„Erlendur Jónsson (Ólafshúsum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(14 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Erlendur Jónsson fæddist í Vestmannaeyjum 9. október 1908 og lést 23. febrúar 1984. Hann var sonur [[Jón Bergur Jónsson|Jóns Bergs Jónssonar]] í [[Ólafshús]]um og síðari konu hans [[Jórunn Erlendsdóttir|Jórunnar Erlendsdóttur]]. Erlendur var kvæntur [[Ólafía Bjarnadóttir|Ólafíu Bjarnadóttur]] frá [[Tún (hús)|Túni]] í Vestmannaeyju,m. Þau eignuðust eina dóttur, [[Bjarney Sigurlína Erlendsdóttir|Bjarneyju Sigurlínu]].  
[[Mynd:Erlendur Jónsson.jpg|250px|thumb|''Erlendur Jónsson (Elli í Ólafshúsum).'']]
'''Erlendur Jónsson''' fæddist í Vestmannaeyjum 9. október 1908 og lést 23. febrúar 1984. Hann var sonur [[Jón Bergur Jónsson (eldri)|Jóns Bergs Jónssonar]] í [[Ólafshús]]um og síðari konu hans [[Jórunn Erlendsdóttir í Ólafshúsum|Jórunnar Erlendsdóttur]].  


[[Flokkur:Fólk]]
Erlendur var kvæntur [[Ólafía Bjarnadóttir (Ólafshúsum)|Ólafíu Bjarnadóttur]] frá [[Tún (hús)|Túni]] í Vestmannaeyjum. Þau eignuðust eina dóttur, [[Bjarney Sigurlín Erlendsdóttir|Bjarneyju Sigurlín]].
 
=Frekari umfjöllun=
'''Erlendur Oddgeir Jónsson''' vélstjóri og bóndi í [[Ólafshús]]um, fæddist 9. október 1908 og lést 23. febrúar 1984.<br>
Foreldrar hans voru [[Jón Bergur Jónsson (eldri)|Jón Bergur Jónsson]], f. 10. ágúst 1864 að Hörgslandi á Síðu, d. 16. apríl 1952 og síðari kona hans [[Jórunn Erlendsdóttir (Ólafshúsum)|Jórunn Erlendsdóttir]] húsfreyja, frá Skíðbakka í A-Landeyjum, f. 13. júní 1876, d. 28. desember 1963.<br>
 
I. Kona Erlendar var [[Ólafía Bjarnadóttir (Ólafshúsum)|Ólafía Bjarnadóttir]] húsfreyja, f. 3. desember 1909, d. 1. júní 1994.<br>
Barn þeirra:<br>
1. [[Bjarney Erlendsdóttir|Bjarney Sigurlín Erlendsdóttir]] húsfreyja, f. 20. febrúar 1932, gift [[Gísli Grímsson (Haukabergi)|Gísla Grímssyni]] frá [[Haukaberg]]i. <br>
Fósturbarn þeirra frá átta mánaða aldri var<br>
2. [[Viktor Þór Úraníusson]] trésmiður, f. 27. janúar 1942, d. 27. ágúst 2020. Kona hans [[Hulda Jensdóttir]].
 
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
Erlendur er maður í hærra lagi, sterklega vaxinn, þrekinn um herðar, en niðurmjór, enda er maðurinn mjög vel fær, bæði að afli og snarleika. Hann er bæði bóndi í Ólafshúsum og stundar þess utan sjóróðra við góðan dóm almennings og samstarfsmanna sinna. Hann er glaður og reifur í sínum hóp, en dulur og fáskiptinn í margmenni. Hann er mjög góður heim að sækja, ræðinn, veitull og skemmtilegur. <br>
Hann hefir stundað nokkuð lundaveiðar í [[Álsey]] og víðar og verið mjög framarlega við bjargferðir úteyjanna, við fýla- og eggjatekju, harðduglegur göngumaður og traustur við „sig“ öll og lausagöngur. Já, – Erlendur er hraustur maður.<br>
{{Árni Árnason}}
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara frá [[Grund]]. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
*Íslendingabók.is.
*Landeyingabók - Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
*Manntöl.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Bændur]]
[[Flokkur: Vélstjórar]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Ólafshúsum]]
 
 
=Myndir=
<Gallery>
Mynd:Blik 1967 189.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 2166.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 2167.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 2168.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 2169.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 2170.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 10088.jpg
Mynd:Saga Vestm., E., II., 64g.jpg
 
</gallery>

Núverandi breyting frá og með 26. september 2020 kl. 15:57

Erlendur Jónsson (Elli í Ólafshúsum).

Erlendur Jónsson fæddist í Vestmannaeyjum 9. október 1908 og lést 23. febrúar 1984. Hann var sonur Jóns Bergs Jónssonar í Ólafshúsum og síðari konu hans Jórunnar Erlendsdóttur.

Erlendur var kvæntur Ólafíu Bjarnadóttur frá Túni í Vestmannaeyjum. Þau eignuðust eina dóttur, Bjarneyju Sigurlín.

Frekari umfjöllun

Erlendur Oddgeir Jónsson vélstjóri og bóndi í Ólafshúsum, fæddist 9. október 1908 og lést 23. febrúar 1984.
Foreldrar hans voru Jón Bergur Jónsson, f. 10. ágúst 1864 að Hörgslandi á Síðu, d. 16. apríl 1952 og síðari kona hans Jórunn Erlendsdóttir húsfreyja, frá Skíðbakka í A-Landeyjum, f. 13. júní 1876, d. 28. desember 1963.

I. Kona Erlendar var Ólafía Bjarnadóttir húsfreyja, f. 3. desember 1909, d. 1. júní 1994.
Barn þeirra:
1. Bjarney Sigurlín Erlendsdóttir húsfreyja, f. 20. febrúar 1932, gift Gísla Grímssyni frá Haukabergi.
Fósturbarn þeirra frá átta mánaða aldri var
2. Viktor Þór Úraníusson trésmiður, f. 27. janúar 1942, d. 27. ágúst 2020. Kona hans Hulda Jensdóttir.

Úr fórum Árna Árnasonar símritara:
Bjargveiðimannatal.

Erlendur er maður í hærra lagi, sterklega vaxinn, þrekinn um herðar, en niðurmjór, enda er maðurinn mjög vel fær, bæði að afli og snarleika. Hann er bæði bóndi í Ólafshúsum og stundar þess utan sjóróðra við góðan dóm almennings og samstarfsmanna sinna. Hann er glaður og reifur í sínum hóp, en dulur og fáskiptinn í margmenni. Hann er mjög góður heim að sækja, ræðinn, veitull og skemmtilegur.
Hann hefir stundað nokkuð lundaveiðar í Álsey og víðar og verið mjög framarlega við bjargferðir úteyjanna, við fýla- og eggjatekju, harðduglegur göngumaður og traustur við „sig“ öll og lausagöngur. Já, – Erlendur er hraustur maður.


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Eyjar og úteyjalíf – Úrval verka Árna Árnasonar símritara frá Grund. Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja 2012.
  • Íslendingabók.is.
  • Landeyingabók - Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Manntöl.
  • Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.



Myndir