„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2009/Bókatíðindi“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Friðrik Ásmundsson Sdbl. 2009.jpg|miðja|thumb|230x230dp]]
[[Mynd:Friðrik Ásmundsson Sdbl. 2009.jpg|miðja|thumb|230x230dp]]
<center>'''FRIÐRIK ÁSMUNDSSON SKRIFAR'''</center><br><big><big><center>'''Bókatíðindi'''</center></big></big><br>
<big><center>'''FRIÐRIK ÁSMUNDSSON SKRIFAR'''</center> v </big><br><big><big><big><big><center>'''Bókatíðindi'''</center></big></big></big></big><br>
[[Mynd:Kápu bókarinnar gerði Sdbl. 2009.jpg|vinstri|thumb|356x356dp|Kápu bókarinnar gerði Jóhann Jónsson. Jói Listó]]
[[Mynd:Kápu bókarinnar gerði Sdbl. 2009.jpg|thumb|285x285px|Kápu bókarinnar gerði Jóhann Jónsson. Jói Listó]]
<br>Undanfarin ár, hefur Guðjón Armann Eyjólfsson frá Bessastöðum, fyrrverandi skólameistari Stýrimannaskólans í Reykjavík, skrifað bækur sem varða stjórn og siglingu skipa.<br>
<br>Undanfarin ár, hefur [[Guðjón Ármann Eyjólfsson]] frá [[Bessastaðir|Bessastöðum]], fyrrverandi skólameistari Stýrimannaskólans í Reykjavík, skrifað bækur sem varða stjórn og siglingu skipa.<br>
Fyrst er að nefna STJÓRN OG SIGLING SKIPA sem Ísafoldarprentsmiðja gaf út árið 1982. Hún bætti mjög kennslubækur sem fyrir voru í skipstjórnarnáminu, sérstaklega að nú voru siglingareglurnar miklu myndskreyttari en áður sem var til mikilla bóta. Það var listfengur sjómaður, Rafn  
Fyrst er að nefna STJÓRN OG SIGLING SKIPA sem Ísafoldarprentsmiðja gaf út árið 1982. Hún bætti mjög kennslubækur sem fyrir voru í skipstjórnarnáminu, sérstaklega að nú voru siglingareglurnar miklu myndskreyttari en áður sem var til mikilla bóta. Það var listfengur sjómaður, Rafn  
Sveinbjörnsson, búsettur á Akranesi, sem það gerði með miklum ágætum. Auk siglingareglnanna, hefur sú bók margt annað að geyma sem kom sér vel við kennslu í stýrimannaskólunum. Má þar nefna m.a: Varðstöðu á siglingavakt, ratsjárútsetningar (radar- plott) sem er þarna mjög vel útskýrt og kom sér vel, afmarkaðar aðskildar siglingaleiðir o.fl. o.fl. Þessi bók er 228 bls.<br>
Sveinbjörnsson, búsettur á Akranesi, sem það gerði með miklum ágætum. Auk siglingareglnanna, hefur sú bók margt annað að geyma sem kom sér vel við kennslu í stýrimannaskólunum. Má þar nefna m.a: Varðstöðu á siglingavakt, ratsjárútsetningar (radar- plott) sem er þarna mjög vel útskýrt og kom sér vel, afmarkaðar aðskildar siglingaleiðir o.fl. o.fl. Þessi bók er 228 bls.<br>
Lína 8: Lína 8:
'''Siglingareglur, stjórn og sigling skipa'''<br>
'''Siglingareglur, stjórn og sigling skipa'''<br>
Ný útgáfa, aukin og endurbætt, 398 blaðsíður, kom út 1989 einnig á vegum Ísafoldarprentsmiðju. Þarna komu inn breytingar á siglingareglunum frá 1987. Þetta er mjög góð bók eins og sú fyrri. Henni fylgja kort um afmarkaðar aðgreindar siglingaleiðir í Ermarsundi og Þýskubugt. Báðar eru þessar bækur frábærar kennslubækur og nauðsynlegar handbækur í bókahillum sérhvers kortaklefa á stjórnpalli.<br>
Ný útgáfa, aukin og endurbætt, 398 blaðsíður, kom út 1989 einnig á vegum Ísafoldarprentsmiðju. Þarna komu inn breytingar á siglingareglunum frá 1987. Þetta er mjög góð bók eins og sú fyrri. Henni fylgja kort um afmarkaðar aðgreindar siglingaleiðir í Ermarsundi og Þýskubugt. Báðar eru þessar bækur frábærar kennslubækur og nauðsynlegar handbækur í bókahillum sérhvers kortaklefa á stjórnpalli.<br>
[[Mynd:Myndin sýnir fyrri áreksturinn Sdbl. 2009.jpg|miðja|thumb|Myndin sýnir fyrri áreksturinn sem varð á Nautshamarsbryggju. Hann varð í nóvember 1986. Texti sem fylgir myndinni segir allt sem segja þarf. Næsta ásigling á Nausthamarsbryggju varð í janúar 1988 þegar skip lenti á skipum sem lágu utan á Nautshamarsbryggju. Þessir árekstrar urðu vegna þess að ekki tókst að breyta stefnu skipanna til stjónborða. Stýri þeirra voru sett hart í stjór og bógskrúfur á fulla ferð. Þessa árekstra má rekja til láréttra þrýsti- og sogkrafta. Eitt skipanna var rúmir 90m að lengd, annað rúmir 80m og það þriðja rúmir 105m. Um borð í þeim öllum var beitt réttum stjórntökum, á réttum stað, samt fór sem fór. Eftir að Hörgeyrargarðurinn var styttur 1992. hefur sigling skipa inn og út úr höfninni orðið auðveldari.]]
[[Mynd:Myndin sýnir fyrri áreksturinn Sdbl. 2009.jpg|miðja|thumb|Myndin sýnir fyrri áreksturinn sem varð á Nautshamarsbryggju. Hann varð í nóvember 1986. Texti sem fylgir myndinni segir allt sem segja þarf. Næsta ásigling á Nausthamarsbryggju varð í janúar 1988 þegar skip lenti á skipum sem lágu utan á Nautshamarsbryggju. Þessir árekstrar urðu vegna þess að ekki tókst að breyta stefnu skipanna til stjónborða. Stýri þeirra voru sett hart í stjór og bógskrúfur á fulla ferð. Þessa árekstra má rekja til láréttra þrýsti- og sogkrafta. Eitt skipanna var rúmir 90m að lengd, annað rúmir 80m og það þriðja rúmir 105m. Um borð í þeim öllum var beitt réttum stjórntökum, á réttum stað, samt fór sem fór. Eftir að Hörgeyrargarðurinn var styttur 1992. hefur sigling skipa inn og út úr höfninni orðið auðveldari.|500x500dp]]
'''Alþjóðasiglingareglur, vaktreglur á farþega- og flutningaskipum, stjórnskipanir í brú og vélarrúmi'''<br>
'''Alþjóðasiglingareglur, vaktreglur á farþega- og flutningaskipum, stjórnskipanir í brú og vélarrúmi'''<br>
Hún kom út árið 2005. Útgefandi Siglingastofnun. Þetta er endurskoðuð þýðing á siglingareglunum frá 2001. Með Guðjóni Ármanni unnu að gerð þessarar bókar, Helgi Jóhannesson, lögfræðingur og Sverrir Konráðsson, löggiltur skjalaþýðandi og menntaður skipstjórnarmaður (3. stig) frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík, báðir starfsmenn Siglingastofnunar.<br>
Hún kom út árið 2005. Útgefandi Siglingastofnun. Þetta er endurskoðuð þýðing á siglingareglunum frá 2001. Með Guðjóni Ármanni unnu að gerð þessarar bókar, Helgi Jóhannesson, lögfræðingur og Sverrir Konráðsson, löggiltur skjalaþýðandi og menntaður skipstjórnarmaður (3. stig) frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík, báðir starfsmenn Siglingastofnunar.<br>


'''Stjórn og sigling skipa, siglingareglur'''<br>
'''Stjórn og sigling skipa, siglingareglur'''<br>
3. útgáfa, 2. prentun, aukin og endurskoðuð, kom út 2007. Útgefandi Siglingastofnun. Þetta sýnir mikla þörf fyrir þetta efni enda hafa kennarar í skip- stjórnarnámi og skipstjórnarmenn íslenskra skipa, fagnað þeim og álitið þær nauðsynleg tæki við störf sín. Áfram prýða góðar skýringarmyndir Jóa listó þessa bók. Hún er 379 blaðsíður.<br>
3. útgáfa, 2. prentun, aukin og endurskoðuð, kom út 2007. Útgefandi Siglingastofnun. Þetta sýnir mikla þörf fyrir þetta efni enda hafa kennarar í skipstjórnarnámi og skipstjórnarmenn íslenskra skipa, fagnað þeim og álitið þær nauðsynleg tæki við störf sín. Áfram prýða góðar skýringarmyndir Jóa listó þessa bók. Hún er 379 blaðsíður.<br>
[[Mynd:Kortið sýnir afmarkaðar Sdbl. 2009.jpg|thumb|Kortið sýnir afmarkaðar aðskildar siglingaleiðir og tvístefnuleiðir við suðvesturströnd Íslands og svæði sem ber að forðast að sigla á. Þetta er skv. reglugerð frá 1. maí 2008 sem kom til framkvæmda og tók alþjóðlegt gildi 1. júlí það ár Aðskildu leiðirnar og tvístefnuleiðirnar eru þrjár: Ytri leið fyrir utan Geirfugladrang. innri leið (Húllið) út af Reykjanesi og sú þriðja fyrir Garðskaga sem leiðir fyrir sunnan Syðra Hraun í Faxaflóa. Reglugerðin nær til allra skipa sem falla undir ákvæði alþjóðasamnings um öryggi mannslífa á hafinu, SOLAS. Þ.e. allra farþega- og flutningaskipa, stærri en 500bt. í  millilandasiglingum, Undanskilin eru herskip, hjálparskip herflota eða önnur skip í eigu eða útgerð ríkisstjórnar samningsaðila sem eru eingöngu starfrækt í þágu hins opinbera og ekki í atvinnuskyni. Skip sem taka höfn á Selvogsbankasvæði, sem ber að forðas, er heimil sigling um svæðið og skip minni en 5.000 bt. sem eru í siglingu milli íslenskra hafna og flytja ekki hættuleg efni eða eiturefni í búlka eða framtönkum og hafa heimild til að sigla innri leið. Slíkum skipum er heimilt að sigla um Selvogsbankasvæðið fyrir sunna 63°45´N. Tilkynningarskyldukerfi hefur verið komið á vegna siglingu skipa á þessu svæði. Það tekur ekki til fiskiskipa með veiðiheimildir í efnahagsleiðsögu Íslands og rannsóknarskipa. Sjófarendur við suðvesturströnd Íslands þurfa að kynna sér reglugerðina sem varðar leiðarstjórnun skipa á þessu svæði og tók gildi 1. júlí 2008. Hún er í LEIÐARSTJÓRNUN SKIPA á bls. 391. Einnig þá síðari nr. 361 frá 26. mars. 2009. Hún fjallar um breytingar á reglugerðinni frá 16. maí 2008.]]
[[Mynd:Kortið sýnir afmarkaðar Sdbl. 2009.jpg|thumb|Kortið sýnir afmarkaðar aðskildar siglingaleiðir og tvístefnuleiðir við suðvesturströnd Íslands og svæði sem ber að forðast að sigla á. Þetta er skv. reglugerð frá 1. maí 2008 sem kom til framkvæmda og tók alþjóðlegt gildi 1. júlí það ár Aðskildu leiðirnar og tvístefnuleiðirnar eru þrjár: Ytri leið fyrir utan Geirfugladrang. innri leið (Húllið) út af Reykjanesi og sú þriðja fyrir Garðskaga sem leiðir fyrir sunnan Syðra Hraun í Faxaflóa. Reglugerðin nær til allra skipa sem falla undir ákvæði alþjóðasamnings um öryggi mannslífa á hafinu, SOLAS. Þ.e. allra farþega- og flutningaskipa, stærri en 500bt. í  millilandasiglingum, Undanskilin eru herskip, hjálparskip herflota eða önnur skip í eigu eða útgerð ríkisstjórnar samningsaðila sem eru eingöngu starfrækt í þágu hins opinbera og ekki í atvinnuskyni. Skip sem taka höfn á Selvogsbankasvæði, sem ber að forðas, er heimil sigling um svæðið og skip minni en 5.000 bt. sem eru í siglingu milli íslenskra hafna og flytja ekki hættuleg efni eða eiturefni í búlka eða framtönkum og hafa heimild til að sigla innri leið. Slíkum skipum er heimilt að sigla um Selvogsbankasvæðið fyrir sunna 63°45´N. Tilkynningarskyldukerfi hefur verið komið á vegna siglingu skipa á þessu svæði. Það tekur ekki til fiskiskipa með veiðiheimildir í efnahagsleiðsögu Íslands og rannsóknarskipa. Sjófarendur við suðvesturströnd Íslands þurfa að kynna sér reglugerðina sem varðar leiðarstjórnun skipa á þessu svæði og tók gildi 1. júlí 2008. Hún er í LEIÐARSTJÓRNUN SKIPA á bls. 391. Einnig þá síðari nr. 361 frá 26. mars. 2009. Hún fjallar um breytingar á reglugerðinni frá 16. maí 2008.|miðja|500x500dp]]
'''Leiðastjórnun skipa, hafnsaga og skipaskurðir, siglingar með ratsjá'''<br>
'''Leiðastjórnun skipa, hafnsaga og skipaskurðir, siglingar með ratsjá'''<br>
Síðasta bók Guðjóns Ármanns, sem ber ofannefnt nafn, kom út í febrúar sl., 2009. Útgefandi Siglingastofnun.<br>
Síðasta bók Guðjóns Ármanns, sem ber ofannefnt nafn, kom út í febrúar sl., 2009. Útgefandi Siglingastofnun.<br>
Lína 32: Lína 32:
Undirritaður var mjög ánægður þegar fyrsta bókin kom út 1982. Þá var ég að kenna siglingareglur og ratsjárútsetningar ásamt öðru. Þessi fjöldi mynda sem nú fylgdi siglingareglunum var til mikilla bóta frá því sem áður var. Ratsjárútsetningarnar voru líka mjög vel útskýrðar í máli og myndum og fyrir það vorum við kennararnir og nemendur þakklátir.<br>
Undirritaður var mjög ánægður þegar fyrsta bókin kom út 1982. Þá var ég að kenna siglingareglur og ratsjárútsetningar ásamt öðru. Þessi fjöldi mynda sem nú fylgdi siglingareglunum var til mikilla bóta frá því sem áður var. Ratsjárútsetningarnar voru líka mjög vel útskýrðar í máli og myndum og fyrir það vorum við kennararnir og nemendur þakklátir.<br>
Nú vantar nýja kennslubók í siglingafræði. Engum treysti ég betur en Guðjóni Ármanni til þess að taka það að sér. Vonandi kemur fljótt að því.<br>
Nú vantar nýja kennslubók í siglingafræði. Engum treysti ég betur en Guðjóni Ármanni til þess að taka það að sér. Vonandi kemur fljótt að því.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Friðrik Ásmundsson]]'''</div><br>
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Núverandi breyting frá og með 29. nóvember 2019 kl. 15:06

FRIÐRIK ÁSMUNDSSON SKRIFAR

v

Bókatíðindi


Kápu bókarinnar gerði Jóhann Jónsson. Jói Listó


Undanfarin ár, hefur Guðjón Ármann Eyjólfsson frá Bessastöðum, fyrrverandi skólameistari Stýrimannaskólans í Reykjavík, skrifað bækur sem varða stjórn og siglingu skipa.
Fyrst er að nefna STJÓRN OG SIGLING SKIPA sem Ísafoldarprentsmiðja gaf út árið 1982. Hún bætti mjög kennslubækur sem fyrir voru í skipstjórnarnáminu, sérstaklega að nú voru siglingareglurnar miklu myndskreyttari en áður sem var til mikilla bóta. Það var listfengur sjómaður, Rafn Sveinbjörnsson, búsettur á Akranesi, sem það gerði með miklum ágætum. Auk siglingareglnanna, hefur sú bók margt annað að geyma sem kom sér vel við kennslu í stýrimannaskólunum. Má þar nefna m.a: Varðstöðu á siglingavakt, ratsjárútsetningar (radar- plott) sem er þarna mjög vel útskýrt og kom sér vel, afmarkaðar aðskildar siglingaleiðir o.fl. o.fl. Þessi bók er 228 bls.

Siglingareglur, stjórn og sigling skipa
Ný útgáfa, aukin og endurbætt, 398 blaðsíður, kom út 1989 einnig á vegum Ísafoldarprentsmiðju. Þarna komu inn breytingar á siglingareglunum frá 1987. Þetta er mjög góð bók eins og sú fyrri. Henni fylgja kort um afmarkaðar aðgreindar siglingaleiðir í Ermarsundi og Þýskubugt. Báðar eru þessar bækur frábærar kennslubækur og nauðsynlegar handbækur í bókahillum sérhvers kortaklefa á stjórnpalli.

Myndin sýnir fyrri áreksturinn sem varð á Nautshamarsbryggju. Hann varð í nóvember 1986. Texti sem fylgir myndinni segir allt sem segja þarf. Næsta ásigling á Nausthamarsbryggju varð í janúar 1988 þegar skip lenti á skipum sem lágu utan á Nautshamarsbryggju. Þessir árekstrar urðu vegna þess að ekki tókst að breyta stefnu skipanna til stjónborða. Stýri þeirra voru sett hart í stjór og bógskrúfur á fulla ferð. Þessa árekstra má rekja til láréttra þrýsti- og sogkrafta. Eitt skipanna var rúmir 90m að lengd, annað rúmir 80m og það þriðja rúmir 105m. Um borð í þeim öllum var beitt réttum stjórntökum, á réttum stað, samt fór sem fór. Eftir að Hörgeyrargarðurinn var styttur 1992. hefur sigling skipa inn og út úr höfninni orðið auðveldari.

Alþjóðasiglingareglur, vaktreglur á farþega- og flutningaskipum, stjórnskipanir í brú og vélarrúmi
Hún kom út árið 2005. Útgefandi Siglingastofnun. Þetta er endurskoðuð þýðing á siglingareglunum frá 2001. Með Guðjóni Ármanni unnu að gerð þessarar bókar, Helgi Jóhannesson, lögfræðingur og Sverrir Konráðsson, löggiltur skjalaþýðandi og menntaður skipstjórnarmaður (3. stig) frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík, báðir starfsmenn Siglingastofnunar.

Stjórn og sigling skipa, siglingareglur
3. útgáfa, 2. prentun, aukin og endurskoðuð, kom út 2007. Útgefandi Siglingastofnun. Þetta sýnir mikla þörf fyrir þetta efni enda hafa kennarar í skipstjórnarnámi og skipstjórnarmenn íslenskra skipa, fagnað þeim og álitið þær nauðsynleg tæki við störf sín. Áfram prýða góðar skýringarmyndir Jóa listó þessa bók. Hún er 379 blaðsíður.

Kortið sýnir afmarkaðar aðskildar siglingaleiðir og tvístefnuleiðir við suðvesturströnd Íslands og svæði sem ber að forðast að sigla á. Þetta er skv. reglugerð frá 1. maí 2008 sem kom til framkvæmda og tók alþjóðlegt gildi 1. júlí það ár Aðskildu leiðirnar og tvístefnuleiðirnar eru þrjár: Ytri leið fyrir utan Geirfugladrang. innri leið (Húllið) út af Reykjanesi og sú þriðja fyrir Garðskaga sem leiðir fyrir sunnan Syðra Hraun í Faxaflóa. Reglugerðin nær til allra skipa sem falla undir ákvæði alþjóðasamnings um öryggi mannslífa á hafinu, SOLAS. Þ.e. allra farþega- og flutningaskipa, stærri en 500bt. í millilandasiglingum, Undanskilin eru herskip, hjálparskip herflota eða önnur skip í eigu eða útgerð ríkisstjórnar samningsaðila sem eru eingöngu starfrækt í þágu hins opinbera og ekki í atvinnuskyni. Skip sem taka höfn á Selvogsbankasvæði, sem ber að forðas, er heimil sigling um svæðið og skip minni en 5.000 bt. sem eru í siglingu milli íslenskra hafna og flytja ekki hættuleg efni eða eiturefni í búlka eða framtönkum og hafa heimild til að sigla innri leið. Slíkum skipum er heimilt að sigla um Selvogsbankasvæðið fyrir sunna 63°45´N. Tilkynningarskyldukerfi hefur verið komið á vegna siglingu skipa á þessu svæði. Það tekur ekki til fiskiskipa með veiðiheimildir í efnahagsleiðsögu Íslands og rannsóknarskipa. Sjófarendur við suðvesturströnd Íslands þurfa að kynna sér reglugerðina sem varðar leiðarstjórnun skipa á þessu svæði og tók gildi 1. júlí 2008. Hún er í LEIÐARSTJÓRNUN SKIPA á bls. 391. Einnig þá síðari nr. 361 frá 26. mars. 2009. Hún fjallar um breytingar á reglugerðinni frá 16. maí 2008.

Leiðastjórnun skipa, hafnsaga og skipaskurðir, siglingar með ratsjá
Síðasta bók Guðjóns Ármanns, sem ber ofannefnt nafn, kom út í febrúar sl., 2009. Útgefandi Siglingastofnun.
Hún skiptist í átta höfuðkafla:
Leiðastjórnun skipa
Olíuborpallar
Hafnsaga - Leiðsaga skipa
Neyðarstöðvun - Stöðvunarvegalengd
Snúningshringur skipa og stjórnhæfni
Gagnvirkir sog- og þrýstikraftar
Skipaskurðir- Kílarskurður
Sigling með ratsjá.
Í þessari bók kemur inn nýtt efni og viðbætur við efni fyrri bóka Guðjóns Ármanns. Má þar nefna nýjar afmarkaðar sigiingaleiðir. Þar á meðal hér við suðvesturströnd Íslands út af Reykjanesi og Garðskaga, þær fyrstu hér við land. Þær komu til framkvæmda og tóku alþjóðlegt gildi 1. júlí 2008. Þá tóku líka gildi reglur um svæði sem ber að forðast, frá Dyrhólaey til Reykjavíkur. Í þessari bók er nýtt efni um olíuborpalla, skipaskurði og Kílarskurð sérstaklega. Kaflann um hafnsögu þurfa hafnsögumenn og skipstjórar að kynna sér vel, einnig kaflann um sog- og þrýstikrafta. Í þessum kafla er sagt frá tveimur árekstrum á Nausthamarsbryggju hér í Eyjum og einum á skip sem lágu við hana. Allir þessir árekstrar urðu vegna sog- og þrýstikrafta. Þeir urðu fyrir árið 1992 þegar Hörgeyrargarðurinn (norðurgarðurinn) var styttur. Skv. málsskjölum var alls staðar brugðist rétt við stjórnun skipanna af hafnsögumönnum og skipstjórum en ekkert dugði. Í öllum þessum tilfellum var um talsvert tjón að ræða á skipum og mannvirkjum.

Siglingar um erfið svæði eins og Pentilinn eru vel skýrðar. Tilkynningarskyldur á hinum ýmsu svæðum kynntar og gerð siglingaáætlana. Góður kafli um ARPA - ratsjá sem sjálfvirkt setur út hreyfingar skipa á radarskjánum. Öll er þessi bók hin glæsilegasta. Efnið mjög vel framsett hjá Guðjóni Armanni. Hann þekkir þetta líka allt svo vel. Skólastjóri Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum í 10 ár 1964 til 1974, kennari í Stýrimannaskólanum í Reykjavík frá þeim tíma til 1981 þegar hann varð skólameistari þar til ársins 2003. Hún er í stóru broti, 413 blaðsíður, prýdd fjölda mynda frá okkar manni, Jóa listó. Það auðveldar alla skoðun og kennslu að hafa allar þessar myndir.
Undirritaður var mjög ánægður þegar fyrsta bókin kom út 1982. Þá var ég að kenna siglingareglur og ratsjárútsetningar ásamt öðru. Þessi fjöldi mynda sem nú fylgdi siglingareglunum var til mikilla bóta frá því sem áður var. Ratsjárútsetningarnar voru líka mjög vel útskýrðar í máli og myndum og fyrir það vorum við kennararnir og nemendur þakklátir.
Nú vantar nýja kennslubók í siglingafræði. Engum treysti ég betur en Guðjóni Ármanni til þess að taka það að sér. Vonandi kemur fljótt að því.

Friðrik Ásmundsson