„Unnsteinn Sigurðsson (Setbergi)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Unnsteinn Sigurðsson''' á Setbergi, skipasmiður fæddist 25. maí 1886 í Fjósakoti í Meðallandi og lést 28. mars 1975.<br> Foreldrar hans voru Sigurður Sigvaldason bó...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Unnsteinn Sigurðsson, skipasmiður.png|150px|thumb|''Unnsteinn Sigurðsson.]] | |||
'''Unnsteinn Sigurðsson''' á [[Setberg]]i, skipasmiður fæddist 25. maí 1886 í Fjósakoti í Meðallandi og lést 28. mars 1975.<br> | '''Unnsteinn Sigurðsson''' á [[Setberg]]i, skipasmiður fæddist 25. maí 1886 í Fjósakoti í Meðallandi og lést 28. mars 1975.<br> | ||
Foreldrar hans voru Sigurður Sigvaldason bóndi, síðast í Bakkakoti efra í Meðallandi, f. 3. apríl 1833 á Söndum þar, d. 27. júlí 1906 í Bakkakoti, og kona hans Margrét Halldórsdóttir húsfreyja, f. 21. nóvember 1836 á Grímsstöðum þar, d. 18. desember 1918 í Bakkakoti. | Foreldrar hans voru Sigurður Sigvaldason bóndi, síðast í Bakkakoti efra í Meðallandi, f. 3. apríl 1833 á Söndum þar, d. 27. júlí 1906 í Bakkakoti, og kona hans Margrét Halldórsdóttir húsfreyja, f. 21. nóvember 1836 á Grímsstöðum þar, d. 18. desember 1918 í Bakkakoti. |
Núverandi breyting frá og með 16. nóvember 2017 kl. 13:57
Unnsteinn Sigurðsson á Setbergi, skipasmiður fæddist 25. maí 1886 í Fjósakoti í Meðallandi og lést 28. mars 1975.
Foreldrar hans voru Sigurður Sigvaldason bóndi, síðast í Bakkakoti efra í Meðallandi, f. 3. apríl 1833 á Söndum þar, d. 27. júlí 1906 í Bakkakoti, og kona hans Margrét Halldórsdóttir húsfreyja, f. 21. nóvember 1836 á Grímsstöðum þar, d. 18. desember 1918 í Bakkakoti.
Unnsteinn var með foreldrum sínum í Fjósakoti í Meðallandi til 1888, í Bakkakoti þar 1888-1914, húsmaður þar 1914-1915, á Hnausum þar 1915-1918 með Þórunni bústýru. Þau Þórunn giftu sig 1918 og voru húsfólk á Hnausum til 1923.
Þau fluttust til Eyja 1923 með Þuríði móður Þórunnar, leigðu hjá Snorra bróður Þórunnar á árinu, fluttust í nýbyggt hús sitt 1927 og bjuggu þar síðan.
Unnsteinn vann við skipasmíðar. Hann lést 1975 og Þórunn 1980.
Þeim varð ekki barna auðið.
I. Kona Unnsteins, (30. júní 1918), var Þórunn Þórðardóttir húsfreyja á Setbergi, f. 9. desember 1880, d. 19. maí 1980.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.