„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2007/Sjómannadagurinn 2006“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(9 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
<big><big><center>'''Sjómannadagurinn 2006''' </center></big></big><br> | <big><big><center>'''Sjómannadagurinn 2006''' </center></big></big><br> | ||
[[Mynd:Hjónin Guðjón Rögnvaldsson og Ragnheiður Sdbl. 2007.jpg|thumb|250x250dp|Hjónin Guðjón Rögnvaldsson og Ragnheiður Einarsdóttir báru krans að minnisvarðanum á kirkjulóðinni.]] | |||
Hátíðarhöld sjómannadaganna, er nú orðið óhætt að segja, voru með miklum glæsibrag eins og endranær. Sjómannadagsráð, sem skipað er mönnum, sem að öllu jöfnu eru við störf úti á sjó, á hrós skilið fyrir velheppnuð hátíðahöld undanfarin ár. Þeir standa sig með miklum sóma strákamir, hrista allan undirbúninginn fram úr erminni, í stuttum inniverum, vikurnar fyrir þessa miklu hátíð sem hefur mikið gildi fyrir Eyjarnar á allan hátt.<br> | Hátíðarhöld sjómannadaganna, er nú orðið óhætt að segja, voru með miklum glæsibrag eins og endranær. Sjómannadagsráð, sem skipað er mönnum, sem að öllu jöfnu eru við störf úti á sjó, á hrós skilið fyrir velheppnuð hátíðahöld undanfarin ár. Þeir standa sig með miklum sóma strákamir, hrista allan undirbúninginn fram úr erminni, í stuttum inniverum, vikurnar fyrir þessa miklu hátíð sem hefur mikið gildi fyrir Eyjarnar á allan hátt.<br> | ||
Allt hófst þetta í fyrra, föstudaginn 9. júní, með knattspyrnumóti áhafna þar sem áhöfnin á Hugni sigraði. Þennan sama dag hófst heimsmeistaramót í knattspyrnu í Þýskalandi og svo voru tilþrifin glæsileg hjá sigurvegurunum að sumir töldu þá liðtæka á slíkt mót.<br> | Allt hófst þetta í fyrra, föstudaginn 9. júní, með knattspyrnumóti áhafna þar sem áhöfnin á Hugni sigraði. Þennan sama dag hófst heimsmeistaramót í knattspyrnu í Þýskalandi og svo voru tilþrifin glæsileg hjá sigurvegurunum að sumir töldu þá liðtæka á slíkt mót.<br> | ||
Um kvöldið var skemmtun í Akoges sem [[Árni Johnsen]] sá um með gott lið sér við hlið.<br> | Um kvöldið var skemmtun í Akoges sem [[Árni Johnsen]] sá um með gott lið sér við hlið.<br> | ||
Daginn eftir, á laugardeginum, hófst venjubundin dagskrá í Friðarhöfn með blessun séra Þorvaldar Víðissonar og Litla lúðrasveitin lék. Þá tóku við kappróður, koddaslagur, hlaup á karalokum, kararóður og stakkasund. Þá voru sæþotuferðir sem unga kynslóðin hreifst mjög af. Um kvöldið var skemmtun í Höllinni. Þar skemmtu Litla lúðrasveitin, Arndís Atladóttir söngkona, Kaffihúsakórinn, The Foreign Monkeys, Magnús Eiríksson, Árni Johnsen stjórnaði fjöldasöng og veislustjóri var Þorsteinn Guðmundsson. Síðan var dansað í troðfullu húsi til morguns við undirleik Todmobile.<br> | Daginn eftir, á laugardeginum, hófst venjubundin dagskrá í Friðarhöfn með blessun séra Þorvaldar Víðissonar og Litla lúðrasveitin lék. Þá tóku við kappróður, koddaslagur, hlaup á karalokum, kararóður og stakkasund. Þá voru sæþotuferðir sem unga kynslóðin hreifst mjög af. Um kvöldið var skemmtun í Höllinni. Þar skemmtu Litla lúðrasveitin, Arndís Atladóttir söngkona, Kaffihúsakórinn, The Foreign Monkeys, Magnús Eiríksson, Árni Johnsen stjórnaði fjöldasöng og veislustjóri var Þorsteinn Guðmundsson. Síðan var dansað í troðfullu húsi til morguns við undirleik Todmobile.<br> | ||
Á sunnudeginum, sjálfum sjómannadeginum, hófust hátíðarhöldin í Landakirkju þar sem séra Þorvaldur Víðisson prédikaði. Þar næst var minningarathöfn við minnisvarðann á kirkjulóðinni sem Snorri Óskarsson annaðist. Hjónin Guðjón Rögnvaldsson og Ragnheiður Einarsdóttir lögðu blómsveig við minnisvarðann.<br> | [[Mynd:Heiðranir á Sjómannadegi 2006 Sdbl. 2007.jpg|miðja|thumb|Heiðranir á Sjómannadegi 2006: F.v.: Valmundur Valmundarson, Páll Helgason, Haukur Guðjónsson, Magnús Guðmundsson, Guðni Grímsson, Magnús Grímsson, Sigurlína Guðjónsdóttir tók við heiðursskjali föður síns Guðjóns Sævars Jónssonar, fyrir framan hana er sonur hennar Guðjón Kristinn Smárason, Snorri Óskarsson. Eftir að Snorri hafði heiðrað þessa menn Valmundur hann.]] | ||
Næst átti hátíðin að halda áfram á Stakka gerðistúni eins og venjulega en vegna veðurs var hún flutt í Hvítasunnukirkjuna. Lúðrasveit Vestmannaeyja hóf dagskrána með leik sínum og Elliði Vignisson, verðandi bæjarstjóri, flutti hátíðarræðuna. Skipstjóra - og stýrimannafélagið Verðandi heiðraði Magnús Grímsson, skipstjóra, frá Felli, Vélstjórafélagið, heiðraði bróður hans, Guðna Grímsson, vélstjóra, frá Haukabergi og Sjómannafélagið Jötunn heiðraði Magnús Guðmundsson, háseta á Snorra Sturlusyni, sem var að láta af störfum á sjó eftir langt og farsælt starf. Magnús er þekktur fyrir að færa Hafrannsóknarstofnun furðufiska sem komið hafa í veiðarfæri skipa sem hann hefur verið á. Einnig heiðraði Jötunn Guðjón Sævar Jónsson fyrir farsæl störf á sjó. Sjómenn heiðruðu líka Hauk Guðjónsson á Reykjum, kranavörubílstjóra, fyrir áratuga störf, hvenær sem á hefur þurft að halda, jafnt á nóttu sem á degi. Bræðurnir Páll og Sigtryggur Helgasynir voru heiðraðir fyrir mikilvæg störf við varðveislu útgerðarsögu Eyjanna. Hátíðarhöldunum í Hvítasunnukirkjunni lauk með því að farið var í portið vestan hennar þar sem fram fór heimsmeistaramót í beitningu. Þátttakendur voru 3, heimsmeistarinn frá Noregi, Rogvald að nafni, Færeyingurinn Olav Poulsen og okkar maður, Georg Arnarson. Keppnisfyrirkomulagið var þannig að beita þurfti 100 króka, þar af þurfti að bæta 10 krókum á og keppendur þurftu að skera þá síld sem þeim var ætlað að beita. Leikar fóm þannig að Færeyingurinn Olav Poulsen sigraði, varð heimsmeistari, beitti 100 krókana á 10 mín. og 58 sek. Georg Arnarson varð annar, hlaut silfurverðlaunin, á 11 mín. og 40 sek. og Norðmaðurinn varð þriðji á 12 mín. Keppnin vakti mikla athygli. Það er ekki oft sem keppni í beitningu hefur farið fram á sjómannadegi. Þó má minna á að í Sögu og efnisskrá Sjómannadagsblaðs Vestmannaeyja, 1951 til 2000, er mynd á bls. 17 af kappbeitningu í Friðarhöfn, sennilega frá 1955. Þar tókust þeir á, Páll Jónsson á Garðstöðum, Sigurður Guðmundsson á Eiðum og Sigurvin Þorkelsson á Hjalteyri. Fjöldi manns fylgdist með eins og sést á myndinni.<br> | Á sunnudeginum, sjálfum sjómannadeginum, hófust hátíðarhöldin í Landakirkju þar sem séra Þorvaldur Víðisson prédikaði. Þar næst var minningarathöfn við minnisvarðann á kirkjulóðinni sem [[Snorri Óskarsson]] annaðist. Hjónin Guðjón Rögnvaldsson og Ragnheiður Einarsdóttir lögðu blómsveig við minnisvarðann.<br> | ||
Næst átti hátíðin að halda áfram á Stakka gerðistúni eins og venjulega en vegna veðurs var hún flutt í Hvítasunnukirkjuna. Lúðrasveit Vestmannaeyja hóf dagskrána með leik sínum og [[Elliði Vignisson]], verðandi bæjarstjóri, flutti hátíðarræðuna. Skipstjóra - og stýrimannafélagið Verðandi heiðraði Magnús Grímsson, skipstjóra, frá Felli, Vélstjórafélagið, heiðraði bróður hans, Guðna Grímsson, vélstjóra, frá Haukabergi og Sjómannafélagið Jötunn heiðraði Magnús Guðmundsson, háseta á Snorra Sturlusyni, sem var að láta af störfum á sjó eftir langt og farsælt starf. Magnús er þekktur fyrir að færa Hafrannsóknarstofnun furðufiska sem komið hafa í veiðarfæri skipa sem hann hefur verið á. Einnig heiðraði Jötunn Guðjón Sævar Jónsson fyrir farsæl störf á sjó. Sjómenn heiðruðu líka Hauk Guðjónsson á Reykjum, kranavörubílstjóra, fyrir áratuga störf, hvenær sem á hefur þurft að halda, jafnt á nóttu sem á degi. Bræðurnir Páll og Sigtryggur Helgasynir voru heiðraðir fyrir mikilvæg störf við varðveislu útgerðarsögu Eyjanna. Hátíðarhöldunum í Hvítasunnukirkjunni lauk með því að farið var í portið vestan hennar þar sem fram fór heimsmeistaramót í beitningu. Þátttakendur voru 3, heimsmeistarinn frá Noregi, Rogvald að nafni, Færeyingurinn Olav Poulsen og okkar maður, Georg Arnarson. Keppnisfyrirkomulagið var þannig að beita þurfti 100 króka, þar af þurfti að bæta 10 krókum á og keppendur þurftu að skera þá síld sem þeim var ætlað að beita. Leikar fóm þannig að Færeyingurinn Olav Poulsen sigraði, varð heimsmeistari, beitti 100 krókana á 10 mín. og 58 sek. Georg Arnarson varð annar, hlaut silfurverðlaunin, á 11 mín. og 40 sek. og Norðmaðurinn varð þriðji á 12 mín. Keppnin vakti mikla athygli. Það er ekki oft sem keppni í beitningu hefur farið fram á sjómannadegi. Þó má minna á að í Sögu og efnisskrá Sjómannadagsblaðs Vestmannaeyja, 1951 til 2000, er mynd á bls. 17 af kappbeitningu í Friðarhöfn, sennilega frá 1955. Þar tókust þeir á, Páll Jónsson á Garðstöðum, Sigurður Guðmundsson á Eiðum og Sigurvin Þorkelsson á Hjalteyri. Fjöldi manns fylgdist með eins og sést á myndinni.<br> | |||
[[Mynd:Sigurvegarar í beitningarkeppninni Sdbl. 2007.jpg|vinstri|thumb|250x250dp|Sigurvegarar í beitningarkeppninni: Frá vinstri Roald Jensen frá Kjöllefjord Noregi varð í 3 sæti, Georg Arnarsson í 2. sæti, og sigurvegarinn Olav Poulsen, Klakksvík, Færeyjum.]] | |||
Eftir þessi átök var haldið austur fyrir Helgafell að gatnamótunum niður á Hauga. Þar hafði Skipstjóra - og stýrimannafélagið Verðandi látið reisa minnismerki um Guðlaugssundið. Snorri Óskarsson blessaði það og Bergur Kristinsson, formaður félagsins, afhenti Vestmannaeyjabæ minnis merkið til eignar og varðveislu og veitti Elliði Vignisson, verðandi bæjarstjóri, því viðtöku.<br> | Eftir þessi átök var haldið austur fyrir Helgafell að gatnamótunum niður á Hauga. Þar hafði Skipstjóra - og stýrimannafélagið Verðandi látið reisa minnismerki um Guðlaugssundið. Snorri Óskarsson blessaði það og Bergur Kristinsson, formaður félagsins, afhenti Vestmannaeyjabæ minnis merkið til eignar og varðveislu og veitti Elliði Vignisson, verðandi bæjarstjóri, því viðtöku.<br> | ||
Á kvöldskemmtuninni, sem var lokahátíð þessara sjómannadaga, var Árni Johnsen kynnir. Þar komu fram: Jóhannes Kristjánsson, eftirherma, Davíð Ólafsson, bassasöngvari, Stefán Íslandi Stefánsson, tenor, Lay Low sem söng og spilaði á gítar, Þorsteinn Guðmundsson var með uppistand, Óskar Pétursson söng við undirleik Jónasar Þóris, Hjónabandið úr Fljótshlíðinni, Alexander Jarl Þorsteinsson og Rúnar Kristinn Rúnarsson sungu við undirleik Ólafs Rúnars Sigurmundssonar og einnig systkinin Ragnheiður og Haukur Gröndal ásamt Huga Guðmundssyni.<br> | Á kvöldskemmtuninni, sem var lokahátíð þessara sjómannadaga, var Árni Johnsen kynnir. Þar komu fram: Jóhannes Kristjánsson, eftirherma, Davíð Ólafsson, bassasöngvari, Stefán Íslandi Stefánsson, tenor, Lay Low sem söng og spilaði á gítar, Þorsteinn Guðmundsson var með uppistand, Óskar Pétursson söng við undirleik Jónasar Þóris, Hjónabandið úr Fljótshlíðinni, Alexander Jarl Þorsteinsson og Rúnar Kristinn Rúnarsson sungu við undirleik Ólafs Rúnars Sigurmundssonar og einnig systkinin Ragnheiður og Haukur Gröndal ásamt Huga Guðmundssyni.<br> | ||
Aðgangseyri var stillt í hóf. Sjómannadagsráð hefur ákveðið að endurnýja kappróðrarbátana og er innkoma hátíðarhaldanna ætluð til þess.<br> | Aðgangseyri var stillt í hóf. Sjómannadagsráð hefur ákveðið að endurnýja kappróðrarbátana og er innkoma hátíðarhaldanna ætluð til þess.<br> | ||
Öll þessi hátíðarhöld voru strákunum í Sjómannadagsráði til mikils sóma. Allt fór einstaklega vel og skipulega fram þrátt fyrir að veðrið hafi ekki verið upp á það besta.<br> | Öll þessi hátíðarhöld voru strákunum í Sjómannadagsráði til mikils sóma. Allt fór einstaklega vel og skipulega fram þrátt fyrir að veðrið hafi ekki verið upp á það besta.<br> | ||
[[Mynd:Róðrasveit í Verðandi Sdbl. 2007.jpg|miðja|thumb|Róðrasveit Verðandi. Frá vinstri: Hilmar Kristjánsson, Sigurjón Konráðsson, Einar Sigþórsson, Eyþór Þórðarson, Bergur Kristinsson, Guðlaugur Friðþórsson, Jón Logason, Sigurjón Ingvarsson. Börnin frá vinstri Aníta Einarsdóttir, Daníel Andri Pálsson, Sæþór Páll Jónsson.]] | |||
[[Mynd:Frá afhendingu minnismerkis um Guðlaugssundið 1984 Sdbl. 2007.jpg|miðja|thumb|Frá afhendingu minnismerkis um Guðlaugssundið 1984. Frá vinstri Elliði Vignisson, þá verðandi bæjarstjóri, Bergur Kristinsson form. Verðandi og Snorri Óskarsson sem blessaði þessa athöfn.]] | |||
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} | {{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}} |
Núverandi breyting frá og með 16. apríl 2019 kl. 15:15
Hátíðarhöld sjómannadaganna, er nú orðið óhætt að segja, voru með miklum glæsibrag eins og endranær. Sjómannadagsráð, sem skipað er mönnum, sem að öllu jöfnu eru við störf úti á sjó, á hrós skilið fyrir velheppnuð hátíðahöld undanfarin ár. Þeir standa sig með miklum sóma strákamir, hrista allan undirbúninginn fram úr erminni, í stuttum inniverum, vikurnar fyrir þessa miklu hátíð sem hefur mikið gildi fyrir Eyjarnar á allan hátt.
Allt hófst þetta í fyrra, föstudaginn 9. júní, með knattspyrnumóti áhafna þar sem áhöfnin á Hugni sigraði. Þennan sama dag hófst heimsmeistaramót í knattspyrnu í Þýskalandi og svo voru tilþrifin glæsileg hjá sigurvegurunum að sumir töldu þá liðtæka á slíkt mót.
Um kvöldið var skemmtun í Akoges sem Árni Johnsen sá um með gott lið sér við hlið.
Daginn eftir, á laugardeginum, hófst venjubundin dagskrá í Friðarhöfn með blessun séra Þorvaldar Víðissonar og Litla lúðrasveitin lék. Þá tóku við kappróður, koddaslagur, hlaup á karalokum, kararóður og stakkasund. Þá voru sæþotuferðir sem unga kynslóðin hreifst mjög af. Um kvöldið var skemmtun í Höllinni. Þar skemmtu Litla lúðrasveitin, Arndís Atladóttir söngkona, Kaffihúsakórinn, The Foreign Monkeys, Magnús Eiríksson, Árni Johnsen stjórnaði fjöldasöng og veislustjóri var Þorsteinn Guðmundsson. Síðan var dansað í troðfullu húsi til morguns við undirleik Todmobile.
Á sunnudeginum, sjálfum sjómannadeginum, hófust hátíðarhöldin í Landakirkju þar sem séra Þorvaldur Víðisson prédikaði. Þar næst var minningarathöfn við minnisvarðann á kirkjulóðinni sem Snorri Óskarsson annaðist. Hjónin Guðjón Rögnvaldsson og Ragnheiður Einarsdóttir lögðu blómsveig við minnisvarðann.
Næst átti hátíðin að halda áfram á Stakka gerðistúni eins og venjulega en vegna veðurs var hún flutt í Hvítasunnukirkjuna. Lúðrasveit Vestmannaeyja hóf dagskrána með leik sínum og Elliði Vignisson, verðandi bæjarstjóri, flutti hátíðarræðuna. Skipstjóra - og stýrimannafélagið Verðandi heiðraði Magnús Grímsson, skipstjóra, frá Felli, Vélstjórafélagið, heiðraði bróður hans, Guðna Grímsson, vélstjóra, frá Haukabergi og Sjómannafélagið Jötunn heiðraði Magnús Guðmundsson, háseta á Snorra Sturlusyni, sem var að láta af störfum á sjó eftir langt og farsælt starf. Magnús er þekktur fyrir að færa Hafrannsóknarstofnun furðufiska sem komið hafa í veiðarfæri skipa sem hann hefur verið á. Einnig heiðraði Jötunn Guðjón Sævar Jónsson fyrir farsæl störf á sjó. Sjómenn heiðruðu líka Hauk Guðjónsson á Reykjum, kranavörubílstjóra, fyrir áratuga störf, hvenær sem á hefur þurft að halda, jafnt á nóttu sem á degi. Bræðurnir Páll og Sigtryggur Helgasynir voru heiðraðir fyrir mikilvæg störf við varðveislu útgerðarsögu Eyjanna. Hátíðarhöldunum í Hvítasunnukirkjunni lauk með því að farið var í portið vestan hennar þar sem fram fór heimsmeistaramót í beitningu. Þátttakendur voru 3, heimsmeistarinn frá Noregi, Rogvald að nafni, Færeyingurinn Olav Poulsen og okkar maður, Georg Arnarson. Keppnisfyrirkomulagið var þannig að beita þurfti 100 króka, þar af þurfti að bæta 10 krókum á og keppendur þurftu að skera þá síld sem þeim var ætlað að beita. Leikar fóm þannig að Færeyingurinn Olav Poulsen sigraði, varð heimsmeistari, beitti 100 krókana á 10 mín. og 58 sek. Georg Arnarson varð annar, hlaut silfurverðlaunin, á 11 mín. og 40 sek. og Norðmaðurinn varð þriðji á 12 mín. Keppnin vakti mikla athygli. Það er ekki oft sem keppni í beitningu hefur farið fram á sjómannadegi. Þó má minna á að í Sögu og efnisskrá Sjómannadagsblaðs Vestmannaeyja, 1951 til 2000, er mynd á bls. 17 af kappbeitningu í Friðarhöfn, sennilega frá 1955. Þar tókust þeir á, Páll Jónsson á Garðstöðum, Sigurður Guðmundsson á Eiðum og Sigurvin Þorkelsson á Hjalteyri. Fjöldi manns fylgdist með eins og sést á myndinni.
Eftir þessi átök var haldið austur fyrir Helgafell að gatnamótunum niður á Hauga. Þar hafði Skipstjóra - og stýrimannafélagið Verðandi látið reisa minnismerki um Guðlaugssundið. Snorri Óskarsson blessaði það og Bergur Kristinsson, formaður félagsins, afhenti Vestmannaeyjabæ minnis merkið til eignar og varðveislu og veitti Elliði Vignisson, verðandi bæjarstjóri, því viðtöku.
Á kvöldskemmtuninni, sem var lokahátíð þessara sjómannadaga, var Árni Johnsen kynnir. Þar komu fram: Jóhannes Kristjánsson, eftirherma, Davíð Ólafsson, bassasöngvari, Stefán Íslandi Stefánsson, tenor, Lay Low sem söng og spilaði á gítar, Þorsteinn Guðmundsson var með uppistand, Óskar Pétursson söng við undirleik Jónasar Þóris, Hjónabandið úr Fljótshlíðinni, Alexander Jarl Þorsteinsson og Rúnar Kristinn Rúnarsson sungu við undirleik Ólafs Rúnars Sigurmundssonar og einnig systkinin Ragnheiður og Haukur Gröndal ásamt Huga Guðmundssyni.
Aðgangseyri var stillt í hóf. Sjómannadagsráð hefur ákveðið að endurnýja kappróðrarbátana og er innkoma hátíðarhaldanna ætluð til þess.
Öll þessi hátíðarhöld voru strákunum í Sjómannadagsráði til mikils sóma. Allt fór einstaklega vel og skipulega fram þrátt fyrir að veðrið hafi ekki verið upp á það besta.