„Sigurjón Jónsson (Háagarði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
m (Leiðrétti dánarstað Ingunnar Grímsdóttur.)
 
(12 millibreytingar ekki sýndar frá 5 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Sigurjón Jónsson, [[Háigarður|Háagarði]] fæddist 18. janúar 1906 í Holti í Álftaveri. Sigurjón fluttist með foreldrum sínum, [[Jón Sverrisson|Jóni Sverrissyni]] og [[Sólveig Magnúsdóttir|Sólveigu Magnúsdóttur]], til Vestmannaeyja árið 1910. Sigurjón var formaður á þremur bátum, [[Sísí]], [[Maí]] og [[Gullfoss]]i en einnig átti Sigurður bátana [[Rappur|Rapp]] og [[Fylkir|Fylki]] með [[Sigurður Bjarnason|Sigurði Bjarnasyni]].
''Sjá [[Sigurjón Jónsson|aðgreiningarsíðuna]] fyrir aðra sem hafa borið nafnið „'''Sigurjón Jónsson'''“''


----
[[Mynd:KG-mannamyndir 14767.jpg|thumb|220px|''Sigurjón Jónsson.]]
'''Sigurjón Jónsson''', [[Háigarður|Háagarði]] fæddist 18. janúar 1906 í Holti í Álftaveri og lést 5. október 1979. Sigurjón fluttist með foreldrum sínum [[Jón Sverrisson (Háagarði)|Jóni Sverrissyni]] og [[Solveig  Magnúsdóttir (Háagarði)|Sólveigu Jónínu Magnúsdóttur]] til Vestmannaeyja árið 1919.
Sigurjón var formaður á þremur bátum, [[Sísí]], [[Maí]] og [[Gullfoss]]i en einnig átti Sigurður bátana [[Rappur|Rapp]] og [[Fylkir|Fylki]] með [[Sigurður Bjarnason|Sigurði Bjarnasyni]].
{{Heimildir|
{{Heimildir|
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}
* ''Sjómannablaðið Víkingur''. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.}}


[[Flokkur:Fólk]]
=Frekari umfjöllun=
[[Flokkur:Formenn]]
'''Sigurjón Jónsson'''  bátsformaður, síðar  verkamaður frá [[Háigarður|Háagarði]] fæddist 18. janúar 1906 í Holti í Álftaveri og lést 5. október 1979.<br>
Foreldrar hans voru [[Jón Sverrisson (Háagarði)|Jón Sverrisson]] bóndi, yfirfiskimatsmaður, f. 22. janúar 1871, d. 5. mars 1968, og kona hans  [[Solveig Magnúsdóttir (Háagarði)|Solveig Jónína Magnúsdóttir]] húsfreyja, f. 20. ágúst 1879, d. 21. apríl 1955.
 
Börn Jón Sverrissonar og Solveigar Jónínu voru:<br>
1. [[Sigurður Jónsson yngri (Háagarði)|Sigurður Jónsson]] verslunarmaður, f. 24. júlí 1898, d. 22. apríl 1962.<br>
2. [[Sverrir Jónsson (Háagarði)|Sverrir Magnús Jónsson]] sjómaður, f. 25. júní 1900, drukknaði  af Minervu 24. janúar 1927.<br>
3. [[Theodór  Jónsson (Háagarði)|Elías ''Theodór'' Jónsson]] framkvæmdastjóri, f. 11. júní 1901, d. 28. júlí 1959.<br>
4. [[Einar Jónsson (Háagarði)|Einar Jónsson]] skipstjóri, f. 16. desmber 1902, drukknaði af Mínervu 24. janúar 1927.<br>
5. [[Magnea Jónsdóttir (Háagarði)|Solveig ''Magnea'' Jónsdóttir]] hjúkrunarfræðingur, f. 1. nóvember  1904, d. 10. desember 1984.<br>
6. Sigurjón Jónsson skipstjóri, síðar verkamaður, f. 18. janúar 1906, d. 5. október 1979.<br>
7. [[Lilja Jónsdóttir (Dölum)|Lilja Jónsdóttir]] hárgreiðslukona, f. 5. maí 1907, d. 28. desember 2006.<br>
8. [[Ingibjörg Jónsdóttir (Háagarði)|Ingibjörg Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 18. september 1908, d. 24. apríl 1993.<br>
9.  [[Aðalheiður Svanhvít Jónsdóttir (Háagarði)|Aðalheiður Svanhvít
Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 3. janúar 1910, d. 26. október 1946.<br>
10. [[Böðvar Jónsson (Háagarði)|Böðvar Jónsson]] verksmiðjustjóri, f. 8. desember 1911, d. 18. febrúar 1997.<br>
11. [[Kjartan Jónsson (Háagarði)|Kjartan Jónsson]] lyfjafræðingur, f. 1. maí 1914, d. 5. júní 2004.<br>
12.  [[Svanhildur Jónsdóttir (Háagarði)|Svanhildur Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 5. október 1915, d. 11. mars 2006.<br>
13.  [[Rannveig Jónsdóttir yngri (Dölum)|Rannveig Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 5. október 1915, d. 23. apríl 2002.<br>
14. [[Karl Jónsson (Háagarði)|Karl Jónsson]] rakari, kaupmaður, lögreglumaður, gangavörður, f. 11. desember 1919 í Eyjum, d. 1. maí 2011. <br>
15. [[Matthildur Jónsdóttir (Háagarði)|Matthildur Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 6. október 1921 í Eyjum, d. 20. febrúar 2002.<br>
 
Sigurjón var með foreldrum sínum í Holti til 1919, en þá fluttist hann með þeim til Eyja.<br>
Hann var með þeim í Háagarði 1920 og 1925, veiktist af  berklum og dvaldi til lækninga á Kristnesi í Eyjafirði 1930.<br>
Sigurjón  varð formaður á nokkrum bátum í Eyjum.<br>
Hann kvæntist Sóleyju 1943. Þau eignuðust 2 börn.<br>
Sigurjón bjó að síðustu á Ásvallagötu 27 í Reykjavík, - lést 1979.
 
Kona Sigurjóns, (1943), var Valgerður ''Sóley'' Ágústsdóttir húsfreyja, f. 14. júní 1919 í Kanada, d. 1. nóvember 1979. Foreldrar hennar voru [[Ágúst Jakobsson Tranberg (Jakobshúsi)|Ágúst Tranberg]], f. 16. ágúst 1892, d. 21. október 1981 í Vesturheimi, og kona hans Ingunn Grímsdóttir húsfreyja, f. 17. júlí 1894 í Skálholti, Árn., d. 7. apríl 1987 í Reykjavík.<br>
Börn þeirra:<br>
1. Jón Sigurjónsson verkfræðingur, f. 3. maí 1945 í Hveragerði.<br>
2. Ingunn Sigurjónsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 7. desember 1948, d.16. maí 2016.
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Skipstjórar]]
[[Flokkur: Verkamenn]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Háagarði]]
[[Flokkur:Íbúar við Austurveg]]
 
 
== Myndir ==
<gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 12880.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12895.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12906.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12912.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 14767.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 14768.jpg
</gallery>

Núverandi breyting frá og með 26. nóvember 2023 kl. 20:54

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Sigurjón Jónsson


Sigurjón Jónsson.

Sigurjón Jónsson, Háagarði fæddist 18. janúar 1906 í Holti í Álftaveri og lést 5. október 1979. Sigurjón fluttist með foreldrum sínum Jóni Sverrissyni og Sólveigu Jónínu Magnúsdóttur til Vestmannaeyja árið 1919.

Sigurjón var formaður á þremur bátum, Sísí, Maí og Gullfossi en einnig átti Sigurður bátana Rapp og Fylki með Sigurði Bjarnasyni.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.

Frekari umfjöllun

Sigurjón Jónsson bátsformaður, síðar verkamaður frá Háagarði fæddist 18. janúar 1906 í Holti í Álftaveri og lést 5. október 1979.
Foreldrar hans voru Jón Sverrisson bóndi, yfirfiskimatsmaður, f. 22. janúar 1871, d. 5. mars 1968, og kona hans Solveig Jónína Magnúsdóttir húsfreyja, f. 20. ágúst 1879, d. 21. apríl 1955.

Börn Jón Sverrissonar og Solveigar Jónínu voru:
1. Sigurður Jónsson verslunarmaður, f. 24. júlí 1898, d. 22. apríl 1962.
2. Sverrir Magnús Jónsson sjómaður, f. 25. júní 1900, drukknaði af Minervu 24. janúar 1927.
3. Elías Theodór Jónsson framkvæmdastjóri, f. 11. júní 1901, d. 28. júlí 1959.
4. Einar Jónsson skipstjóri, f. 16. desmber 1902, drukknaði af Mínervu 24. janúar 1927.
5. Solveig Magnea Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 1. nóvember 1904, d. 10. desember 1984.
6. Sigurjón Jónsson skipstjóri, síðar verkamaður, f. 18. janúar 1906, d. 5. október 1979.
7. Lilja Jónsdóttir hárgreiðslukona, f. 5. maí 1907, d. 28. desember 2006.
8. Ingibjörg Jónsdóttir húsfreyja, f. 18. september 1908, d. 24. apríl 1993.
9. Aðalheiður Svanhvít Jónsdóttir húsfreyja, f. 3. janúar 1910, d. 26. október 1946.
10. Böðvar Jónsson verksmiðjustjóri, f. 8. desember 1911, d. 18. febrúar 1997.
11. Kjartan Jónsson lyfjafræðingur, f. 1. maí 1914, d. 5. júní 2004.
12. Svanhildur Jónsdóttir húsfreyja, f. 5. október 1915, d. 11. mars 2006.
13. Rannveig Jónsdóttir húsfreyja, f. 5. október 1915, d. 23. apríl 2002.
14. Karl Jónsson rakari, kaupmaður, lögreglumaður, gangavörður, f. 11. desember 1919 í Eyjum, d. 1. maí 2011.
15. Matthildur Jónsdóttir húsfreyja, f. 6. október 1921 í Eyjum, d. 20. febrúar 2002.

Sigurjón var með foreldrum sínum í Holti til 1919, en þá fluttist hann með þeim til Eyja.
Hann var með þeim í Háagarði 1920 og 1925, veiktist af berklum og dvaldi til lækninga á Kristnesi í Eyjafirði 1930.
Sigurjón varð formaður á nokkrum bátum í Eyjum.
Hann kvæntist Sóleyju 1943. Þau eignuðust 2 börn.
Sigurjón bjó að síðustu á Ásvallagötu 27 í Reykjavík, - lést 1979.

Kona Sigurjóns, (1943), var Valgerður Sóley Ágústsdóttir húsfreyja, f. 14. júní 1919 í Kanada, d. 1. nóvember 1979. Foreldrar hennar voru Ágúst Tranberg, f. 16. ágúst 1892, d. 21. október 1981 í Vesturheimi, og kona hans Ingunn Grímsdóttir húsfreyja, f. 17. júlí 1894 í Skálholti, Árn., d. 7. apríl 1987 í Reykjavík.
Börn þeirra:
1. Jón Sigurjónsson verkfræðingur, f. 3. maí 1945 í Hveragerði.
2. Ingunn Sigurjónsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 7. desember 1948, d.16. maí 2016.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.



Myndir