„Þórður Þorsteinsson (Heiðarbóli)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Þórður Þorsteinsson (Heiðarbóli)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 3: | Lína 3: | ||
Þórður missti föður sinn á sjöunda ári sínu.<br> | Þórður missti föður sinn á sjöunda ári sínu.<br> | ||
Hann var með ekkjunni móður sinni í Presthúsi í Útskálasókn á Reykjanesi 1901, var hjú hjá Helgu systur sinni á | Hann var með ekkjunni móður sinni í Presthúsi í Útskálasókn á Reykjanesi 1901, var hjú hjá Helgu systur sinni á Lambastöðum í sömu sókn 1910.<br> | ||
Hann fluttist til Eyja 1916, bjó með Henríettu á [[Hólmur|Hólmi]] 1920, í [[Ásar|Ásum]] við [[Skólavegur|Skólaveg]] 1924, voru komin á [[Heiðarból]]i, [[Brekastígur|Brekastíg 8]] 1930. Þau voru á Heiðarbóli 1940 með fósturbarnið Guðrúnu Helgu Helgadóttur, sem var bróðurdóttir Henríettu. Þau bjuggu enn á Heiðarbóli 1945 og hjá þeim bjó Helgi bróðir Henríettu, en Guðrún Helga var farin.<br> | Hann fluttist til Eyja 1916, bjó með Henríettu á [[Hólmur|Hólmi]] 1920, í [[Ásar|Ásum]] við [[Skólavegur|Skólaveg]] 1924, voru komin á [[Heiðarból]]i, [[Brekastígur|Brekastíg 8]] 1930. Þau voru á Heiðarbóli 1940 með fósturbarnið Guðrúnu Helgu Helgadóttur, sem var bróðurdóttir Henríettu. Þau bjuggu enn á Heiðarbóli 1945 og hjá þeim bjó Helgi bróðir Henríettu, en Guðrún Helga var farin.<br> | ||
Þau Henríetta bjuggu síðan á Heiðarbóli meðan bæði lifðu. Henríetta lést (undir nafninu Henríetta Ásta í Garði.is) 1956 og Þórður lést 1959. | Þau Henríetta bjuggu síðan á Heiðarbóli meðan bæði lifðu. Henríetta lést (undir nafninu Henríetta Ásta í Garði.is) 1956 og Þórður lést 1959. |
Núverandi breyting frá og með 30. janúar 2018 kl. 11:20
Þórður Þorsteinsson frá Eiði í Garði, Gerðahreppi, sjómaður á Heiðarbóli fæddist 1. júní 1894 og lést 25. september 1959.
Foreldrar hans voru Þorsteinn Finnsson bóndi og sjómaður, f. 1861, drukknaði 7. apríl 1901, og kona hans Gróa Jónsdóttir húsfreyja, f. 20. júní 1862, d. 25. febrúar 1923.
Þórður missti föður sinn á sjöunda ári sínu.
Hann var með ekkjunni móður sinni í Presthúsi í Útskálasókn á Reykjanesi 1901, var hjú hjá Helgu systur sinni á Lambastöðum í sömu sókn 1910.
Hann fluttist til Eyja 1916, bjó með Henríettu á Hólmi 1920, í Ásum við Skólaveg 1924, voru komin á Heiðarbóli, Brekastíg 8 1930. Þau voru á Heiðarbóli 1940 með fósturbarnið Guðrúnu Helgu Helgadóttur, sem var bróðurdóttir Henríettu. Þau bjuggu enn á Heiðarbóli 1945 og hjá þeim bjó Helgi bróðir Henríettu, en Guðrún Helga var farin.
Þau Henríetta bjuggu síðan á Heiðarbóli meðan bæði lifðu. Henríetta lést (undir nafninu Henríetta Ásta í Garði.is) 1956 og Þórður lést 1959.
I. Sambýliskona Þórðar var Henríetta Ástríður Helgadóttir húsfreyja, f. 5. október 1889 í Reykjavík, d. 27. maí 1956. Nöfn hennar í Eyjum voru einnig Ástríður og Ásta.
Fósturbarn þeirra:
1. Guðrún Helga Helgadóttir húsfreyja, f. 14. apríl 1924, d. 29. desember 1997. Hún var bróðurdóttir Henríettu.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.