„Guðrún Margeirsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Guðrún Margeirsdóttir''' frá [[Hæli]],  hjúkrunarfræðingur fæddist þar 25. ágúst 1929.<br>
[[Mynd:Guðrún Margeirsdóttir.jpg|thumb|150px|''Guðrún Margeirsdóttir.]]
Foreldrar hennar voru [[Margeir Rögnvaldsson (Hæli)|Margeir Guðmundur Rögnvaldsson]] verkamaður, f. 10. júní 1898 í Hnífsdal, Ís.,  d. 20. nóvember 1930, og kona hans [[Anna Gísladóttir (Hæli)|Anna Gíslína Gísladóttir]] húsfreyja, f. 6. júlí 1898, d. 11. september 1984.<br>
'''Guðrún Margeirsdóttir''' frá [[Hæli]],  hjúkrunarfræðingur fæddist þar 25. ágúst 1929 og lést 1. desember 2021 á Hjúkrunarheimilinu Eir.<br>
Foreldrar hennar voru [[Margeir Rögnvaldsson (Hæli)|Margeir Guðmundur Rögnvaldsson]] verkamaður, f. 10. júní 1898 í Hnífsdal, Ís.,  d. 20. nóvember 1930, og kona hans [[Anna Gísladóttir (Hæli)|Anna Gíslína Gísladóttir]] húsfreyja, verkakona, f. 6. júlí 1898, d. 11. september 1984.<br>


Börn Önnu og Margeirs fyrri manns hennar:<br>
Börn Önnu og Margeirs fyrri manns hennar:<br>
1. [[Sigurþór Margeirsson]] bifvélavirkjameistari, forstjóri Hafrafells, f. 27. október 1925 á Kalastöðum á Stokkseyri, d. 22. ágúst 2002. <br>(Knudsen 3059)
1. [[Sigurþór Margeirsson]] bifvélavirkjameistari, forstjóri Hafrafells, f. 27. október 1925 á Kalastöðum á Stokkseyri, d. 22. ágúst 2002. <br>(Knudsen 3059)
2. Sigurður Valdimar Ragnar Margeirsson, f. 17. ágúst 1928 á Hæli, d. 5. mars 1931.<br>
2. Sigurður Valdimar Ragnar Margeirsson, f. 17. ágúst 1928 á Hæli, d. 5. mars 1931.<br>
3. [[Guðrún Margeirsdóttir]] hjúkrunarfræðingur, f. 25. ágúst 1929 á Hæli.<br>
3. [[Guðrún Margeirsdóttir]] hjúkrunarfræðingur, f. 25. ágúst 1929 á Hæli, d. 1. desember 2021..<br>
Börn Önnu og Sigurðar:<br>
Börn Önnu og Sigurðar:<br>
4. [[Trausti Sigurðson (Hæli)|Trausti Sigurðsson]] stýrimaður, starfsmaður ÍSALS, f. 14. desember 1932 á Hæli.<br>
4. [[Trausti Sigurðson (Hæli)|Trausti Sigurðsson]] stýrimaður, starfsmaður ÍSALS, f. 14. desember 1932 á Hæli.<br>
Lína 15: Lína 16:
Hún vann á Sahlgrenska sjúkrahúsinu í Gautaborg 1953-1954, á fæðingadeild Landspítalans 1954-1957, á Kleppsspítalanum í tvo mánuði 1957.<br>
Hún vann á Sahlgrenska sjúkrahúsinu í Gautaborg 1953-1954, á fæðingadeild Landspítalans 1954-1957, á Kleppsspítalanum í tvo mánuði 1957.<br>
Þá vann hún á Midway Hospital í St. Paul í Minnesota 1. desember 1957-15. nóvember 1963, á Landakotsspítala  frá 20. apríl 1964-1968, síðan á  Landspítalanum og lauk námi í svæfingahjúkrun 1970.<br>
Þá vann hún á Midway Hospital í St. Paul í Minnesota 1. desember 1957-15. nóvember 1963, á Landakotsspítala  frá 20. apríl 1964-1968, síðan á  Landspítalanum og lauk námi í svæfingahjúkrun 1970.<br>
Guðrún var svæfingahjúkrunarkona á Lanspítala frá 1. júlí 1970, deildarstjóri frá 1976.
Guðrún var svæfingahjúkrunarkona á Lanspítala frá 1. júlí 1970, deildarstjóri frá 1976.<br>
Hún er ógift og barnlaus.
Hún var ógift og barnlaus.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 16. desember 2021 kl. 12:02

Guðrún Margeirsdóttir.

Guðrún Margeirsdóttir frá Hæli, hjúkrunarfræðingur fæddist þar 25. ágúst 1929 og lést 1. desember 2021 á Hjúkrunarheimilinu Eir.
Foreldrar hennar voru Margeir Guðmundur Rögnvaldsson verkamaður, f. 10. júní 1898 í Hnífsdal, Ís., d. 20. nóvember 1930, og kona hans Anna Gíslína Gísladóttir húsfreyja, verkakona, f. 6. júlí 1898, d. 11. september 1984.

Börn Önnu og Margeirs fyrri manns hennar:
1. Sigurþór Margeirsson bifvélavirkjameistari, forstjóri Hafrafells, f. 27. október 1925 á Kalastöðum á Stokkseyri, d. 22. ágúst 2002.
(Knudsen 3059) 2. Sigurður Valdimar Ragnar Margeirsson, f. 17. ágúst 1928 á Hæli, d. 5. mars 1931.
3. Guðrún Margeirsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 25. ágúst 1929 á Hæli, d. 1. desember 2021..
Börn Önnu og Sigurðar:
4. Trausti Sigurðsson stýrimaður, starfsmaður ÍSALS, f. 14. desember 1932 á Hæli.
5. Brynja Sigurðardóttir húsfreyja, f. 20. júní 1934 á Hæli, d. 23. september 2011.

Faðir Guðrúnar lést, er hún var á öðru ári.
Hún ólst upp með móður sinni og Sigurði Sigurðssyni stjúpföður sínum, gekk í Kvöldskóla iðnaðarmanna 1943-1944, en lauk námi í Hjúkrunarskóla Íslands 1951.
Guðrún vann við Sjúkrahúsið í Eyjum 1951-1952, Kleppsspítalann á árin 1953.
Hún vann á Sahlgrenska sjúkrahúsinu í Gautaborg 1953-1954, á fæðingadeild Landspítalans 1954-1957, á Kleppsspítalanum í tvo mánuði 1957.
Þá vann hún á Midway Hospital í St. Paul í Minnesota 1. desember 1957-15. nóvember 1963, á Landakotsspítala frá 20. apríl 1964-1968, síðan á Landspítalanum og lauk námi í svæfingahjúkrun 1970.
Guðrún var svæfingahjúkrunarkona á Lanspítala frá 1. júlí 1970, deildarstjóri frá 1976.
Hún var ógift og barnlaus.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.