„Hrólfur Ingólfsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (uppsetning löguð)
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Hrólfur fæddist 20. desember 1917 á Vakursstöðum í Vopnafirði, N-Múlasýslu   
Hrólfur fæddist 20. desember 1917 á Vakursstöðum í Vopnafirði, N-Múlasýslu   
[[Mynd:Hrólfur Ingólfs.jpg|300px|thumb|''Hrólfur Ingólfsson]]
[[Mynd:Olof_andresdottir2.jpg|300px|thumb|''Ólöf Andrésdóttir'']]
[[Mynd:Olof_andresdottir2.jpg|300px|thumb|''Ólöf Andrésdóttir'']]
[[Mynd:Hrefna_sveinsdottir_3.jpg|300px|thumb|''Hrefna Sveinsdóttir'']]
[[Mynd:Hrefna_sveinsdottir_3.jpg|300px|thumb|''Hrefna Sveinsdóttir'']]
Lína 11: Lína 12:
Móðir Ingólfs var Ingibjörg Gunnlaugsdóttir f. 2. okt. 1865 í Öxnafelli, Saubæjarhreppi, Eyjafirði, d. 10. okt. 1950. Hún var húskona víða í Eyjafirði. Hjú á Fossi, Hofssókn, N-Múl. 1901. Var í Hafnarfirði 1930. Faðir Ingibjargar var Gunnlaugur Sigfús Þorleifsson f. 13. júní 1839 á Laugalandi í Möðruvallaklausturssókn. Hann var tökubarn í Kjarna, Hrafnagilssókn, Eyjaf. 1845. Vinnumaður á Svertingsstöðum, Kaupangssókn, Eyjaf. 1890. Bóndi á Karlsá, Upsalasókn, Eyjaf. 1901. Var í Hólakoti, Hólasókn, Eyjaf. 1910. Móðir Ingibjargar var Margrét Björnsdóttir f. 15. maí 1806 á Skriðulandi í Möðruvallarklausturssókn, Eyjaf. Var á Starastöðum, Bægisárkirkjusókn, Eyjaf. 1816. Var í Lönguhlíð í Hörgárdal 1839. Vinnuhjú í Hlíðarhaga, Miklugarðasókn, Eyjaf. 1845-1846.   
Móðir Ingólfs var Ingibjörg Gunnlaugsdóttir f. 2. okt. 1865 í Öxnafelli, Saubæjarhreppi, Eyjafirði, d. 10. okt. 1950. Hún var húskona víða í Eyjafirði. Hjú á Fossi, Hofssókn, N-Múl. 1901. Var í Hafnarfirði 1930. Faðir Ingibjargar var Gunnlaugur Sigfús Þorleifsson f. 13. júní 1839 á Laugalandi í Möðruvallaklausturssókn. Hann var tökubarn í Kjarna, Hrafnagilssókn, Eyjaf. 1845. Vinnumaður á Svertingsstöðum, Kaupangssókn, Eyjaf. 1890. Bóndi á Karlsá, Upsalasókn, Eyjaf. 1901. Var í Hólakoti, Hólasókn, Eyjaf. 1910. Móðir Ingibjargar var Margrét Björnsdóttir f. 15. maí 1806 á Skriðulandi í Möðruvallarklausturssókn, Eyjaf. Var á Starastöðum, Bægisárkirkjusókn, Eyjaf. 1816. Var í Lönguhlíð í Hörgárdal 1839. Vinnuhjú í Hlíðarhaga, Miklugarðasókn, Eyjaf. 1845-1846.   


Móðir Hrólfs Ingólfssonar var Guðrún Eiríksdóttir fædd 9. des. 1888 í Hnefilsdal, Hofteigssókn, N-Múl. Látin 9. ágúst 1970. Húsfreyja á Vakursstöðum í Vopnafirði, síðar á Seyðisfirði. Síðast búsett í Keflavík. Faðir Guðrúnar var Eiríkur Þorsteinsson f. 20. ágúst 1851 í Þórisdal, Stafafellssókn í Lóni, A-Skaft. Látinn 18. febrúar 1905. Var á Sævarhólum, Kálfafellstaðasókn í A-Skaft. 1860. Ráðsmaður í Hnefilsdal, Hofteigssókn, N-Múl.1890. Bóndi í Hnefilsdal í Jökuldalshr. og á Áslaugarstöðum í Vopnafirði, bóndi þar 1901. Faðir Eiríks var Þorsteinn Brynjólfsson f. 1819 í Stafafellsókn í Lóni, A-Skaft. Látinn 11. feb. 1868 á Sævarhólum í Suðursveit. Var í Hlíð, Stafafellssókn, A-Skaft. 1835. Bóndi í Bæ, Stafafellssókn, A-Skaft. 1845. Bóndi á Sævarhólum, Kálfafellsstaðasókn, A-Skaft. 1860. Móðir Guðrúnar var Jónína Þuríður Jónsdóttir f. 10. apríl 1857 í Þóroddsstaðarsókn, S-Þing. Látin 14. júní 1932 á Seyðisfirði. Var vinnukona á Skjöldólfsstöðum , Hofteigssókn, N-Múl. 1880. Húsfreyja í Hnefilsdal í Jökuldalshreppi og á Áslaugarstöðum í Vopnafirði, N-Múl. Var þar 1901.  
Móðir Hrólfs Ingólfssonar var [[Guðrún Eiríksdóttir (Vakursstöðum)|Guðrún Eiríksdóttir]] fædd 9. des. 1888 í Hnefilsdal, Hofteigssókn, N-Múl. Látin 9. ágúst 1970. Húsfreyja á Vakursstöðum í Vopnafirði, síðar á Seyðisfirði. Síðast búsett í Keflavík. Faðir Guðrúnar var Eiríkur Þorsteinsson f. 20. ágúst 1851 í Þórisdal, Stafafellssókn í Lóni, A-Skaft. Látinn 18. febrúar 1905. Var á Sævarhólum, Kálfafellstaðasókn í A-Skaft. 1860. Ráðsmaður í Hnefilsdal, Hofteigssókn, N-Múl.1890. Bóndi í Hnefilsdal í Jökuldalshr. og á Áslaugarstöðum í Vopnafirði, bóndi þar 1901. Faðir Eiríks var Þorsteinn Brynjólfsson f. 1819 í Stafafellsókn í Lóni, A-Skaft. Látinn 11. feb. 1868 á Sævarhólum í Suðursveit. Var í Hlíð, Stafafellssókn, A-Skaft. 1835. Bóndi í Bæ, Stafafellssókn, A-Skaft. 1845. Bóndi á Sævarhólum, Kálfafellsstaðasókn, A-Skaft. 1860. Móðir Guðrúnar var Jónína Þuríður Jónsdóttir f. 10. apríl 1857 í Þóroddsstaðarsókn, S-Þing. Látin 14. júní 1932 á Seyðisfirði. Var vinnukona á Skjöldólfsstöðum , Hofteigssókn, N-Múl. 1880. Húsfreyja í Hnefilsdal í Jökuldalshreppi og á Áslaugarstöðum í Vopnafirði, N-Múl. Var þar 1901.  


Börn Guðrúnar og Ingólfs:  
Börn Guðrúnar og Ingólfs:  
Lína 22: Lína 23:




Hrólfur var tvíkvæntur. Eiginkona 3. okt. 1942 Ólöf Andrésdóttir f. 1. des. 1920 í Stóru-Breiðuvíkurhjáleigu, Helgustaðahr., S-Múl. Látin 23. maí 1959 í Vestmannaeyjum. Faðir hennar var Andrés Sigfússon f. 10. ágúst 1893 d. 9. feb. 1981, bóndi og sjómaður í Stóru-Breiðuvíkurhjáleigu, Eskifjarðarsókn, S-Múl. 1930. Bóndi og oddviti í Stóru-Breiðuvíkurhjáleigu í Helgustaðahr., S-Múl.
Hrólfur var tvíkvæntur. Eiginkona 3. okt. 1942 [[Ólöf Andrésdóttir]] f. 1. des. 1920 í Stóru-Breiðuvíkurhjáleigu, Helgustaðahr., S-Múl. Látin 23. maí 1959 í Vestmannaeyjum. Faðir hennar var Andrés Sigfússon f. 10. ágúst 1893 d. 9. feb. 1981, bóndi og sjómaður í Stóru-Breiðuvíkurhjáleigu, Eskifjarðarsókn, S-Múl. 1930. Bóndi og oddviti í Stóru-Breiðuvíkurhjáleigu í Helgustaðahr., S-Múl.


Faðir Andrésar var Sigfús bóndi í Stóru-Breiðuvík við Reyðarfjörð, f. 8. júlí 1852, d. 10. júní 1938. Sigfús var Auðunsson bónda á Sellátrum og síðan í Stóru-Breiðuvík , f. 1821, d. 2. feb. 1894. Móðir Andrésar og kona Sigfúsar Auðunssonar var Björg húsfreyja og ljósmóðir í Vöðlavíkurumdæmi, f. 8. nóv. 1856, d. 31. mars 1938, Eyjólfsdóttir bónda á Vöðlum, f. 14. sept. 1820 í Eiðasókn, d. 13. feb. 1889.
Faðir Andrésar var Sigfús bóndi í Stóru-Breiðuvík við Reyðarfjörð, f. 8. júlí 1852, d. 10. júní 1938. Sigfús var Auðunsson bónda á Sellátrum og síðan í Stóru-Breiðuvík , f. 1821, d. 2. feb. 1894. Móðir Andrésar og kona Sigfúsar Auðunssonar var Björg húsfreyja og ljósmóðir í Vöðlavíkurumdæmi, f. 8. nóv. 1856, d. 31. mars 1938, Eyjólfsdóttir bónda á Vöðlum, f. 14. sept. 1820 í Eiðasókn, d. 13. feb. 1889.
Lína 29: Lína 30:


Börn þeirra:  
Börn þeirra:  
*Andri Valur f. 29. mars 1943,  
*[[Andri Valur Hrólfsson|Andri Valur]] f. 29. mars 1943,  
*Ingólfur f. 23. maí 1946,  
*[[Ingólfur Hrólfsson|Ingólfur]] f. 23. maí 1946,  
*drengur f. 23. maí 1946 d. 23. maí 1946,  
*drengur f. 23. maí 1946 d. 23. maí 1946,  
*Gunnhildur Elsa f. 1. nóv. 1947,  
*[[Gunnhildur Hrólfsdóttir|Gunnhildur Elsa]] f. 1. nóv. 1947,  
*Bryndís Pálína f. 27. ágúst 1952.
*[[Bryndís Pálína Hrólfsdóttir|Bryndís Pálína]] f. 27. ágúst 1952.


Eiginkona 23. júlí 1960 Hrefna Sveinsdóttir f. 28. nóv. 1929 í Vík í Mýrdal, Vestur Skaftafellssýslu. Látin 9. nóv. 2010 í Reykjavík.  
Eiginkona 23. júlí 1960 [[Hrefna Sveinsdóttir]] f. 28. nóv. 1929 í Vík í Mýrdal, Vestur Skaftafellssýslu. Látin 9. nóv. 2010 í Reykjavík.  


Foreldrar hennar voru Sveinn Jónsson frá Reynishólum f. 4. mars 1892, d. 6. mars 1941. Móðir Hrefnu var Sólveig Magnúsdóttir frá Fagradal í Mýrdal, f. 4. mars 1900, d. 12. mars 1992. Sveinn Jónsson faðir Hrefnu drukknaði í brimlendingu í Vík í Mýrdal, V-Skaftafellssýslu. Bjó í foreldrahúsum að Reynishólum þar til hann kvæntist en þá hóf hann búskap í Vík í Mýrdal. Hann kvæntist Sólveigu Sigurveigu Magnúsdóttur 1920. Skósmiður og sjómaður í Vík í Mýrdal.
Foreldrar hennar voru Sveinn Jónsson frá Reynishólum f. 4. mars 1892, d. 6. mars 1941. Móðir Hrefnu var Sólveig Magnúsdóttir frá Fagradal í Mýrdal, f. 4. mars 1900, d. 12. mars 1992. Sveinn Jónsson faðir Hrefnu drukknaði í brimlendingu í Vík í Mýrdal, V-Skaftafellssýslu. Bjó í foreldrahúsum að Reynishólum þar til hann kvæntist en þá hóf hann búskap í Vík í Mýrdal. Hann kvæntist Sólveigu Sigurveigu Magnúsdóttur 1920. Skósmiður og sjómaður í Vík í Mýrdal.

Núverandi breyting frá og með 6. febrúar 2024 kl. 16:17

Hrólfur fæddist 20. desember 1917 á Vakursstöðum í Vopnafirði, N-Múlasýslu

Hrólfur Ingólfsson
Ólöf Andrésdóttir
Hrefna Sveinsdóttir

Hann lést á Vífilstöðum 31. maí 1984. Hann var starfsmaður Útvegsbankans á Seyðisfirði á árunum 1932 til 1945. Í bæjarstjórn Seyðisfjarðar 1942 til 1946. Bæjargjaldkeri í Vestmannaeyjum frá 1946 til 1954, gjaldkeri Ísfélags Vestmannaeyja 1956 til 1960, forstjóri Fiskivers í Vestmannaeyjum 1960 til 1963. Í bæjarstjórn Vestmannaeyja 1950 til 1958. Formaður Íþróttabandalags Vestmannaeyja 1959. Formaður Akóges í Eyjum eitt ár. Bæjarstjóri Seyðisfjarðar 1963 til 1970. Sveitarstjóri Mosfellshrepps 1970 til 1974. Stjórnaði umboðsskrifstofu í Mosfellssveit á vegum sýslumannsembættisins í Gullbringu- og Kjósarsýslu til 1979.

Rit: Ritstjóri eftirtalinna blaða í Eyjum um skeið: Brautin, Bjarki og Harpa.

Faðir: Ingólfur Hrólfsson fæddur að Hólum í Saurbæjarsókn 15. nóv 1889 d. 5. júlí 1947. Var á Þrúgsá, Saurbæjarsókn í Eyjafirði árið 1890. Bóndi á Vakurstöðum í Vopnafirði og síðar verkamaður á Seyðisfirði. Formaður verkamannafélagsins þar. Faðir Ingólfs var Hrólfur Hrólfsson f. 9. ágúst 1861 í Hvammsgerði, Hofssókn í Vopnafirði N-Múl. Látinn í febrúar 1893. Húsmaður víða í Eyjafirði. Vinnumaður á Ytri-Tjörn Munkaþverársókn í Eyjafirði árið 1880. Húsmaður á Þrúgsá, Saurbæjarsókn í Eyjafirði 1890. Varð úti á Dimmafjallgarði í febrúar 1893. Faðir Hrólfs Hrólfssonar var Hrólfur Guðmundsson fæddur 20. júlí 1801 á Gautlöndum í Mývatnssveit. Látinn 15. október 1862 í Hvammsgerði. Var á Litlu-Strönd, Skútustaðasókn, Þing. 1816. Vinnumaður á Eiríksstöðum, Hofssókn, N-Múl. 1845. Vinnumaður í Hvammsgerði, Hofssókn, N-Múl. 1860. Húsmaður í Hvammsgerði, Vopnafirði.

Móðir Ingólfs var Ingibjörg Gunnlaugsdóttir f. 2. okt. 1865 í Öxnafelli, Saubæjarhreppi, Eyjafirði, d. 10. okt. 1950. Hún var húskona víða í Eyjafirði. Hjú á Fossi, Hofssókn, N-Múl. 1901. Var í Hafnarfirði 1930. Faðir Ingibjargar var Gunnlaugur Sigfús Þorleifsson f. 13. júní 1839 á Laugalandi í Möðruvallaklausturssókn. Hann var tökubarn í Kjarna, Hrafnagilssókn, Eyjaf. 1845. Vinnumaður á Svertingsstöðum, Kaupangssókn, Eyjaf. 1890. Bóndi á Karlsá, Upsalasókn, Eyjaf. 1901. Var í Hólakoti, Hólasókn, Eyjaf. 1910. Móðir Ingibjargar var Margrét Björnsdóttir f. 15. maí 1806 á Skriðulandi í Möðruvallarklausturssókn, Eyjaf. Var á Starastöðum, Bægisárkirkjusókn, Eyjaf. 1816. Var í Lönguhlíð í Hörgárdal 1839. Vinnuhjú í Hlíðarhaga, Miklugarðasókn, Eyjaf. 1845-1846.

Móðir Hrólfs Ingólfssonar var Guðrún Eiríksdóttir fædd 9. des. 1888 í Hnefilsdal, Hofteigssókn, N-Múl. Látin 9. ágúst 1970. Húsfreyja á Vakursstöðum í Vopnafirði, síðar á Seyðisfirði. Síðast búsett í Keflavík. Faðir Guðrúnar var Eiríkur Þorsteinsson f. 20. ágúst 1851 í Þórisdal, Stafafellssókn í Lóni, A-Skaft. Látinn 18. febrúar 1905. Var á Sævarhólum, Kálfafellstaðasókn í A-Skaft. 1860. Ráðsmaður í Hnefilsdal, Hofteigssókn, N-Múl.1890. Bóndi í Hnefilsdal í Jökuldalshr. og á Áslaugarstöðum í Vopnafirði, bóndi þar 1901. Faðir Eiríks var Þorsteinn Brynjólfsson f. 1819 í Stafafellsókn í Lóni, A-Skaft. Látinn 11. feb. 1868 á Sævarhólum í Suðursveit. Var í Hlíð, Stafafellssókn, A-Skaft. 1835. Bóndi í Bæ, Stafafellssókn, A-Skaft. 1845. Bóndi á Sævarhólum, Kálfafellsstaðasókn, A-Skaft. 1860. Móðir Guðrúnar var Jónína Þuríður Jónsdóttir f. 10. apríl 1857 í Þóroddsstaðarsókn, S-Þing. Látin 14. júní 1932 á Seyðisfirði. Var vinnukona á Skjöldólfsstöðum , Hofteigssókn, N-Múl. 1880. Húsfreyja í Hnefilsdal í Jökuldalshreppi og á Áslaugarstöðum í Vopnafirði, N-Múl. Var þar 1901.

Börn Guðrúnar og Ingólfs:

  • Bergljót f. 2. sept. 1914 d. 25. júní 1921,
  • Arnþrúður f. 14. ágúst 1916 d. 25. júní 1964,
  • Hrólfur f. 20. des. 1917 d. 31. maí 1984,
  • Brynjólfur Eiríkur f. 10. maí 1920 d. 3. okt. 1991,
  • Bergljót Hólmfríður f. 24. júlí 1923 d. 30. júní 1997,
  • Jón Kristján f. 8. okt. 1932 d. 31. jan. 1977.


Hrólfur var tvíkvæntur. Eiginkona 3. okt. 1942 Ólöf Andrésdóttir f. 1. des. 1920 í Stóru-Breiðuvíkurhjáleigu, Helgustaðahr., S-Múl. Látin 23. maí 1959 í Vestmannaeyjum. Faðir hennar var Andrés Sigfússon f. 10. ágúst 1893 d. 9. feb. 1981, bóndi og sjómaður í Stóru-Breiðuvíkurhjáleigu, Eskifjarðarsókn, S-Múl. 1930. Bóndi og oddviti í Stóru-Breiðuvíkurhjáleigu í Helgustaðahr., S-Múl.

Faðir Andrésar var Sigfús bóndi í Stóru-Breiðuvík við Reyðarfjörð, f. 8. júlí 1852, d. 10. júní 1938. Sigfús var Auðunsson bónda á Sellátrum og síðan í Stóru-Breiðuvík , f. 1821, d. 2. feb. 1894. Móðir Andrésar og kona Sigfúsar Auðunssonar var Björg húsfreyja og ljósmóðir í Vöðlavíkurumdæmi, f. 8. nóv. 1856, d. 31. mars 1938, Eyjólfsdóttir bónda á Vöðlum, f. 14. sept. 1820 í Eiðasókn, d. 13. feb. 1889.

Móðir Ólafar var Jóhanna Valgerður Kristjánsdóttir f. 5. mars 1901 í Stóru-Breiðuvíkurhjáleigu, Helgustaðahreppi, Eskifjarðarsókn, S-Múl. Látin 15. nóv. 1975. Húsfreyja í Stóru-Breiðuvíkurhjáleigu 1930. Síðast búsett í Helgustaðahreppi. Faðir Valgerðar var Kristján Eyjólfsson f. 4. feb. 1863 d. 21. okt. 1933, Eyjólfssonar bónda á Vöðlum f. 14. sept. 1820 í Eiðasókn d. 13. feb. 1889. Móðir Valgerðar var Sigríður Elísabet Vigfúsdóttir f. 28. júlí 1863 í Litlu-Breiðuvík, Hólmasókn í Reyðarfirði, S-Múl. Látin 2. maí 1919 í Reyðarfirði.

Börn þeirra:

Eiginkona 23. júlí 1960 Hrefna Sveinsdóttir f. 28. nóv. 1929 í Vík í Mýrdal, Vestur Skaftafellssýslu. Látin 9. nóv. 2010 í Reykjavík.

Foreldrar hennar voru Sveinn Jónsson frá Reynishólum f. 4. mars 1892, d. 6. mars 1941. Móðir Hrefnu var Sólveig Magnúsdóttir frá Fagradal í Mýrdal, f. 4. mars 1900, d. 12. mars 1992. Sveinn Jónsson faðir Hrefnu drukknaði í brimlendingu í Vík í Mýrdal, V-Skaftafellssýslu. Bjó í foreldrahúsum að Reynishólum þar til hann kvæntist en þá hóf hann búskap í Vík í Mýrdal. Hann kvæntist Sólveigu Sigurveigu Magnúsdóttur 1920. Skósmiður og sjómaður í Vík í Mýrdal.

Foreldrar Sveins: Jón Jónsson f. 5. feb. 1851, Skammadal, Mýrdal, V-Skaftafellssýslu. Látinn 10. maí 1922, Reynishólum, Mýrdal, V-Skaftafellssýslu. Bóndi og sjómaður á Reynishólum í Mýrdal. Móðir Sveins var Sigríður Einarsdóttir f. 25. mars 1849, á Engigarði í Reynissókn, V-Skaftafellssýslu. Látin 3. maí 1939, Reynishólum, Mýrdal, V-Skaftafellssýslu. Húsfreyja á Reynishólum, Reynissókn 1910. Sigríður var dóttir Ingibjargar Sveinsdóttur en hún var dóttir Sveins Pálssonar, læknis, og Þórunnar Bjarnadóttur en Þórunn var dóttir Rannveigar Skúladóttur og Bjarna Pálssonar, Landlæknis. Sólveig Sigurveig Magnúsdóttir f. 4. mars 1900 í Fagradal í Mýrdal, V-Skaftafellssýslu. Látin 12. mars 1992 í Vík í Mýrdal, V-Skaftafellssýslu. Giftist Sveini Jónssyni 1920. Húsfreyja Fögrubrekku í Víkurkauptúni, Víkursókn, V-Skaftafellssýslu.

Foreldrar Sólveigar: Magnús Björnsson f 25. apríl 1841 í Reynissókn, V-Skaftafellssýslu. Látinn 6. nóv. 1904 í Fagradal, V-Skaftafellssýslu. Bóndi í Fagradal, Höfðabrekkusókn, V-Skaftafellssýslu. Guðrún Jónsdóttir f 1. maí 1869 á Reyni í Mýrdal, V-Skaftafellssýslu. Látin 15. okt. 1953 í Fagradal, V- Skaftafellssýslu. Húsfreyja í Fagradal, Höfðabrekkusókn, V-Skaftafellssýslu.

Dóttir Hrefnu Sveinsdóttur er

  • Elsa Sólveig Þorsteinsdóttir f. 19. okt. 1949.

Börn Hrólfs og Hrefnu:

  • Sveinn f. 12. jan. 1961,
  • Daði f. 30. mars 1963,
  • Arnar Þór f. 11. feb. 1968.

Heimildir