„Birkir Ívar Guðmundsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 1 notanda)
Lína 1: Lína 1:
Birkir Ívar Guðmundsson er fæddur 14 september 1976 í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans eru [[Elsa Valgeirsdóttir]] og [[Guðmundur Guðlaugsson]]. Birkir er kvæntur Kristínu Ólafsdóttur og eiga þau tvær dætur, Adelu Björt og Sögu Hlíf.
'''Birkir Ívar Guðmundsson''' er fæddur 14. september 1976 í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans eru [[Elsa Valgeirsdóttir]] og [[Guðmundur Michelsen Guðlaugsson]]. Birkir er kvæntur Kristínu Ólafsdóttur og eiga þau tvær dætur, Adelu Björt og Sögu Hlíf.


Birkir kláraði Tækniháskólann og starfaði sem markaðstjóri hjá Fróða um tíma og hjá Impru nýsköpunarmiðstöð.
Birkir kláraði Tækniháskólann og starfaði sem markaðstjóri hjá Fróða um tíma og hjá Impru nýsköpunarmiðstöð.
Lína 7: Lína 7:
Árið 1996 var Birkir Ívar formaður [[Eyverjar|Eyverja]].
Árið 1996 var Birkir Ívar formaður [[Eyverjar|Eyverja]].


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Eyverjar]]
[[Flokkur:Íþróttamenn]]
[[Flokkur:Íþróttamenn]]

Núverandi breyting frá og með 10. nóvember 2022 kl. 15:09

Birkir Ívar Guðmundsson er fæddur 14. september 1976 í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans eru Elsa Valgeirsdóttir og Guðmundur Michelsen Guðlaugsson. Birkir er kvæntur Kristínu Ólafsdóttur og eiga þau tvær dætur, Adelu Björt og Sögu Hlíf.

Birkir kláraði Tækniháskólann og starfaði sem markaðstjóri hjá Fróða um tíma og hjá Impru nýsköpunarmiðstöð.

Birkir lék handbolta með ÍBV og síðar með Haukum í Hafnarfirði þar sem hann varð margfaldur Íslands- og bikarmeistari. Hefur hann hlotið ýmsar viðurkenningar fyrir afrek sín á vellinum. Árið 2006 skrifaði Birkir Ívar undir samning við þýska handknattleiksliðið Nettelstedt Lübbecke. Birkir Ívar er markvörður íslenska landsliðsins í handbolta.

Árið 1996 var Birkir Ívar formaður Eyverja.