„Jón Jónsson (vélstjóri)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 12: | Lína 12: | ||
=Frekari umfjöllun= | =Frekari umfjöllun= | ||
'''Jón Jónsson''' vélstjóri, verkamaður fæddist 20. júlí 1909 í Steig í Mýrdal og lést 30. september 1962 af slysförum.<br> | '''Jón Jónsson''' vélstjóri, verkamaður fæddist 20. júlí 1909 í Steig í Mýrdal og lést 30. september 1962 af slysförum.<br> | ||
Foreldrar hans voru Jón Þorsteinsson bóndi, síðast í Steig, f. 13. nóvember 1867 á Norður-Hvoli, d. 28. júlí 1921 í Steig og kona hans [[ | Foreldrar hans voru Jón Þorsteinsson bóndi, síðast í Steig, f. 13. nóvember 1867 á Norður-Hvoli, d. 28. júlí 1921 í Steig og kona hans [[Sigríður Þorsteinsdóttir (Steig)|Sigríður Þorsteinsdóttir]] húsfreyja, síðar saumakona í Eyjum, f. 20. ágúst 1872 í Neðri-Dal í Mýrdal, d. 16. maí 1952. | ||
Börn Sigríðar og Jóns í Eyjum:<br> | Börn Sigríðar og Jóns í Eyjum:<br> | ||
1. [[Þorsteinn Jónsson (Steig)|Þorsteinn Jónsson]] lausamaður á [[Setberg]]i 1934 og 1940, sjúklingur, f. 12. ágúst 1894 á Mið-Hvoli í Mýrdal, d. 4. maí 1980.<br> | 1. [[Þorsteinn Jónsson (Steig)|Þorsteinn Jónsson]] lausamaður á [[Setberg]]i 1934 og 1940, sjúklingur, f. 12. ágúst 1894 á Mið-Hvoli í Mýrdal, d. 4. maí 1980.<br> | ||
2. [[Bjarni Jónsson ( | 2. [[Bjarni Jónsson (Steig)|Bjarni Jónsson]] sjómaður, verkamaður í [[Reynisholt]]i, f. 30. júní 1896 í Neðri-Dal í Mýrdal, d. 21. febrúar 1964.<br> | ||
3. [[Kristinn Jónsson (Hvíld)|Kristinn Jónsson]] í [[Hvíld|(Hvíld)]], [[Reynisholt]]i, verslunarmaður á [[Tanginn|Tanganum]], f. 29. nóvember 1898 í Neðri-Dal í Mýrdal, d. 8. júní 1946.<br> | 3. [[Kristinn Jónsson (Hvíld)|Kristinn Jónsson]] í [[Hvíld|(Hvíld)]], [[Reynisholt]]i, verslunarmaður á [[Tanginn|Tanganum]], f. 29. nóvember 1898 í Neðri-Dal í Mýrdal, d. 8. júní 1946.<br> | ||
4. [[Margrét Jónsdóttir ( | 4. [[Margrét Jónsdóttir (Sóleyjartungu)|Margrét Jónsdóttir]] húsfreyja í [[Sóleyjartunga|Sóleyjartungu, Brekastíg 21]], f. 18. febrúar 1908 í Steig í Mýrdal, d. 9. mars 1997.<br> | ||
5. [[Jón Jónsson (vélstjóri)|Jón Jónsson]] vélstjóri, verkamaður, f. 20. júlí 1909 í Steig, d. 30. september 1962.<br> | 5. [[Jón Jónsson (vélstjóri)|Jón Jónsson]] vélstjóri, verkamaður, f. 20. júlí 1909 í Steig, d. 30. september 1962.<br> | ||
6. [[Sigríður Jónsdóttir (Árdal)|Sigríður Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Hilmisgata|Hilmisgötu 5, Árdal]], f. 16. september 1912, d. 24. janúar 2003. | 6. [[Sigríður Jónsdóttir (Árdal)|Sigríður Jónsdóttir]] húsfreyja á [[Hilmisgata|Hilmisgötu 5, Árdal]], f. 16. september 1912, d. 24. janúar 2003. |
Núverandi breyting frá og með 3. apríl 2020 kl. 18:36
Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Jón Jónsson“
Jón Jónsson frá Hásteinsvegi 50 fæddist 20. júlí 1909 og lést 30. september 1962.
Jón var frá Steig í Mýrdal. Hann vann hjá höfninni og var á Grafaranum.
Heimildir
Frekari umfjöllun
Jón Jónsson vélstjóri, verkamaður fæddist 20. júlí 1909 í Steig í Mýrdal og lést 30. september 1962 af slysförum.
Foreldrar hans voru Jón Þorsteinsson bóndi, síðast í Steig, f. 13. nóvember 1867 á Norður-Hvoli, d. 28. júlí 1921 í Steig og kona hans Sigríður Þorsteinsdóttir húsfreyja, síðar saumakona í Eyjum, f. 20. ágúst 1872 í Neðri-Dal í Mýrdal, d. 16. maí 1952.
Börn Sigríðar og Jóns í Eyjum:
1. Þorsteinn Jónsson lausamaður á Setbergi 1934 og 1940, sjúklingur, f. 12. ágúst 1894 á Mið-Hvoli í Mýrdal, d. 4. maí 1980.
2. Bjarni Jónsson sjómaður, verkamaður í Reynisholti, f. 30. júní 1896 í Neðri-Dal í Mýrdal, d. 21. febrúar 1964.
3. Kristinn Jónsson í (Hvíld), Reynisholti, verslunarmaður á Tanganum, f. 29. nóvember 1898 í Neðri-Dal í Mýrdal, d. 8. júní 1946.
4. Margrét Jónsdóttir húsfreyja í Sóleyjartungu, Brekastíg 21, f. 18. febrúar 1908 í Steig í Mýrdal, d. 9. mars 1997.
5. Jón Jónsson vélstjóri, verkamaður, f. 20. júlí 1909 í Steig, d. 30. september 1962.
6. Sigríður Jónsdóttir húsfreyja á Hilmisgötu 5, Árdal, f. 16. september 1912, d. 24. janúar 2003.
Jón var hjá foreldrum sínum í Steig til 1921, hjá móður sinni í Vík 1921-1922, tökudrengur á Norður-Hvoli og síðan vinnumaður þar 1922-1929.
Hann fór þá til Eyja, var þar hjá móður sinni á Vestmannabraut 72 1930. Þau Halldóra giftu sig 1940 og bjuggu á Stað við Helgafellsbraut 1940. Þar fæddist Hrefna 1941. Þau voru á Hilmisgötu 5, Árdal hjá Sigríði systur Jóns og Óskari Þorsteinssyni 1945. Jón var verkamaður á Hásteinsvegi 50 1949 og þar bjó hann er hann hrapaði úr Klifinu við fjársmölun 1962. Halldóra lést 1997.
I. Kona hans, (16. nóvember 1940), var Halldóra Jónína Jónsdóttir húsfreyja, f. 2. nóvember 1915 í Leyningi í Siglufirði, síðast í Reykjavík, d. 14. desember 1997.
Börn þeirra:
1. Hrefna Jónsdóttir húsfreyja, listaverkasali í Bandaríkjunum, f. 9. maí 1941 á Stað, d. 9. janúar 2018.
2. Guðrún Jónsdóttir húsfreyja, viðskiptafræðingur í Reykjavík, f. 3. júlí 1953 á Hásteinsvegi 50.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Garður.is.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.