„Þóra Friðriksdóttir (Grænuhlíð)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Þóra Friðriksdóttir (Grænuhlíð)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Tora Fridriksdottir.jpg|thumb|200px|''Þóra Margrét Friðriksdóttir.]]
'''Þóra Margrét Friðriksdóttir''' húsfreyja, fiskverkakona fæddist 14. febrúar 1955 að [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 7]] og lést 26. febrúar 1998 í Reykjavík.<br>
'''Þóra Margrét Friðriksdóttir''' húsfreyja, fiskverkakona fæddist 14. febrúar 1955 að [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 7]] og lést 26. febrúar 1998 í Reykjavík.<br>
Foreldrar hennar voru [[Ágúst Hjörleifsson (Skálholti)|Friðrik Ágúst Hjörleifsson]] frá [[Skálholt-eldra| Skálholti við Landagötu]], sjómaður, útgerðarmaður, bifreiðastjóri, f. 16. nóvember 1930, d. 7. október 2014, og kona hans [[Anna Jóhanna Oddgeirs]] frá [[Þorlaugargerði]], húsfreyja, sjúkraliði, f.  30. október 1932.
Foreldrar hennar voru [[Ágúst Hjörleifsson (Skálholti)|Friðrik Ágúst Hjörleifsson]] frá [[Skálholt-eldra| Skálholti við Landagötu]], sjómaður, útgerðarmaður, bifreiðastjóri, f. 16. nóvember 1930, d. 7. október 2014, og kona hans [[Anna Jóhanna Oddgeirs]] frá [[Þorlaugargerði]], húsfreyja, sjúkraliði, f.  30. október 1932.


Börn Önnu og Ágústs:<br>
Börn Önnu og Ágústs:<br>
1. [[Auróra Guðrún Friðriksdóttir]] húsfreyja, umboðsmaður, f. 18. apríl 1953 að [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi]] 7. Maður hennar er [[Bjarni Sighvatsson (Aðalbóli)|Bjarni Sighvatsson]] skrifstofumaður, f. 19. júlí 1947 á [[Aðalból]]i, ættaður þaðan.<br>
1. [[Áróra Guðrún Friðriksdóttir]] húsfreyja, umboðsmaður, f. 18. apríl 1953 að [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi]] 7. Maður hennar er [[Bjarni Sighvatsson (Aðalbóli)|Bjarni Sighvatsson]] skrifstofumaður, f. 19. júlí 1947 á [[Aðalból]]i, ættaður þaðan.<br>
2.  [[Þóra Fiðriksdóttir (Grænuhlíð)|Þóra Margrét Friðriksdóttir]] húsfreyja, fiskverkakona, f. 14. febrúar 1955 að [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 7]], d. 26. febrúar 1998. Maður hennar var [[Heiðar Ágúst Borgþórsson]] vélstjóri, f. 3. apríl 1952, ættaður frá [[Kiðjaberg]]i og [[Stóri-Hvammur|Stóra-Hvammi]].<br>
2.  [[Þóra Friðriksdóttir (Grænuhlíð)|Þóra Margrét Friðriksdóttir]] húsfreyja, fiskverkakona, f. 14. febrúar 1955 að [[Hásteinsvegur|Hásteinsvegi 7]], d. 26. febrúar 1998. Maður hennar, skildu, var [[Heiðar Ágúst Borgþórsson]] vélstjóri, f. 3. apríl 1952, ættaður frá [[Kiðjaberg]]i og [[Stóri-Hvammur|Stóra-Hvammi]].<br>
3. Hjörleifur Arnar Friðriksson, f. 5. júlí 1956 að [[Landagata|Landgötu]] 22, d. 13. september 1956. <br>
3. Hjörleifur Arnar Friðriksson, f. 5. júlí 1956 að [[Landagata|Landgötu]] 22, d. 13. september 1956. <br>
4. [[Hjörleifur Arnar Friðriksson]] sjómaður í Eyjum, f. 2. mars 1958 í Eyjum. Sambýliskona hans er [[Auðbjörg Sigurþórsdóttir]] frá Eskifirði, f. þar 29. nóvember 1960.<br>
4. [[Hjörleifur Arnar Friðriksson]] sjómaður í Eyjum, f. 2. mars 1958 í Eyjum. Sambýliskona hans er [[Auðbjörg Sigurþórsdóttir]] frá Eskifirði, f. þar 29. nóvember 1960.<br>
Lína 19: Lína 20:
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Borgþór Friðrik Ágústsson]] verkstjóri, f. 3. janúar 1974. Fyrrum kona hans Kristín Inga Grímsdóttir.<br>
1. [[Borgþór Friðrik Ágústsson]] verkstjóri, f. 3. janúar 1974. Fyrrum kona hans Kristín Inga Grímsdóttir.<br>
2. [[Guðrún Ágústa Ágústsdóttir]] húsfreyja, félagsráðgjafi, f. 1. febrúar 1976. Fyrrum sambýlismaður Helgi Jóhann Brynjarsson. Maður hennar Abdallah Boulzargue frá Marokkó.<br>
2. [[Guðrún Ágústa Ágústsdóttir]] uppeldis- fíkni- og fjölskyldufræðingur, f. 17. febrúar 1976. Fyrrum sambýlismaður og barnsfaðir Helgi Jóhann Brynjarsson. <br>
3. [[Sigfús Gunnar Ágústsson]] sjómaður, iðnnemi, f. 9. ágúst 1981. Barnsmæður hans Rakel Ýr Ívarsdóttir, f. 12. mars 1990 og Signý Sigurðardóttir, f. 27. júlí 1985.<br>
3. [[Sigfús Gunnar Ágústsson]] sjómaður, iðnnemi, f. 9. ágúst 1981. Barnsmæður hans Rakel Ýr Ívarsdóttir, f. 12. mars 1990 og Signý Sigurðardóttir, f. 27. júlí 1985.<br>
4. Auróra Anna Ágústsdóttir öryrki, f. 18. október 1984. Barnsfaðir hennar Ómar Örn Sigurðsson.
4. Auróra Anna Ágústsdóttir öryrki, f. 18. október 1984. Barnsfaðir hennar Ómar Örn Sigurðsson.

Núverandi breyting frá og með 22. júní 2024 kl. 11:08

Þóra Margrét Friðriksdóttir.

Þóra Margrét Friðriksdóttir húsfreyja, fiskverkakona fæddist 14. febrúar 1955 að Hásteinsvegi 7 og lést 26. febrúar 1998 í Reykjavík.
Foreldrar hennar voru Friðrik Ágúst Hjörleifsson frá Skálholti við Landagötu, sjómaður, útgerðarmaður, bifreiðastjóri, f. 16. nóvember 1930, d. 7. október 2014, og kona hans Anna Jóhanna Oddgeirs frá Þorlaugargerði, húsfreyja, sjúkraliði, f. 30. október 1932.

Börn Önnu og Ágústs:
1. Áróra Guðrún Friðriksdóttir húsfreyja, umboðsmaður, f. 18. apríl 1953 að Hásteinsvegi 7. Maður hennar er Bjarni Sighvatsson skrifstofumaður, f. 19. júlí 1947 á Aðalbóli, ættaður þaðan.
2. Þóra Margrét Friðriksdóttir húsfreyja, fiskverkakona, f. 14. febrúar 1955 að Hásteinsvegi 7, d. 26. febrúar 1998. Maður hennar, skildu, var Heiðar Ágúst Borgþórsson vélstjóri, f. 3. apríl 1952, ættaður frá Kiðjabergi og Stóra-Hvammi.
3. Hjörleifur Arnar Friðriksson, f. 5. júlí 1956 að Landgötu 22, d. 13. september 1956.
4. Hjörleifur Arnar Friðriksson sjómaður í Eyjum, f. 2. mars 1958 í Eyjum. Sambýliskona hans er Auðbjörg Sigurþórsdóttir frá Eskifirði, f. þar 29. nóvember 1960.
5. Jón Rúnar Friðriksson sjómaður í Reykjavík, f. 17. júlí 1960 í Eyjum.
6. Friðrik Þór Friðriksson sjómaður í Reykjavík, f. 24. nóvember 1962 í Eyjum.

Þóra var með foreldrum sínum í æsku, á Hásteinsvegi 7, í Skálholti við Landagötu 22 og í Grænuhlíð 7
Hún starfaði lengi við fiskiðnað og vann við heimilishjálp í Reykjavík síðustu mánuði sína.
Þau Ágúst Heiðar giftu sig 1975, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu við Heimagötu 30 og við Ásaveg 28 í Eyjum.
Þau fluttu til Reykjavíkur 1997 og skildu samvistir. Þóra bjó á Blikahólum 6.
Hún lést 1998.

I. Maður Þóru Margrétar, (27. september 1975, slitu samvistir), er Ágúst Heiðar Borgþórsson sjómaður, vélstjóri, f. 3. apríl 1952 á Kiðjabergi.
Börn þeirra:
1. Borgþór Friðrik Ágústsson verkstjóri, f. 3. janúar 1974. Fyrrum kona hans Kristín Inga Grímsdóttir.
2. Guðrún Ágústa Ágústsdóttir uppeldis- fíkni- og fjölskyldufræðingur, f. 17. febrúar 1976. Fyrrum sambýlismaður og barnsfaðir Helgi Jóhann Brynjarsson.
3. Sigfús Gunnar Ágústsson sjómaður, iðnnemi, f. 9. ágúst 1981. Barnsmæður hans Rakel Ýr Ívarsdóttir, f. 12. mars 1990 og Signý Sigurðardóttir, f. 27. júlí 1985.
4. Auróra Anna Ágústsdóttir öryrki, f. 18. október 1984. Barnsfaðir hennar Ómar Örn Sigurðsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.