja, saumakona og verslunarmaður. | ||
Mikson var eina barn foreldra sinna. Hann ólst upp með þeim, en dvaldi á sumrum á sveitabæ hjá föðurbræðrum sínum í nágrenni Tartu.<br> | |||
Hann | Hann nam við lögregluskólann í Tallin og gekk í lífvörð forsetans Konstantíns Pads, sem nefndur var faðir eistneska lýðveldisins. Síðan gekk Mikson til liðs við stjórnmálalögregluna PolPol.<br> | ||
Árið 1940 var Eistland hertekið af Sovétríkjunum. Þá gekk Mikson í andspyrnuhreyfinguna. Árið 1941 var landið hertekið af þýska hernum | |||
og Mikson var fangelsaður í tvö ár og var honum komið undan aftöku með hjálp andspyrnuhreyfingarinnar.<br> | |||
Hann flúði til Svíþjóðar 1944.<br> | |||
Hann | Eftir dvöl í flóttamannabúðum og réttarhöld fór Eðvald frá Svíþjóð í ágúst 1946. Hann var skipverji á flutningaskipinu Rositu sem strandaði við Keflavík síðla árs 1946. Það hafði legið fyrir honum að setjast að í Bandaríkjunum. Hér settist hann að og fékk íslenskan ríkisborgararétt árið 1955.<br> | ||
Á skólaárum sínum æfði hann íþróttir og síðar var hann valinn í landslið Eistlendinga bæði í knattspyrnu og Íshokkí, gerðist að hluta atvinnumaður í knattspyrnu 1933 með Estonía, félagsliði. <br> | |||
Eðvald lék með úrvalsliði Tallin í körfuknattleik á árunum 1934¬1936, en á þeim tíma var Eistland mjög framarlega í körfuknattleik í Evrópu. | |||
Hann settist fyrst að í Vestmannaeyjum og átti gildan þátt í þeirri miklu þróun íþrótta þar, en síðar bjó hann í Reykjavík og helgaði ævistarf sitt íþróttum og íþróttamönnum.<br> | |||
Hann var einn af frumkvöðlum körfuknattleiksins á Íslandi. Hann reisti fyrstu körfuna í Vestmannaeyjum 1948 og kynnti þar íþróttina. <br>Hann átti gildan þátt í starfsemi Íþróttabandalags drengja og kynnti körfuknattleikinn fyrir drengjunum. Eðvald stóð fyrir sýningakeppni í körfuknattleik á Hálogalandi 15. apríl 1951, þar sem félagar úr Íþróttabandalagi drengja kepptu og var það að öllum líkindum fyrsta opinbera keppnin í körfuknattleik hér á landi. | |||
Eðvald var þjálfari meistaraflokks ÍR í körfuknattleik í fyrsta Íslandsmótinu sem fram fór á Íslandi 1952, en fékk ekki að leika með þar sem hann var þá erlendur ríkisborgari. <br> | |||
Frá 17. september 1962 ráku Eðvald og Sigríður Nudd- og gufubaðstofuna Saunu í Hálogalandi 8 og störfuðu þar til 1990.<br> | |||
Þau Sigríður giftu sig 1949, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Eyjum, en síðan í Reykjavík.<br> | |||
Hann varð síðar iðnverkamaður.<br> | Hann varð síðar iðnverkamaður.<br> | ||
Rit: ,,Úr eldinum til Íslands“.<br> | Rit: ,,Úr eldinum til Íslands“.<br> | ||