„Jón Stefánsson (Úthlíð)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Jón Stefánsson, [[Úthlíð]], fæddist 18. júní 1870 á Leirum undir Eyjafjöllum. Árið 1909 byrjaði Jón formennsku á [[Fálkinn|Fálkanum]] og þremur árum síðar flytur hann alfarið til Vestmannaeyja. Þá hefur hann formennsku á [[Haffari|Haffara]] en hann ferst á honum 9. apríl 1916 við þriðja mann. Tveir björguðust á óskiljanlegan hátt í stórgrýtisurð austan á Heimaey.  
[[Mynd:1961 b 139.jpg|thumb|200px|Jón]]
'''Jón Stefánsson''', [[Úthlíð]], fæddist 18. júní 1870 á Leirum undir Eyjafjöllum og lést 9. apríl 1916. Árið 1909 byrjaði Jón formennsku á [[Fálkinn|Fálkanum]] og þremur árum síðar flytur hann alfarið til Vestmannaeyja. Þá hefur hann formennsku á [[Haffari|Haffara]] en ferst með honum 9. apríl 1916 við þriðja mann. Tveir björguðust á óskiljanlegan hátt í stórgrýtisurð austan á Heimaey.  
 
Eiginkona Jóns var [[Þuríður Ketilsdóttir (Úthlíð)|Þuríður Ketilsdóttir]] og börn þeirra voru [[Ólafía Jónsdóttir (Hjalla)|Ólafía]], [[Guðrún Jónsdóttir (Úthlíð)|Guðrún]], [[Ísleikur Jónsson|Ísleikur]] og [[Björgvin Jónsson|Björgvin]].
 
Stutta sögu má lesa í Bliki um æðruleysi Jóns í skipskaða þeim er tók líf hans: [[Blik 1961/Jón Stefánsson í Úthlíð]]




Lína 5: Lína 10:
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* ''Sjómannablaðið Víkingur.'' Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Formenn]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 19. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur:Íbúar við Vestmannabraut]]

Núverandi breyting frá og með 22. febrúar 2018 kl. 19:38

Jón

Jón Stefánsson, Úthlíð, fæddist 18. júní 1870 á Leirum undir Eyjafjöllum og lést 9. apríl 1916. Árið 1909 byrjaði Jón formennsku á Fálkanum og þremur árum síðar flytur hann alfarið til Vestmannaeyja. Þá hefur hann formennsku á Haffara en ferst með honum 9. apríl 1916 við þriðja mann. Tveir björguðust á óskiljanlegan hátt í stórgrýtisurð austan á Heimaey.

Eiginkona Jóns var Þuríður Ketilsdóttir og börn þeirra voru Ólafía, Guðrún, Ísleikur og Björgvin.

Stutta sögu má lesa í Bliki um æðruleysi Jóns í skipskaða þeim er tók líf hans: Blik 1961/Jón Stefánsson í Úthlíð



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.