„Helga Jónsdóttir (Gjábakka)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 4: | Lína 4: | ||
Helga fór til Utah með móður sinni 1888 og Jón faðir hennar fór Vestur 1903.<br> | Helga fór til Utah með móður sinni 1888 og Jón faðir hennar fór Vestur 1903.<br> | ||
Helga var tvígift.<br> | Helga var tvígift.<br> | ||
I. Joseph Wing. | I. Maður hennar, (11. september 1903, skildu), var Joseph Burn Wing.<br> | ||
II. Síðari maður hennar | Börn þeirra:<br> | ||
1. Burnice Wing, f. 19. febrúar 1904 í Spanish Fork, d. 6. ágúst 1904.<br> | |||
2. Russell Burn Wing í Bakerfield í Kaliforníu, f. 24. október 1905 í Clarenholm í Alberta. Kona hans Leone Williams Wing.<br> | |||
3. John Floyd, f. 17. febrúar 1907 í Spanish Fork, d. 13. desember 1922. | |||
II. Síðari maður Helgu var William Kavachewich verkfræðingur í Orovo, Utah, f. 1. nóvember 1869 í Kuti í Austurríki, d. 15. desember 1958 í Provo.<br> | |||
Börn þeirra:<br> | |||
4. Helen Lois Kavachewich Westpal húsfreyja í Ontario, f. 22. febrúar 1909 í Provo. Maður hennar Stewart Westpal. <br> | |||
5. William Melvin Kavachewich í Provo, f. 13. júlí 1914 í Provo, d. 26. febrúar 1971. Kona hans Marion Lenore Junqquist Kavachewich.<br> | |||
6. Leo Mark Kavachewich í Provo, f. 13. júlí 1914 í Provo, d. 26. febrúar 1971. Kona hans Katherine Orphandes Kavachewich.<br> | |||
7. Faye Norma Kavachewich Arthur húsfreyja í Montclair í Kaliforníu, f. 30. september 1915 í Provo. Maður hennar Donald Arthur.<br> | |||
8. Doris Maxine Kavachewich Bovie húsfreyja og ritari í St. George í Utah, f. 5. september 1922 í Provo. Maður hennar Walter James Bovie.<br> | |||
9. Donald Kent Kavachewich í Redlands í Kaliforníu, f. 12. apríl 1932. Kona hans Elizabeth Jane Phizio Kavachewich. | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
*Íslendingabók.is. | *Íslendingabók.is. | ||
*Magnús Haraldsson. | |||
*Prestþjónustubækur. | *Prestþjónustubækur. | ||
*Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.}} | *Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.}} | ||
[[Flokkur: Húsfreyjur]] | [[Flokkur: Húsfreyjur]] | ||
[[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 19. öld]] |
Núverandi breyting frá og með 18. febrúar 2022 kl. 19:19
Helga Jónsdóttir frá Gjábakka fæddist þar 7. september 1885 og lést 28. apríl 1932 Vestanhafs.
Foreldrar hennar voru Jón Guðmundsson á Gjábakka, f. 31. júlí 1843, d. 29. maí 1918 í Vesturheimi, og bústýra hans Margrét Helgadóttir, þá bústýra hans, síðar Vestanhafs, f. 24. september 1861, d. 9. september 1945.
Helga fór til Utah með móður sinni 1888 og Jón faðir hennar fór Vestur 1903.
Helga var tvígift.
I. Maður hennar, (11. september 1903, skildu), var Joseph Burn Wing.
Börn þeirra:
1. Burnice Wing, f. 19. febrúar 1904 í Spanish Fork, d. 6. ágúst 1904.
2. Russell Burn Wing í Bakerfield í Kaliforníu, f. 24. október 1905 í Clarenholm í Alberta. Kona hans Leone Williams Wing.
3. John Floyd, f. 17. febrúar 1907 í Spanish Fork, d. 13. desember 1922.
II. Síðari maður Helgu var William Kavachewich verkfræðingur í Orovo, Utah, f. 1. nóvember 1869 í Kuti í Austurríki, d. 15. desember 1958 í Provo.
Börn þeirra:
4. Helen Lois Kavachewich Westpal húsfreyja í Ontario, f. 22. febrúar 1909 í Provo. Maður hennar Stewart Westpal.
5. William Melvin Kavachewich í Provo, f. 13. júlí 1914 í Provo, d. 26. febrúar 1971. Kona hans Marion Lenore Junqquist Kavachewich.
6. Leo Mark Kavachewich í Provo, f. 13. júlí 1914 í Provo, d. 26. febrúar 1971. Kona hans Katherine Orphandes Kavachewich.
7. Faye Norma Kavachewich Arthur húsfreyja í Montclair í Kaliforníu, f. 30. september 1915 í Provo. Maður hennar Donald Arthur.
8. Doris Maxine Kavachewich Bovie húsfreyja og ritari í St. George í Utah, f. 5. september 1922 í Provo. Maður hennar Walter James Bovie.
9. Donald Kent Kavachewich í Redlands í Kaliforníu, f. 12. apríl 1932. Kona hans Elizabeth Jane Phizio Kavachewich.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Magnús Haraldsson.
- Prestþjónustubækur.
- Vesturfaraskrá 1870-1914. Júníus H. Kristinsson. Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 1983.