„Þorvaldur Guðjónsson (Sandfelli)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Þorvaldur Guðjónsson, [[Sandfell]]i, fæddist að Moldnúpi undir Eyjafjöllum 10. mars árið 1893. Þorvaldur fluttist til Vestmannaeyja með foreldrum sínum árið 1908. Formennsku hóf Þorvaldur árið 1915 á [[Silla|Sillu]] og síðar á [[Rán]] og [[Gammur|Gammi]]. Frá 1920 og til 1930 er Þorvaldur formaður fyrir [[Gísli Magnússon|Gísla Magnússon]] með ýmsa báta. Þá kaupir Þorvaldur [[Leó]] og er með hann fram til 1950 þegar heilsan fór að bresta. Þorvaldur lést 13. apríl 1959.
[[Mynd:KG-mannamyndir 16212.jpg|thumb|250px|Þorvaldur]]


'''Þorvaldur Guðjónsson''', [[Sandfell]]i, fæddist að Moldnúpi undir Eyjafjöllum 10. mars árið 1893. Þorvaldur fluttist til Vestmannaeyja með foreldrum sínum árið 1908. Formennsku hóf Þorvaldur árið 1915 á [[Silla|Sillu]] og síðar á [[Rán]] og [[Gammur|Gammi]]. Frá 1920 og til 1930 var Þorvaldur formaður með ýmsa báta fyrir [[Gísli Magnússon|Gísla Magnússon]]. Þá keypti Þorvaldur [[Leó]] og var með hann fram til 1950 þegar heilsan fór að bresta. Þorvaldur lést 13. apríl 1959.
[[Óskar Kárason]] samdi formannavísu um Þorvald:
:''Valdi Leó leiðir rétt
:''lagar þró um breiða,
:''herjar sjó í hríðum þétt,
:''happa kló til veiða.
Ath. Vísað er á minningargrein um Þorvald: Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1959/ Þorvaldur Guðjónsson, skipstjóri.
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:Blik 1967 328.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 4437.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 6681.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15711.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15962.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15963.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 15964.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16105.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16213.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16214.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16516.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16517.jpg
</gallery>


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Óskar Kárason. ''Formannavísur''. Vestmannaeyjum, 1950.
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Vestmannabraut]]

Núverandi breyting frá og með 21. september 2023 kl. 14:42

Þorvaldur

Þorvaldur Guðjónsson, Sandfelli, fæddist að Moldnúpi undir Eyjafjöllum 10. mars árið 1893. Þorvaldur fluttist til Vestmannaeyja með foreldrum sínum árið 1908. Formennsku hóf Þorvaldur árið 1915 á Sillu og síðar á Rán og Gammi. Frá 1920 og til 1930 var Þorvaldur formaður með ýmsa báta fyrir Gísla Magnússon. Þá keypti Þorvaldur Leó og var með hann fram til 1950 þegar heilsan fór að bresta. Þorvaldur lést 13. apríl 1959.

Óskar Kárason samdi formannavísu um Þorvald:

Valdi Leó leiðir rétt
lagar þró um breiða,
herjar sjó í hríðum þétt,
happa kló til veiða.

Ath. Vísað er á minningargrein um Þorvald: Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1959/ Þorvaldur Guðjónsson, skipstjóri.

Myndir


Heimildir

  • Óskar Kárason. Formannavísur. Vestmannaeyjum, 1950.
  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.