„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2006/Þórunn Sveinsdóttir, skip og nafn“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
<center>'''SIGMAR ÞÓR SVEINBJÖRNSSON'''</center><br><br>
<center>'''SIGMAR ÞÓR SVEINBJÖRNSSON'''</center><br>


<big><big><big><center>'''Þórunn Sveinsdóttir'''</center></big></big></big><br>
<big><big><big><center>'''Þórunn Sveinsdóttir'''</center></big></big></big><br>
<big><big><big><center>- '''Skip og nafn''' -</center></big></big></big><br><br>
<big><big><big><center>- '''Skip og nafn''' -</center></big></big></big><br><br
[[Mynd:Sigmar Þór Sveinbjörnsson.png|200px|thumb|Sigmar Þór Sveinsson]]
Vélskipið Þórunn Sveinsdóttir VE 401, með skipaskrárnúmerið 1135, var smíðuð í Stálvík hf. við Arnarvog í Garðabæ árið 1970. Hún er 105 brúttólestir með 650 hestafla MVM-dísilvél og kom til Vestmannaeyja 20. febrúar 1971. Eigandi skipsins var Ós hf, fjölskyldufyrirtæki [[Óskar Matthíasson|Óskars heitins Matthíassonar]] skipstjóra og útgerðarmanns (f. 22. mars 1921, d. 21. des. 1992).<br>
Vélskipið Þórunn Sveinsdóttir VE 401, með skipaskrárnúmerið 1135, var smíðuð í Stálvík hf. við Arnarvog í Garðabæ árið 1970. Hún er 105 brúttólestir með 650 hestafla MVM-dísilvél og kom til Vestmannaeyja 20. febrúar 1971. Eigandi skipsins var Ós hf, fjölskyldufyrirtæki [[Óskar Matthíasson|Óskars heitins Matthíassonar]] skipstjóra og útgerðarmanns (f. 22. mars 1921, d. 21. des. 1992).<br>
Þetta skip átti eftir að verða þekkt gæfu- og aflaskip undir öruggri stjórn [[Sigurjón Óskarsson|Sigurjóns Óskarssonar]] skipstjóra og útgerðarmanns. Það er staðreynd að sumum skipum og skipsnöfnum fylgir gæfa og öðrum ekki, þó að auðvitað ráði þar miklu að skip sé vel mannað, með vönum og traustum skipverjum og með skipstjórn fari duglegur og góður sjómaður.<br>
[[Mynd:Óskar Matthíasson með kampavínsflöskuna.png|250px|thumb|Óskar Matthíasson með kampavínsflöskuna]]Þetta skip átti eftir að verða þekkt gæfu- og aflaskip undir öruggri stjórn [[Sigurjón Óskarsson|Sigurjóns Óskarssonar]] skipstjóra og útgerðarmanns. Það er staðreynd að sumum skipum og skipsnöfnum fylgir gæfa og öðrum ekki, þó að auðvitað ráði þar miklu að skip sé vel mannað, með vönum og traustum skipverjum og með skipstjórn fari duglegur og góður sjómaður.<br>
Móðir Óskars Matthíassonar hét [[Þórunn Sveinsdóttir]]. Hann hefur haft trú á að gifta fylgdi nafni móður sinnar og þess vegna skírt þetta nýja skip eftir henni. Þegar skipinu var gefið nafn hinn 11. des. árið 1970 var keypt kampavínsflaska sem hengd var í band til að brjóta hana á stefni skipsins eins og venja er við þess háttar athafnir. Þórunn, dóttir þeirra hjóna [[Þóra Sigurjónsdóttir|Þóru Sigurjónsdóttur]] og Óskars Matthíassonar, fékk þann heiður að skíra skipið og við sjósetningu þess fór hún með eftirfarandi texta:<br><br>
Móðir Óskars Matthíassonar hét [[Þórunn Sveinsdóttir]]. Hann hefur haft trú á að gifta fylgdi nafni móður sinnar og þess vegna skírt þetta nýja skip eftir henni. Þegar skipinu var gefið nafn hinn 11. des. árið 1970 var keypt kampavínsflaska sem hengd var í band til að brjóta hana á stefni skipsins eins og venja er við þess háttar athafnir. Þórunn, dóttir þeirra hjóna [[Þóra Sigurjónsdóttir|Þóru Sigurjónsdóttur]] og Óskars Matthíassonar, fékk þann heiður að skíra skipið og við sjósetningu þess fór hún með eftirfarandi texta:<br><br>
„''Signi þig sól, skip framtíðarlands, morgungeislum guðs. Verndi föng og fjöl giftuvættur Fróns, og blessi þig í dag og alla daga.<br>
„''Signi þig sól, skip framtíðarlands, morgungeislum guðs. Verndi föng og fjöl giftuvættur Fróns, og blessi þig í dag og alla daga.<br>''
''Um leið og þú kyssir Ægi konung skal nafn þitt nefnt í heyranda hljóði. Þórunn Sveinsdóttir skalt þú heita. Sú gifta, sem nöfnu þinni fylgdi, fylgi þér. Þeir menn, sem við þig starfa, hljóti heill og hamingju og njóti verndar Drottins, landi og lýð til heilla. Drottinn veri með þér alla tíð.''“<br><br>
''Um leið og þú kyssir Ægi konung skal nafn þitt nefnt í heyranda hljóði. Þórunn Sveinsdóttir skalt þú heita. Sú gifta, sem nöfnu þinni fylgdi, fylgi þér. Þeir menn, sem við þig starfa, hljóti heill og hamingju og njóti verndar Drottins, landi og lýð til heilla. Drottinn veri með þér alla tíð.''“<br><br>
Eftir þessi orð fleygði Þórunn flöskunni í stefnið en flaskan brotnaði ekki heldur skall utan í kinnunginn og kom í bandinu óbrotin til baka. Sigurjón Óskarsson, bróðir hennar, var fljótur að hugsa, greip flöskuna á lofti, en hugurinn var svo mikill að klára málið að í stað þess að láta Þórunni hafa flöskuna aftur þeytti hann henni sjálfur af afli í stefnið svo að hún mölbrotnaði og kampavínið freyddi á stefninu. Óskar hafði keypt svo dýrt og gott kampavín til þessarar athafnar, og í svo þykkri flösku, að hún brotnaði ekki í fyrstu tilraun.<br>
Eftir þessi orð fleygði Þórunn flöskunni í stefnið en flaskan brotnaði ekki heldur skall utan í kinnunginn og kom í bandinu óbrotin til baka. Sigurjón Óskarsson, bróðir hennar, var fljótur að hugsa, greip flöskuna á lofti, en hugurinn var svo mikill að klára málið að í stað þess að láta Þórunni hafa flöskuna aftur þeytti hann henni sjálfur af afli í stefnið svo að hún mölbrotnaði og kampavínið freyddi á stefninu. Óskar hafði keypt svo dýrt og gott kampavín til þessarar athafnar, og í svo þykkri flösku, að hún brotnaði ekki í fyrstu tilraun.<br>[[Mynd:Þórunn Sveinsdóttir kemur til Vestmannaeyja 20. febrúar 1971.png|500px|center|thumb|Þórunn sveinsdóttir kemur til Vestmannaeyja 20. febrúar 1971]]
Fyrstu vertíðina var Óskar Matthíasson sjálfur skipstjóri á Þórunni Sveinsdóttur. Hann var kunnur skipstjóri og átti farsælan skipstjórnarferil að baki á nokkrum bátum hér í Eyjum. Má þar nefna [[Nanna VE 300|Nönnu VE 300]], [[Leó VE 294]] og [[Leó VE 400]] en á því skipi varð hann aflakóngur þrjár vertiðir. Óskar var einn af þeim skipstjórum sem gat státað af slysalausum skipstjóraferli þótt hann hafi alltaf sótt sjóinn stíft.<br>
Fyrstu vertíðina var Óskar Matthíasson sjálfur skipstjóri á Þórunni Sveinsdóttur. Hann var kunnur skipstjóri og átti farsælan skipstjórnarferil að baki á nokkrum bátum hér í Eyjum. Má þar nefna [[Nanna VE 300|Nönnu VE 300]], [[Leó VE 294]] og [[Leó VE 400]] en á því skipi varð hann aflakóngur þrjár vertiðir. Óskar var einn af þeim skipstjórum sem gat státað af slysalausum skipstjóraferli þótt hann hafi alltaf sótt sjóinn stíft.<br>
Sigurjón Óskarsson skipstjóri, sonur Þóru og Óskars Matthíassonar, tók við skipstjórn á Þórunni Sveinsdóttur sumarið 1971. Honum gekk strax vel að fiska, varð aflakóngur á eftirtöldum vetrarvertíðunum:<br>
Sigurjón Óskarsson skipstjóri, sonur Þóru og Óskars Matthíassonar, tók við skipstjórn á Þórunni Sveinsdóttur sumarið 1971. Honum gekk strax vel að fiska, varð aflakóngur á eftirtöldum vetrarvertíðunum:<br>
{|{{prettytable}}
{| {{prettytable}} cellpadding="4" cellspacing="0" style="margin: 1em 1em 1em 0; background: #f9f9f9; border: 1px #aaa solid; border-collapse: collapse; font-size: 95%;"
|-
|-
|Ár||Afli í tonnum
|Ár||Afli í tonnum
Lína 34: Lína 35:
|-
|-
|1987|| 1480  
|1987|| 1480  
|}
|}[[Mynd:Þórunni Sveinsdóttur gefið nafn.png|250px|thumb|Þórunni Sveinsdóttur gefið nafn. T.f.v.: Jón Sveinsson, forstjóri Stálvíkur, Ríkarður Sigurðsson, Bolli Magnússon, Sveinbjörg Sveinsdóttir (systir Þórunnar Sveinsdóttur), Sigmar Guðmundsson, Þórunn Óskarsdóttir, Sigurjón Óskarsson og Óskar Matthíasson]]
1987 var Þórunn Sveinsdóttir aflahæstur vertíðarbáta yfir landið; og
1987 var Þórunn Sveinsdóttir aflahæstur vertíðarbáta yfir landið; og
1989 aflaði skipið 1917 tonn; aflamet yfír landið og Íslandsmet í afla á vetrarvertíð.<br>
1989 aflaði skipið 1917 tonn; aflamet yfír landið og Íslandsmet í afla á vetrarvertíð.<br>
Lína 41: Lína 42:
að á þessum árum voru mörg skip á vetrarvertíð í Eyjum og enginn kvóti á fiskinum í sjónum, ef undan eru skilin árin 1987 og 1989, heldur mátti hver og einn veiða eins og hann gat. Til fróðleiks má geta þess að vetrarvertíðina 1976 voru gerð út 62 skip frá Vestmannaeyjum. Af þessum skipum voru 40 undir hundrað rúmlestum, 16 skip voru 100-200 rúmlestir og 6 skip voru stærri.<br>
að á þessum árum voru mörg skip á vetrarvertíð í Eyjum og enginn kvóti á fiskinum í sjónum, ef undan eru skilin árin 1987 og 1989, heldur mátti hver og einn veiða eins og hann gat. Til fróðleiks má geta þess að vetrarvertíðina 1976 voru gerð út 62 skip frá Vestmannaeyjum. Af þessum skipum voru 40 undir hundrað rúmlestum, 16 skip voru 100-200 rúmlestir og 6 skip voru stærri.<br>
Sigurjón Óskarsson skipstjóri er ekki einungis góður og mikill fiskimaður, hann og áhöfn hans hafa orðið þeirrar gæfu aðnjótandi að bjarga sjómönnum úr bráðum lífsháska og skipi úr strandi við erfiðar aðstæður.<br>Í örstuttu máli verða björgunarafrek hans og áhafnar hans rakin:<br>
Sigurjón Óskarsson skipstjóri er ekki einungis góður og mikill fiskimaður, hann og áhöfn hans hafa orðið þeirrar gæfu aðnjótandi að bjarga sjómönnum úr bráðum lífsháska og skipi úr strandi við erfiðar aðstæður.<br>Í örstuttu máli verða björgunarafrek hans og áhafnar hans rakin:<br>
Þann 14. febrúar 1974 sökk togarinn Bylgjan RE frá Reykjavík (hét áður Jón Þorláksson). Skipið hafði verið að loðnuveiðum við suðurströndina en sökk 8 sjómílur SA af Hjörleifshöfða. Áhöfnin á Þórunni Sveinsdóttur VE 401 bjargaði 11 mönnum en einn maður komst ekki í gúmmíbjörgunarbát og drukknaði.<br>
[[Mynd:Þórunn Sveinsdóttir við bryggju í fyrsta sinn.png|500px|center|thumb|Þórunn Sveinsdóttir við bryggju í fyrsta sinn]]Þann 14. febrúar 1974 sökk togarinn Bylgjan RE frá Reykjavík (hét áður Jón Þorláksson). Skipið hafði verið að loðnuveiðum við suðurströndina en sökk 8 sjómílur SA af Hjörleifshöfða. Áhöfnin á Þórunni Sveinsdóttur VE 401 bjargaði 11 mönnum en einn maður komst ekki í gúmmíbjörgunarbát og drukknaði.<br>
Þann 18. janúar 1981 strandaði Katrín VE 47 á Skeiðarársandi í Meðallandsbugt. Hluta áhafnar Katrínar var bjargað í land en Sigurjón og áhöfn hans á Þórunni Sveinsdóttur VE náðu Katrínu á flot við mjög erfiðar aðstæður og björguðu þar með skipinu ásamt þeim mönnum sem eftir voru um borð. Var taug komið frá Katrínu og út í Þórunni Sveinsdóttur með því að láta fyrir borð gúmmíbjörgunarbát sem búið var að fjarlægja af alla kjölfestupoka. Gúmmíbáturinn fauk út gegnum brimgarðinn þannig að skipverjar Þórunnar Sveinsdóttur náðu honum og gátu þannig komið taug á milli skipanna og síðan vír sem notaður var til að draga Katrínu á flot. Norðan hvassviðri var og töluvert brim þegar þessi björgun átti sér stað og þótti þetta mikið afrek sem Sigurjón og áhöfn hans unnu þarna við erfiðar aðstæður.<br>
Þann 18. janúar 1981 strandaði Katrín VE 47 á Skeiðarársandi í Meðallandsbugt. Hluta áhafnar Katrínar var bjargað í land en Sigurjón og áhöfn hans á Þórunni Sveinsdóttur VE náðu Katrínu á flot við mjög erfiðar aðstæður og björguðu þar með skipinu ásamt þeim mönnum sem eftir voru um borð. Var taug komið frá Katrínu og út í Þórunni Sveinsdóttur með því að láta fyrir borð gúmmíbjörgunarbát sem búið var að fjarlægja af alla kjölfestupoka. Gúmmíbáturinn fauk út gegnum brimgarðinn þannig að skipverjar Þórunnar Sveinsdóttur náðu honum og gátu þannig komið taug á milli skipanna og síðan vír sem notaður var til að draga Katrínu á flot. Norðan hvassviðri var og töluvert brim þegar þessi björgun átti sér stað og þótti þetta mikið afrek sem Sigurjón og áhöfn hans unnu þarna við erfiðar aðstæður.<br>
Mánudaginn 24. maí 1982 varð eldur laus í Jóhönnu Magnúsdóttur RE 74 þar sem báturinn var að humarveiðum í Skeiðarárdýpi. Urðu skipverjar að yfirgefa skipið og fara í gúmmíbjörgunarbát en á þessum miðum var þá austan 6-7 vindstig og talsverður sjór. Um klukkustund eftir að þeir yfirgáfu bátinn var Þórunn Sveinsdóttir komin á staðinn og bjargaði áhöfninni og sigldi með hana til Vestmannaeyja.<br>
Mánudaginn 24. maí 1982 varð eldur laus í Jóhönnu Magnúsdóttur RE 74 þar sem báturinn var að humarveiðum í Skeiðarárdýpi. Urðu skipverjar að yfirgefa skipið og fara í gúmmíbjörgunarbát en á þessum miðum var þá austan 6-7 vindstig og talsverður sjór. Um klukkustund eftir að þeir yfirgáfu bátinn var Þórunn Sveinsdóttir komin á staðinn og bjargaði áhöfninni og sigldi með hana til Vestmannaeyja.<br>
Þann 7. mars 1989 var vélbáturinn Nanna VE 294 að togveiðum skammt suður undan Reynisdröngum við Vík í Mýrdal í slæmu veðri.
[[Mynd:Sveinn Sveinsson og Ingunn Sigurðardóttir, Ósi Eyrarbakka.png|250px|thumb|Sveinn Sveinsson og Ingunn Sigurðardóttir, Ósi Eyrarbakka]]Þann 7. mars 1989 var vélbáturinn Nanna VE 294 að togveiðum skammt suður undan Reynisdröngum við Vík í Mýrdal í slæmu veðri.
Sjór komst inn um toglúgur aftan á skipinu með þeim afleiðingum að Nanna VE sökk á skömmum tíma og sjö skipverjar, sem á skipinu voru, komust í gúmmíbjörgunarbát. Skipstjóri gat sent út neyðarkall og klukkustund síðar var Þórunn Sveinsdóttir VE 401 komin á staðinn og bjargaði áhöfn Nönnu og sigldi með hana til Vestmannaeyja. Skipstjóri á Nönnu VE 294 var [[Leó Óskarsson]], bróðir Sigurjóns.<br>
Sjór komst inn um toglúgur aftan á skipinu með þeim afleiðingum að Nanna VE sökk á skömmum tíma og sjö skipverjar, sem á skipinu voru, komust í gúmmíbjörgunarbát. Skipstjóri gat sent út neyðarkall og klukkustund síðar var Þórunn Sveinsdóttir VE 401 komin á staðinn og bjargaði áhöfn Nönnu og sigldi með hana til Vestmannaeyja. Skipstjóri á Nönnu VE 294 var [[Leó Óskarsson]], bróðir Sigurjóns.<br>
Þess skal getið að þessi aflamet og bjarganir voru unnin á þá Þórunni Sveinsdóttur sem smíðuð var í Stálvík við Arnarvog 1970. Það skip var síðan selt 1991.<br>
Þess skal getið að þessi aflamet og bjarganir voru unnin á þá Þórunni Sveinsdóttur sem smíðuð var í Stálvík við Arnarvog 1970. Það skip var síðan selt 1991.<br>
Árið 1991 var nýtt skip afhent Ós hf. frá Slippstöðinni á Akureyri. Fékk það skip, sem er skuttogari, nafnið Þórunn Sveinsdóttir VE 401. Þórunn Óskarsdóttir gaf því skipi nafn eins og því fyrra. Hinni nýju Þórunni Sveinsdóttur VE 401 hefur einnig fylgt gæfa og það hefur fiskast vel á það enda úrvals mannskapur þar um borð.<br><br>
Árið 1991 var nýtt skip afhent Ós hf. frá Slippstöðinni á Akureyri. Fékk það skip, sem er skuttogari, nafnið Þórunn Sveinsdóttir VE 401. Þórunn Óskarsdóttir gaf því skipi nafn eins og því fyrra. Hinni nýju Þórunni Sveinsdóttur VE 401 hefur einnig fylgt gæfa og það hefur fiskast vel á það enda úrvals mannskapur þar um borð.<br><br>
'''Þórunn Sveinsdóttir frá Ósi við Eyrabakka'''<br>
'''Þórunn Júlía Sveinsdóttir frá Ósi við Eyrabakka'''<br>[[Mynd:Þórunn Sveinsdóttir sj.blað.png|250px|thumb|Þórunn Sveinsdóttir]]
En hver var sú Þórunn Sveinsdóttir sem hið happasæla skipi var skírt eftir og er í dag orðið landsfrægt skipsnafn? Skyggnumst aðeins aftur í tímann.
En hver var sú Þórunn Sveinsdóttir sem hið happasæla skipi var skírt eftir og er í dag orðið landsfrægt skipsnafn? Skyggnumst aðeins aftur í tímann.
Hún hét fullu nafni Þórunn Júlía Sveinsdóttir, kölluð Þórunn eða Tóta á Byggðarenda. Hún var fædd á Eyrarbakka 8. júlí árið 1894 og ólst upp hjá foreldrum sínum. Faðir hennar var Sveinn Sveinsson, fæddur í Simbakoti 9. okt. 1863. Hann var sjómaður, lést 2. júní 1941. Kona hans og móðir Þórunnar var Ingunn Sigurðardóttir frá Rauðafelli í A-Eyjafjöllum, f. 26. jan. 1858, d. 29. apríl 1941. Þau hjón bjuggu að Ósi á Eyrarbakka með fimm börnum sínum, fjórum stúlkum og einum dreng. Húsið Ós hafði tvær burstir og það var aðeins eitt herbergi í austurburstinni. Í því svaf öll fjölskyldan. Þar var hátt undir loft því að burstin var látin halda sér en þröngt hefur verið í herberginu. Sváfu systurnar tvær og tvær saman í rúmi en bróðir þeirra einn. Þetta hús stendur enn á Eyrarbakka og er vel við haldið.<br>
Hún hét fullu nafni Þórunn Júlía Sveinsdóttir, kölluð Þórunn eða Tóta á Byggðarenda. Hún var fædd á Eyrarbakka 8. júlí árið 1894 og ólst upp hjá foreldrum sínum. Faðir hennar var Sveinn Sveinsson, fæddur í Simbakoti 9. okt. 1863. Hann var sjómaður, lést 2. júní 1941. Kona hans og móðir Þórunnar var Ingunn Sigurðardóttir frá Rauðafelli í A-Eyjafjöllum, f. 26. jan. 1858, d. 29. apríl 1941. Þau hjón bjuggu að Ósi á Eyrarbakka með fimm börnum sínum, fjórum stúlkum og einum dreng. Húsið Ós hafði tvær burstir og það var aðeins eitt herbergi í austurburstinni. Í því svaf öll fjölskyldan. Þar var hátt undir loft því að burstin var látin halda sér en þröngt hefur verið í herberginu. Sváfu systurnar tvær og tvær saman í rúmi en bróðir þeirra einn. Þetta hús stendur enn á Eyrarbakka og er vel við haldið.<br> [[Mynd:Ós á Eyrarbakka.png|250px|thumb|Ós á Eyrarbakka]]
Börn Sveins og Ingunnar voru: Sigurður Ari, f. 3. jan. 1892, Þórunn Júlía, sem hér segir frá, Anna, f. 28. jan 1896, Sveinbjörg, f. 2. apríl 1898, og Jónína, f. 27. des. 1899.<br>
Börn Sveins og Ingunnar voru: Sigurður Ari, f. 3. jan. 1892, Þórunn Júlía, sem hér segir frá, Anna, f. 28. jan 1896, Sveinbjörg, f. 2. apríl 1898, og Jónína, f. 27. des. 1899.<br>
Þess má til gamans geta að Sveinn Sveinsson á Ósi byrjaði fyrstur á sínum tíma að nota þara til áburðar í kálgörðum og reyndist það mjög vel. Það hefur verið árið 1901 og aðrir þegar farið að hans dæmi þegar reynslan sýndi hve góðan árangur það bar (sjá Sögu Eyrarbakka, 11 bls. 139). Enginn virðist þá hafa vitað að fornmenn notuðu einmitt þara til áburðar á akra sína.<br>
Þess má til gamans geta að Sveinn Sveinsson á Ósi byrjaði fyrstur á sínum tíma að nota þara til áburðar í kálgörðum og reyndist það mjög vel. Það hefur verið árið 1901 og aðrir þegar farið að hans dæmi þegar reynslan sýndi hve góðan árangur það bar (sjá Sögu Eyrarbakka, 11 bls. 139). Enginn virðist þá hafa vitað að fornmenn notuðu einmitt þara til áburðar á akra sína.<br>
Systurnar Þórunn, Sveinbjörg og Jónína fluttust allar til Vestmannaeyja og bjuggu þar mestan hluta ævi sinnar enda var mikill uppgangur í Vestmannaeyjum  á  þessum  tíma,  bátar voru vélvæddir, afli jókst og mikið að gera fyrir vinnufúsar hendur. Systkini þeirra, Sigurður og Anna, bjuggu áfram á Eyrarbakka.<br><br>
Systurnar Þórunn, Sveinbjörg og Jónína fluttust allar til Vestmannaeyja og bjuggu þar mestan hluta ævi sinnar enda var mikill uppgangur í Vestmannaeyjum  á  þessum  tíma,  bátar voru vélvæddir, afli jókst og mikið að gera fyrir vinnufúsar hendur. Systkini þeirra, Sigurður og Anna, bjuggu áfram á Eyrarbakka.<br><br>
'''Þórunn flyst til Vestmannaeyja'''<br>
'''Þórunn flyst til Vestmannaeyja'''<br>
Þórunn var 22 ára gömul þegar hún fluttist til Vestmannaeyja árið 1916 ásamt tilvonandi eiginmanni sínum, [[Matthías Gíslason|Matthíasi Gíslasyni]] sjómanni frá Eyrarbakka. Foreldrar Matthíasar voru Gísli Karelsson, f. 25. nóv. 1868, frá Sjávargötu á Eyrarbakka. Hann drukknaði í sjóslysi á Stokkseyrarsundi ásamt sjö öðrum sjómönnum 2. apríl 1908. Kona hans, Jónína Margrét Þórðardóttir, f. 25. maí 1870, d. 4. sept. 1951, var frá Vatnsholti í Villingaholtshreppi í Árnessýslu.<br>
Þórunn var 22 ára gömul þegar hún fluttist til Vestmannaeyja árið 1916 ásamt tilvonandi eiginmanni sínum, [[Matthías Gíslason|Matthíasi Gíslasyni]] sjómanni frá Eyrarbakka. Foreldrar Matthíasar voru Gísli Karelsson, f. 25. nóv. 1868, frá Sjávargötu á Eyrarbakka. Hann drukknaði í sjóslysi á Stokkseyrarsundi ásamt sjö öðrum sjómönnum 2. apríl 1908. Kona hans, Jónína Margrét Þórðardóttir, f. 25. maí 1870, d. 4. sept. 1951, var frá Vatnsholti í Villingaholtshreppi í Árnessýslu.<br>[[Mynd:Hjónin Þórunn sveinsdóttir og Matthías Gíslason, með þrjá syni sína.png|250px|thumb|Hjónin Þórunn Sveinsdóttir og Matthías Gíslason með þrjá syni sína t.f.v.:Sveinn, Óskar og Ingólfur Símon]]
Þórunn vann fyrst eftir að hún kom til Eyja sem vinnukona hjá [[Árni Filippusson|Árna Filippussyni]] og konu hans, Gíslínu, sem bjuggu í húsinu [[Ásgarður|Ásgarði]] við Heimagötu.<br>
Þórunn vann fyrst eftir að hún kom til Eyja sem vinnukona hjá [[Árni Filippusson|Árna Filippussyni]] og konu hans, Gíslínu, sem bjuggu í húsinu [[Ásgarður|Ásgarði]] við Heimagötu.<br>
Þau Þórunn og Matthías byrjuðu að búa eftir að þau komu til Eyja, og þann 10. maí 1917 giftu þau sig. Þau fengu inni á Vestri-Gjábakka sem var frekar lítið hús en þó dálítið langt og allt á einni hæð. Það var austarlega á Heimaey og stóð við Bakkastíg. Fyrsta barn þeirra Þórunnar og Matthíasar fæddist 17.des. 1916 á Vestri-Gjábakka og fékk nafnið [[Ingólfur Matthíasson|Ingólfur Símon]] (Símonarnafnið er Símon Dalaskáld). Frá [[Gjábakki8|Gjábakka]] fluttust þau Þórunn og Matthías að Vestmannabraut 27, í hús sem hét [[Garðsauki]]. Það átti Árni Jónsson útgerðarmaður, hann átti vélbátinn Gissur hvíta. Þar fæddist [[Sveinn Matthíasson|Sveinn]] 14. ágúst 1918 og Óskar 22. mars 1921. Frá Garðsauka flytjast þau hjón að [[Vallarnes|Vallarnesi]] og síðan á Hof við Urðaveg. Á þessum árum eignuðust þau Gísla, fæddur 17. apríl 1925, en hann lést í bílslysi í Reykjavík aðeins 8 ára gamall. [[Matthildur Þ. Matthíasdóttir|Matthildur Þórunn]] fæddist 13. júní 1926. Það var síðan líklega 1928 sem þau kaupa minnsta húsið við Brekastíg, nr. 15a, en húsið heitir Byggðarendi. Þröngt var um þau í því húsi. Það var gengið inn í það að norðan, inn í litla forstofu eða gang og beint inn af útidyrunum var herbergi þar sem öll fimm börnin sváfu og lítið herbergi þar sem þau hjón sváfu. Einnig var eldhús, meira var plássið ekki. Vaskahús var í skúr við hliðina eða bak við húsið. Eins og sést á þessum búferlaflutningum hefur verið erfitt með húsnæði í Eyjum á þessum árum. Ef fólk átti ekki sjálft húsnæði þurfti það oft að flytja sig á milli húsa.<br>
Þau Þórunn og Matthías byrjuðu að búa eftir að þau komu til Eyja, og þann 10. maí 1917 giftu þau sig. Þau fengu inni á Vestri-Gjábakka sem var frekar lítið hús en þó dálítið langt og allt á einni hæð. Það var austarlega á Heimaey og stóð við Bakkastíg. Fyrsta barn þeirra Þórunnar og Matthíasar fæddist 17.des. 1916 á Vestri-Gjábakka og fékk nafnið [[Ingólfur Matthíasson|Ingólfur Símon]] (Símonarnafnið er Símon Dalaskáld). Frá [[Gjábakki8|Gjábakka]] fluttust þau Þórunn og Matthías að Vestmannabraut 27, í hús sem hét [[Garðsauki]]. Það átti Árni Jónsson útgerðarmaður, hann átti vélbátinn Gissur hvíta. Þar fæddist [[Sveinn Matthíasson|Sveinn]] 14. ágúst 1918 og Óskar 22. mars 1921. Frá Garðsauka flytjast þau hjón að [[Vallarnes|Vallarnesi]] og síðan á Hof við Urðaveg. Á þessum árum eignuðust þau Gísla, fæddur 17. apríl 1925, en hann lést í bílslysi í Reykjavík aðeins 8 ára gamall. [[Mynd:Byggðarendi við Brekastíg.png|px|thumb|Byggðarendi við Brekastíg]][[Mynd:Gísli Matthíasson og Matthildur systir hans.png|250px|thumb|Gísli Matthíasson og Matthildur systir hans]][[Matthildur Þ. Matthíasdóttir|Matthildur Þórunn]] fæddist 13. júní 1926. Það var síðan líklega 1928 sem þau kaupa minnsta húsið við Brekastíg, nr. 15a, en húsið heitir Byggðarendi. Þröngt var um þau í því húsi. Það var gengið inn í það að norðan, inn í litla forstofu eða gang og beint inn af útidyrunum var herbergi þar sem öll fimm börnin sváfu og lítið herbergi þar sem þau hjón sváfu. Einnig var eldhús, meira var plássið ekki. Vaskahús var í skúr við hliðina eða bak við húsið. Eins og sést á þessum búferlaflutningum hefur verið erfitt með húsnæði í Eyjum á þessum árum. Ef fólk átti ekki sjálft húsnæði þurfti það oft að flytja sig á milli húsa.<br>
Eins og áður hefur komið fram var Matthías alltaf sjómaður. Fyrst var hann á skútum frá Reykjavík en síðan stundaði hann sjó frá Vestmannaeyjum og var þá skipstjóri eða formaður eins og það var kallað á þessum árum.<br><br>
Eins og áður hefur komið fram var Matthías alltaf sjómaður. Fyrst var hann á skútum frá Reykjavík en síðan stundaði hann sjó frá Vestmannaeyjum og var þá skipstjóri eða formaður eins og það var kallað á þessum árum.<br><br>
   
   
Lína 78: Lína 79:
Þegar slysið átti sér stað höfðu þau Þórunn og Matthías búið saman í 14 ár. Hann var 37 ára en hún 36 ára. Börn þeirra fimm voru á aldrinum 4 til 14 ára. Það voru því erfiðir tímar fram undan hjá Þórunni Sveinsdóttur, hún var nú ein með börn sín og ekki var auðvelt að fara frá þeim til útivinnu.<br>
Þegar slysið átti sér stað höfðu þau Þórunn og Matthías búið saman í 14 ár. Hann var 37 ára en hún 36 ára. Börn þeirra fimm voru á aldrinum 4 til 14 ára. Það voru því erfiðir tímar fram undan hjá Þórunni Sveinsdóttur, hún var nú ein með börn sín og ekki var auðvelt að fara frá þeim til útivinnu.<br>
Þórunn fékk styrk eftir slysið og notaði hann, þótt ekki væri hann stór, til að stækka [[Byggðarendi|Byggðarenda]] um helming til vesturs. Húsið var lítið, á norðurhlið var útidyrahurðin og einn gluggi sem var á eldhúsi. Við stækkunina bættist gluggi við norðurhliðina þar sem var svefnherbergi. Húsið er enn óbreytt frá þessum tíma og má þá sjá að það hefur ekki verið stórt fyrir stækkunina.<br>
Þórunn fékk styrk eftir slysið og notaði hann, þótt ekki væri hann stór, til að stækka [[Byggðarendi|Byggðarenda]] um helming til vesturs. Húsið var lítið, á norðurhlið var útidyrahurðin og einn gluggi sem var á eldhúsi. Við stækkunina bættist gluggi við norðurhliðina þar sem var svefnherbergi. Húsið er enn óbreytt frá þessum tíma og má þá sjá að það hefur ekki verið stórt fyrir stækkunina.<br>
Þegar Þórunn hafði lokið við að byggja við Byggðarenda fór hún að taka menn í fæði, kostgangara eins og þeir voru kallaðir. Þetta gerði hún í nokkur ár til að bjarga sér og var jafnframt með menn í þjónustu, þvoði af þeim og straujaði fötin þeirra. Það var haft eftir þeim sem voru kostgangarar hjá Þórunni á Byggðarenda að þar hafi alltaf ríkt góður andi og verið vel tekið á móti þeim sem þangað komu. Þetta hefur sá sem hér heldur á penna margoft fengið að heyra.
[[Mynd:Myndaramminn sem Þórunni var gefinn og rætt er um í greininni.png|250px|thumb|Myndaramminn sem Þórunni var gefinn og rætt er um í greininni]]Þegar Þórunn hafði lokið við að byggja við Byggðarenda fór hún að taka menn í fæði, kostgangara eins og þeir voru kallaðir. Þetta gerði hún í nokkur ár til að bjarga sér og var jafnframt með menn í þjónustu, þvoði af þeim og straujaði fötin þeirra. Það var haft eftir þeim sem voru kostgangarar hjá Þórunni á Byggðarenda að þar hafi alltaf ríkt góður andi og verið vel tekið á móti þeim sem þangað komu. Þetta hefur sá sem hér heldur á penna margoft fengið að heyra.
Einn kostgangari hjá Þórunni Sveinsdóttur var frændi hennar, Ingvar J. Guðmundsson. Móðir hans var Ingibjörg Sveinsdóttir, systir Sveins Sveinssonar á Ósi. Ingvar var vélstjóri á togurum. Eitt sinn er hann kom til Þórunnar færði hann henni að gjöf fallegan og sérstakan myndaramma úr kopar. Ramminn var eins og blómapottur með laufblöðum og sporöskjulagaður myndflöturinn kom upp úr blóminu. Ingvar smíðaði rammann sjálfur og er hann listasmíði. Þessi gjöf ber vott um að hann hefur verið ánægður með þá þjónustu og mat sem hann fékk hjá Þórunni frænku sinni á Byggðarenda. Ingvar fórst með togaranum Braga við Fleetwood 30. október 1940. Þegar Þórunn lést eignaðist Óskar Matthíasson þennan ramma og er hann nú í eigu Þóru Sigurjónsdóttur, ekkju Óskars, og hefur síðan verið í honum mynd af Óskari.<br><br>
Einn kostgangari hjá Þórunni Sveinsdóttur var frændi hennar, Ingvar J. Guðmundsson. Móðir hans var Ingibjörg Sveinsdóttir, systir Sveins Sveinssonar á Ósi. Ingvar var vélstjóri á togurum. Eitt sinn er hann kom til Þórunnar færði hann henni að gjöf fallegan og sérstakan myndaramma úr kopar. Ramminn var eins og blómapottur með laufblöðum og sporöskjulagaður myndflöturinn kom upp úr blóminu. Ingvar smíðaði rammann sjálfur og er hann listasmíði.[[Mynd:Þóra Sigurjónsdóttir.png|250px|thumb|Þórunn Sigurjónsdóttir]] Þessi gjöf ber vott um að hann hefur verið ánægður með þá þjónustu og mat sem hann fékk hjá Þórunni frænku sinni á Byggðarenda. Ingvar fórst með togaranum Braga við Fleetwood 30. október 1940. Þegar Þórunn lést eignaðist Óskar Matthíasson þennan ramma og er hann nú í eigu Þóru Sigurjónsdóttur, ekkju Óskars, og hefur síðan verið í honum mynd af Óskari.<br><br>
'''Margir réttu hjálparhönd'''<br>
'''Margir réttu hjálparhönd'''<br>[[Mynd:Á tröppunum á Sunnuhvoli.png|250px|thumb|Á tröppunum á Sunnuhvoli, t.f.v.: Óskar Matthíasson, Sveinbjörn Snæbjörnsson, Þórunn Sveinsdóttir og Sigmar Þór Sveinbjörnsson.]]
Á þessum erfiðleikatímum hjá Þórunni reyndi hún margvíslega hjálpsemi hjá fólki. Árni í [[Garðsauki|Garðsauka]] bauð t.d. Óskari Matt að borða hjá sér og gerði hann það í einhvern tíma, en síðan vildi hann auðvitað vera hjá móður sinni. Ingólfur var sendur á Eyrarbakka um tíma þar sem hann var hjá ömmu sinni og afa en þau bjuggu þá enn á Ósi. Sveinn var tvö ár á Krossi í Austur-Landeyjum og var hann fermdur frá Krosskirkju. Óskar var í sveit á sumrin, var 1931 í Neðridal í Mýrdal en árið 1932 á Tumastöðum í Fljótshlíð hjá Frímanni Ísleifssyni og Mörtu Sigurðardóttir og sumarið 1933 var hann sendur í sveit til Auðuns Auðunssonar og Þorbjargar á Efri-Hól undir Eyjafjöllum. Þá var hann eitt sumar hjá Þorvaldi Símonarsyni og Guðbjörgu Sigurðardóttur í Krosshjáleigu (Tjarnarkoti) í A-Landeyjum. Þegar Óskar var í Krosshjáleigu hitti hann Frímann á Tumastöðum sem spurði Óskar hvort hann vildi koma til sín í orlof. Óskar var fljótur að svara því neitandi enda vissi hann ekki hvað orðið þýddi, hafði aldrei heyrt þetta orð fyrr. Fleiri sögur eru til af Óskari frá þessum erfiðleikaárum.<br><br>
Á þessum erfiðleikatímum hjá Þórunni reyndi hún margvíslega hjálpsemi hjá fólki. Árni í [[Garðsauki|Garðsauka]] bauð t.d. Óskari Matt að borða hjá sér og gerði hann það í einhvern tíma, en síðan vildi hann auðvitað vera hjá móður sinni. Ingólfur var sendur á Eyrarbakka um tíma þar sem hann var hjá ömmu sinni og afa en þau bjuggu þá enn á Ósi. Sveinn var tvö ár á Krossi í Austur-Landeyjum og var hann fermdur frá Krosskirkju. Óskar var í sveit á sumrin, var 1931 í Neðridal í Mýrdal en árið 1932 á Tumastöðum í Fljótshlíð hjá Frímanni Ísleifssyni og Mörtu Sigurðardóttir og sumarið 1933 var hann sendur í sveit til Auðuns Auðunssonar og Þorbjargar á Efri-Hól undir Eyjafjöllum. Þá var hann eitt sumar hjá Þorvaldi Símonarsyni og Guðbjörgu Sigurðardóttur í Krosshjáleigu (Tjarnarkoti) í A-Landeyjum. Þegar Óskar var í Krosshjáleigu hitti hann Frímann á Tumastöðum sem spurði Óskar hvort hann vildi koma til sín í orlof. Óskar var fljótur að svara því neitandi enda vissi hann ekki hvað orðið þýddi, hafði aldrei heyrt þetta orð fyrr. Fleiri sögur eru til af Óskari frá þessum erfiðleikaárum.<br><br>[[Mynd:Fjölskyldumynd, Þórunn Sveinsdóttir og fjölskylda.png|500px|center|thumb|Fjölskyldumynd, t.f.v.:Þórunn Sveinsdóttir, Erla Sigmarsdóttir, Gísli Sigmarsson og Sigmar Guðmundsson.]]
'''Að bjarga sér'''<br>
'''Að bjarga sér'''<br>
Á veturna, þegar skólinn var búinn á daginn, fór Óskar niður á bryggju til að tína lifur. Á þessum árum var ekki gert að fiskinum úti á sjó eins og síðar varð algengt heldur var öllum fiski landað óaðgerðum. Þegar bátarnir voru að landa þrýstist oft lifur út úr belgnum á fiskinum og lá eftir á bryggjunni eða rann í sjóinn. Þá var vinsælt hjá mörgum peyjum í Eyjum að hirða upp lifrina af bryggjunni eða krækja hana upp úr sjónum og setja hana í fötur og selja. Kennarar drengjanna voru ekki hrifnir af þessu háttarlagi, sérstaklega ekki ef þeir komu í skólann angandi af lifrarstækju.<br>
Á veturna, þegar skólinn var búinn á daginn, fór Óskar niður á bryggju til að tína lifur. Á þessum árum var ekki gert að fiskinum úti á sjó eins og síðar varð algengt heldur var öllum fiski landað óaðgerðum. Þegar bátarnir voru að landa þrýstist oft lifur út úr belgnum á fiskinum og lá eftir á bryggjunni eða rann í sjóinn. Þá var vinsælt hjá mörgum peyjum í Eyjum að hirða upp lifrina af bryggjunni eða krækja hana upp úr sjónum og setja hana í fötur og selja. Kennarar drengjanna voru ekki hrifnir af þessu háttarlagi, sérstaklega ekki ef þeir komu í skólann angandi af lifrarstækju.<br>
Ymsar skemmtilegar sögur hafa spunnist af lifrartínslunni. [[Magnús Bjarnason]] (Muggur) frá [[Garðshorn|Garðshorni]] sagði Þóru eftirfarandi sögu sem hann hafði eftir Ástu í Garðshorni, móður sinni:<br>
Ymsar skemmtilegar sögur hafa spunnist af lifrartínslunni. [[Magnús Bjarnason]] (Muggur) frá [[Garðshorn|Garðshorni]] sagði Þóru eftirfarandi sögu sem hann hafði eftir Ástu í Garðshorni, móður sinni:<br>
„Einn dag er Ásta að ganga upp Heimagötu en Óskar, sem þá var smápatti, að labba heim til sín að Vallarnesi, næsta húsi við Garðshorn. Tóku þau tal saman. Óskar var grútskítugur, búinn að óhreinka fötin sín og það var vond lykt af honum. Ásta spyr hann: Hvað varst þú eiginlega að gera, drengur? Ég var niður á bryggju að tína lifur, svaraði Óskar. Hann var með höndina í vasanum og lét glamra í peningunum. Ásta spyr hann þá hvað hann ætli að gera við þessa peninga sem hann sé með í vasanum. Ég ætla að kaupa inniskó og gefa henni mömmu minni.“<br>
„Einn dag er Ásta að ganga upp Heimagötu en Óskar, sem þá var smápatti, að labba heim til sín að Vallarnesi, næsta húsi við Garðshorn. Tóku þau tal saman. Óskar var grútskítugur, búinn að óhreinka fötin sín og það var vond lykt af honum. Ásta spyr hann: Hvað varst þú eiginlega að gera, drengur? Ég var niður á bryggju að tína lifur, svaraði Óskar. Hann var með höndina í vasanum og lét glamra í peningunum. Ásta spyr hann þá hvað hann ætli að gera við þessa peninga sem hann sé með í vasanum. Ég ætla að kaupa inniskó og gefa henni mömmu minni.“<br>[[Mynd:Þórunn Sveinsdóttir og Elín Vigfúsdóttir.png|250px|thumb|Þórunn Sveinsdóttir og Elín Vigfúsdóttir, Brekastíg 12. Myndin er tekin á bak við Byggðarenda]]
Óskar og bræður hans byrjuðu snemma að taka til hendinni og voru hörkuduglegir að bjarga sér og draga björg í bú. Eitt skipti sem oftar fór Óskar niður á bryggju og þar var honum gefin hnísa sem þótti mikil búbót á þessum árum því að mikið kjöt er á þessum smáhvölum. En það var þrautin þyngri að koma hnísunni upp á Brekastíg fyrir lítinn snáða. Óskar byrjaði þó að draga hana heim og var búinn að drösla henni upp að Vöruhúsi við Vestmannabraut þegar hann stoppar og hvílir sig enda alveg að gefast upp og langur vegur enn eftir að draga hana upp Skólaveg og hálfan Brekastíginn. Þar sem hann situr þarna koma að honum tveir menn sem höfðu séð hann með hnísuna og vissu hvernig honum leið. Þeir buðust til að bera fyrir hann hnísuna upp Skólaveg og inn Brekastíg, heim að Byggðarenda þar sem tekið var við henni fegins hendi. Þetta atvik festist í minni Óskars sem sagði oft þessa sögu og var alla tíð þakklátur þessum mönnum sem þarna komu til hjálpar. Annar þeirra var [[Þorsteinn Sigurðsson]] frá [[Melstaður|Melstað]], seinna á [[Blátindur|Blátindi]], útgerðarmaður í Eyjum og einn eiganda Fiskiðjunnar hf. Ekki er vitað hver hinn maðurinn var.<br>
Óskar og bræður hans byrjuðu snemma að taka til hendinni og voru hörkuduglegir að bjarga sér og draga björg í bú. Eitt skipti sem oftar fór Óskar niður á bryggju og þar var honum gefin hnísa sem þótti mikil búbót á þessum árum því að mikið kjöt er á þessum smáhvölum. En það var þrautin þyngri að koma hnísunni upp á Brekastíg fyrir lítinn snáða. Óskar byrjaði þó að draga hana heim og var búinn að drösla henni upp að Vöruhúsi við Vestmannabraut þegar hann stoppar og hvílir sig enda alveg að gefast upp og langur vegur enn eftir að draga hana upp Skólaveg og hálfan Brekastíginn. Þar sem hann situr þarna koma að honum tveir menn sem höfðu séð hann með hnísuna og vissu hvernig honum leið. Þeir buðust til að bera fyrir hann hnísuna upp Skólaveg og inn Brekastíg, heim að Byggðarenda þar sem tekið var við henni fegins hendi. Þetta atvik festist í minni Óskars sem sagði oft þessa sögu og var alla tíð þakklátur þessum mönnum sem þarna komu til hjálpar. Annar þeirra var [[Þorsteinn Sigurðsson]] frá [[Melstaður|Melstað]], seinna á [[Blátindur|Blátindi]], útgerðarmaður í Eyjum og einn eiganda Fiskiðjunnar hf. Ekki er vitað hver hinn maðurinn var.<br>[[Mynd:Nýja Þórunn Sveinsdóttir sjósett á Akureyri 1991.png|500px|center|thumb|Nýja Þórunn Sveinsdóttir sjósett á Akureyri 1991. T.f.v.: Sigurlaug Alfreðsdóttir, Sigurjón Óskarsson, Óskar Matthíasson, Þóra Sigurjónsdóttir og Þórunn Óskarsdóttir sem gaf skipinu nafn]]
En það voru fleiri góðir menn sem réttu fjölskyldunni á Byggðarenda hjálparhönd. [[Sigurður Bjarnason]] í [[Svanhóll|Svanhól]] var formaður á bát í Eyjum. Hann bauðst til að fara með línustubb fyrir Þórunni og fékk hún fiskinn sem á hann kom og er haft eftir Óskari Matthíassyni að Sigurður hafi bæði skaffað línustubbinn og beituna, en Þórunn og elstu strákarnir beittu. Ekki er vitað hvað þetta voru margir krókar, en stubbar voru oft 150 til 200 krókar. Eitt sinn tapaðist stubburinn en samt fékk Þórunn 8 fiska af stubbnum. Svona reyndist Sigurður henni vel.<br><br>
En það voru fleiri góðir menn sem réttu fjölskyldunni á Byggðarenda hjálparhönd. [[Sigurður Bjarnason]] í [[Svanhóll|Svanhól]] var formaður á bát í Eyjum. Hann bauðst til að fara með línustubb fyrir Þórunni og fékk hún fiskinn sem á hann kom og er haft eftir Óskari Matthíassyni að Sigurður hafi bæði skaffað línustubbinn og beituna, en Þórunn og elstu strákarnir beittu. Ekki er vitað hvað þetta voru margir krókar, en stubbar voru oft 150 til 200 krókar. Eitt sinn tapaðist stubburinn en samt fékk Þórunn 8 fiska af stubbnum. Svona reyndist Sigurður henni vel.<br><br>
'''Sonarmissir'''<br>
'''Sonarmissir'''<br>[[Mynd:Margrét Jónsdóttir, Simbakoti.png|250px|thumb|Margrét Jónsdóttir, Simbakoti, móðir Sveins Sveinssonar]]
Gísli, sonur Þórunnar, var aðeins 8 ára er hann lést í sviplegu bílslysi í Reykjavík 27. maí 1933. Hann var, þegar þetta gerðist, hjá föðurömmu sinni, Jónínu M. Þórðardóttur sem bjó að Bergstaðarstræti 30, neðstu hæð (jarðhæð). Atvik voru þau að Sveinn, bróðir Gísla, hafði verið í sveit hjá bónda á Krossi í A-Landeyjum sem Björn hét og var hann að flytja búferlum þetta vor að Horni í Skorradal. Ætlaði Sveinn að fylgja honum þangað. Seinna fluttist Björn norður í Eyjafjörð og gerðist kennari þar. Svein langaði að hitta bróður sinn í Reykjavík og varð úr að þeir komu við í Bergstaðastrætinu á leiðinni vestur svo að bræðurnir gætu hist. Má nærri geta að þar urðu fagnaðarfundir. Gísla var gefinn peningur. Þegar bíllinn er að fara af stað missir hann peninginn og ætlar að ná honum upp en verður þá undir bílnum sem var með búslóðina. Hann dó samstundis. Sveinn, bróðir Gísla, hefur því verið áhorfandi að þessu hræðilega slysi. Þetta voru vitaskuld þungbærar fréttir fyrir Þórunni, aðeins þremur árum eftir að hún missti Matthías í Araslysinu.<br><br>
Gísli, sonur Þórunnar, var aðeins 8 ára er hann lést í sviplegu bílslysi í Reykjavík 27. maí 1933. Hann var, þegar þetta gerðist, hjá föðurömmu sinni, Jónínu M. Þórðardóttur sem bjó að Bergstaðarstræti 30, neðstu hæð (jarðhæð). Atvik voru þau að Sveinn, bróðir Gísla, hafði verið í sveit hjá bónda á Krossi í A-Landeyjum sem Björn hét og var hann að flytja búferlum þetta vor að Horni í Skorradal. Ætlaði Sveinn að fylgja honum þangað. Seinna fluttist Björn norður í Eyjafjörð og gerðist kennari þar. Svein langaði að hitta bróður sinn í Reykjavík og varð úr að þeir komu við í Bergstaðastrætinu á leiðinni vestur svo að bræðurnir gætu hist. Má nærri geta að þar urðu fagnaðarfundir. Gísla var gefinn peningur. Þegar bíllinn er að fara af stað missir hann peninginn og ætlar að ná honum upp en verður þá undir bílnum sem var með búslóðina. Hann dó samstundis. Sveinn, bróðir Gísla, hefur því verið áhorfandi að þessu hræðilega slysi. Þetta voru vitaskuld þungbærar fréttir fyrir Þórunni, aðeins þremur árum eftir að hún missti Matthías í Araslysinu.<br><br>[[Mynd:Jónína Margrét Þórðardóttir, móðir Matthíasar Gíslasonar, með börnum sínum.png|500px|center|thumb|Jóna Margrét Þórðardóttir, móðir Matthíasar Gíslasonar, með börnum sínum. Aftari röð f.v.: Matthías, Þórður, Ingibergur, Karel. Fremri röð f.v.: Ágústa, Júlía, Jónína og Sigurður. Gísli Karelsson faðir þeirra drukknaði 2. apríl 1908]]
'''Birtir til'''<br>
'''Birtir til'''<br>
Öll él birtir upp um síðir. Þórunn átti eftir að eiga bærilega ævi þegar tímar liðu fram. Hún giftist aftur [[Sigmar Guðmundsson|Sigmari Guðmundssyni]] frá Miðbæ á Norðfirði, f. 28. ágúst 1908, d. 4. júlí 1989, dugmiklum sjómanni. Sigmar var kostgangari hjá henni þegar þau kynntust. Þau giftu sig á gamlársdag 1939. Sigmar var þá sjómaður en varð síðar útgerðarmaður. Gerðu þeir Óskar Matthíasson, stjúpsonur hans, út bátana Nönnu VE 300, Leó VE 294 og Leó VE 400. Gekk sú útgerð að mestu leyti vel, sérstaklega eftir að þeir keyptu Leó VE 400 sem var stálbátur, smíðaður fyrir þá í Austur-Þýskalandi. Hann kom nýr til Eyja í desember 1959.<br>
Öll él birtir upp um síðir. Þórunn átti eftir að eiga bærilega ævi þegar tímar liðu fram. Hún giftist aftur [[Sigmar Guðmundsson|Sigmari Guðmundssyni]] frá Miðbæ á Norðfirði, f. 28. ágúst 1908, d. 4. júlí 1989, dugmiklum sjómanni. Sigmar var kostgangari hjá henni þegar þau kynntust. Þau giftu sig á gamlársdag 1939. Sigmar var þá sjómaður en varð síðar útgerðarmaður. Gerðu þeir Óskar Matthíasson, stjúpsonur hans, út bátana Nönnu VE 300, Leó VE 294 og Leó VE 400. Gekk sú útgerð að mestu leyti vel, sérstaklega eftir að þeir keyptu Leó VE 400 sem var stálbátur, smíðaður fyrir þá í Austur-Þýskalandi. Hann kom nýr til Eyja í desember 1959.<br>
Sigmar og Þórunn eignuðust tvo börn saman, [[Gísli M. Sigmarsson|Gísla Matthías Sigmarsson]], f. 9. okt. 1937, og [[Guðlaug Erla Sigmarsdóttir|Guðlaugu Erlu Sigmarsdóttur]], f. 11. okt. 1942, d. 11. maí 2005. Auk þess ólu þau upp, skrifara þessa þáttar, [[Sigmar Þór Sveinbjörnsson]], f. 23. mars 1946. Móðir hans, [[Matthildur Matthíasdóttir]], veiktist af berklum.<br>
Sigmar og Þórunn eignuðust tvo börn saman, [[Gísli M. Sigmarsson|Gísla Matthías Sigmarsson]], f. 9. okt. 1937, og [[Guðlaug Erla Sigmarsdóttir|Guðlaugu Erlu Sigmarsdóttur]], f. 11. okt. 1942, d. 11. maí 2005. Auk þess ólu þau upp, skrifara þessa þáttar, [[Sigmar Þór Sveinbjörnsson]], f. 23. mars 1946. Móðir hans, [[Matthildur Matthíasdóttir]], veiktist af berklum.<br>
Þau Þórunn og Sigmar bjuggu á Byggðarenda til ársins 1954, en þá fluttu þau að [[Sunnuhvoll|Sunnuhvoli]] við Miðstræti 14 þar sem Þórunn bjó til dauðadags.<br><br>
Þau Þórunn og Sigmar bjuggu á Byggðarenda til ársins 1954, en þá fluttu þau að [[Sunnuhvoll|Sunnuhvoli]] við Miðstræti 14 þar sem Þórunn bjó til dauðadags.<br><br>[[Mynd:Nýja Þórunn Sveinsdóttir sj.blað.png|500px|center|thumb|Nýja Þórunn Sveinsdóttir]]
'''Góðar minningar'''<br>
'''Góðar minningar'''<br>
Þegar ég man fyrst eftir mér hjá Þórunni og Sigmari bjuggum við á Byggðarenda við Brekastig 15a. Þá vann hún á stakkstæði fyrir ofan kirkju og var þá einnig með nokkra menn í þjónustu. Tveir menn, sem hún þjónaði, eru mér sérstaklega minnisstæðir. Annar þeirra vann í Útvegsbankanum en hinn á Hótel HB. Það var sérstök stund þegar þeir komu að sækja nýþveginn þvottinn. Báðir voru þeir í þannig vinnu að þeir þurftu að fá skyrturnar sínar stífaðar og man ég vel eftir stórum bunkum af skyrtum sem þeir voru að sækja. Maðurinn, sem vann á Hótel HB, var auk þess með hvíta kokkajakka sem þurfti að stífa á kragana að framan. Þegar hann sótti þvottinn kom hann með stóra tösku undir hann. Í hvert skipti sem menn komu að sækja sinn þvott var alltaf sest niður í eldhúsinu á Byggðarenda og drukkið kaffi og málin rædd.<br>
Þegar ég man fyrst eftir mér hjá Þórunni og Sigmari bjuggum við á Byggðarenda við Brekastig 15a. Þá vann hún á stakkstæði fyrir ofan kirkju og var þá einnig með nokkra menn í þjónustu. Tveir menn, sem hún þjónaði, eru mér sérstaklega minnisstæðir. Annar þeirra vann í Útvegsbankanum en hinn á Hótel HB. Það var sérstök stund þegar þeir komu að sækja nýþveginn þvottinn. Báðir voru þeir í þannig vinnu að þeir þurftu að fá skyrturnar sínar stífaðar og man ég vel eftir stórum bunkum af skyrtum sem þeir voru að sækja. Maðurinn, sem vann á Hótel HB, var auk þess með hvíta kokkajakka sem þurfti að stífa á kragana að framan. Þegar hann sótti þvottinn kom hann með stóra tösku undir hann. Í hvert skipti sem menn komu að sækja sinn þvott var alltaf sest niður í eldhúsinu á Byggðarenda og drukkið kaffi og málin rædd.<br>
Lína 101: Lína 102:
Síðustu árin sem hún lifði átti hún við heilsuleysi að stríða enda búin að ganga gegnum marga erfiðleika og vinna mikið alla tíð. Ég hugsa ávallt til hennar með þakklæti og hlýhug fyrir allt það sem hún kenndi mér og gerði fyrir mig þau ár sem við áttum saman. Hún var indæl kona sem öllum, sem henni kynntust, þótti vænt um.<br>
Síðustu árin sem hún lifði átti hún við heilsuleysi að stríða enda búin að ganga gegnum marga erfiðleika og vinna mikið alla tíð. Ég hugsa ávallt til hennar með þakklæti og hlýhug fyrir allt það sem hún kenndi mér og gerði fyrir mig þau ár sem við áttum saman. Hún var indæl kona sem öllum, sem henni kynntust, þótti vænt um.<br>
Þórunn Júlía Sveinsdóttir lést 20. maí 1963, tæplega 69 ára að aldri.<br>
Þórunn Júlía Sveinsdóttir lést 20. maí 1963, tæplega 69 ára að aldri.<br>
:::::::::::::::::::::::'''<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">Sigmar Þór Sveinbjörnsson'''</div><br><br>
:::::::::::::::::::::::<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Sigmar Þór Sveinbjörnsson]]'''</div><br><br>
<small>Heimildir: Morgunblaðið.<br>
<small>Heimildir: Morgunblaðið.<br>
Sjómannadagsblöð Vestmannaeyja.<br>
Sjómannadagsblöð Vestmannaeyja.<br>

Núverandi breyting frá og með 29. ágúst 2019 kl. 14:17

SIGMAR ÞÓR SVEINBJÖRNSSON


Þórunn Sveinsdóttir


- Skip og nafn -


<br

Sigmar Þór Sveinsson

Vélskipið Þórunn Sveinsdóttir VE 401, með skipaskrárnúmerið 1135, var smíðuð í Stálvík hf. við Arnarvog í Garðabæ árið 1970. Hún er 105 brúttólestir með 650 hestafla MVM-dísilvél og kom til Vestmannaeyja 20. febrúar 1971. Eigandi skipsins var Ós hf, fjölskyldufyrirtæki Óskars heitins Matthíassonar skipstjóra og útgerðarmanns (f. 22. mars 1921, d. 21. des. 1992).

Óskar Matthíasson með kampavínsflöskuna

Þetta skip átti eftir að verða þekkt gæfu- og aflaskip undir öruggri stjórn Sigurjóns Óskarssonar skipstjóra og útgerðarmanns. Það er staðreynd að sumum skipum og skipsnöfnum fylgir gæfa og öðrum ekki, þó að auðvitað ráði þar miklu að skip sé vel mannað, með vönum og traustum skipverjum og með skipstjórn fari duglegur og góður sjómaður.

Móðir Óskars Matthíassonar hét Þórunn Sveinsdóttir. Hann hefur haft trú á að gifta fylgdi nafni móður sinnar og þess vegna skírt þetta nýja skip eftir henni. Þegar skipinu var gefið nafn hinn 11. des. árið 1970 var keypt kampavínsflaska sem hengd var í band til að brjóta hana á stefni skipsins eins og venja er við þess háttar athafnir. Þórunn, dóttir þeirra hjóna Þóru Sigurjónsdóttur og Óskars Matthíassonar, fékk þann heiður að skíra skipið og við sjósetningu þess fór hún með eftirfarandi texta:

Signi þig sól, skip framtíðarlands, morgungeislum guðs. Verndi föng og fjöl giftuvættur Fróns, og blessi þig í dag og alla daga.
Um leið og þú kyssir Ægi konung skal nafn þitt nefnt í heyranda hljóði. Þórunn Sveinsdóttir skalt þú heita. Sú gifta, sem nöfnu þinni fylgdi, fylgi þér. Þeir menn, sem við þig starfa, hljóti heill og hamingju og njóti verndar Drottins, landi og lýð til heilla. Drottinn veri með þér alla tíð.

Eftir þessi orð fleygði Þórunn flöskunni í stefnið en flaskan brotnaði ekki heldur skall utan í kinnunginn og kom í bandinu óbrotin til baka. Sigurjón Óskarsson, bróðir hennar, var fljótur að hugsa, greip flöskuna á lofti, en hugurinn var svo mikill að klára málið að í stað þess að láta Þórunni hafa flöskuna aftur þeytti hann henni sjálfur af afli í stefnið svo að hún mölbrotnaði og kampavínið freyddi á stefninu. Óskar hafði keypt svo dýrt og gott kampavín til þessarar athafnar, og í svo þykkri flösku, að hún brotnaði ekki í fyrstu tilraun.

Þórunn sveinsdóttir kemur til Vestmannaeyja 20. febrúar 1971

Fyrstu vertíðina var Óskar Matthíasson sjálfur skipstjóri á Þórunni Sveinsdóttur. Hann var kunnur skipstjóri og átti farsælan skipstjórnarferil að baki á nokkrum bátum hér í Eyjum. Má þar nefna Nönnu VE 300, Leó VE 294 og Leó VE 400 en á því skipi varð hann aflakóngur þrjár vertiðir. Óskar var einn af þeim skipstjórum sem gat státað af slysalausum skipstjóraferli þótt hann hafi alltaf sótt sjóinn stíft.
Sigurjón Óskarsson skipstjóri, sonur Þóru og Óskars Matthíassonar, tók við skipstjórn á Þórunni Sveinsdóttur sumarið 1971. Honum gekk strax vel að fiska, varð aflakóngur á eftirtöldum vetrarvertíðunum:

Ár Afli í tonnum
1973 846
1975 990
1976 977
1977 648
1978 790
1979 976
1980 1196
1981 1539
1982 1188
1987 1480
Þórunni Sveinsdóttur gefið nafn. T.f.v.: Jón Sveinsson, forstjóri Stálvíkur, Ríkarður Sigurðsson, Bolli Magnússon, Sveinbjörg Sveinsdóttir (systir Þórunnar Sveinsdóttur), Sigmar Guðmundsson, Þórunn Óskarsdóttir, Sigurjón Óskarsson og Óskar Matthíasson

1987 var Þórunn Sveinsdóttir aflahæstur vertíðarbáta yfir landið; og 1989 aflaði skipið 1917 tonn; aflamet yfír landið og Íslandsmet í afla á vetrarvertíð.
Á þessum ellefu vertíðum fiskaði hann samtals 12.547 tonn.
Af þessari upptalningu sést að hér er ekki um neinn meðalfiskimann að ræða heldur aflakóng í orðsins fyllstu merkingu. Það verður að hafa í huga að á þessum árum voru mörg skip á vetrarvertíð í Eyjum og enginn kvóti á fiskinum í sjónum, ef undan eru skilin árin 1987 og 1989, heldur mátti hver og einn veiða eins og hann gat. Til fróðleiks má geta þess að vetrarvertíðina 1976 voru gerð út 62 skip frá Vestmannaeyjum. Af þessum skipum voru 40 undir hundrað rúmlestum, 16 skip voru 100-200 rúmlestir og 6 skip voru stærri.
Sigurjón Óskarsson skipstjóri er ekki einungis góður og mikill fiskimaður, hann og áhöfn hans hafa orðið þeirrar gæfu aðnjótandi að bjarga sjómönnum úr bráðum lífsháska og skipi úr strandi við erfiðar aðstæður.
Í örstuttu máli verða björgunarafrek hans og áhafnar hans rakin:

Þórunn Sveinsdóttir við bryggju í fyrsta sinn

Þann 14. febrúar 1974 sökk togarinn Bylgjan RE frá Reykjavík (hét áður Jón Þorláksson). Skipið hafði verið að loðnuveiðum við suðurströndina en sökk 8 sjómílur SA af Hjörleifshöfða. Áhöfnin á Þórunni Sveinsdóttur VE 401 bjargaði 11 mönnum en einn maður komst ekki í gúmmíbjörgunarbát og drukknaði.

Þann 18. janúar 1981 strandaði Katrín VE 47 á Skeiðarársandi í Meðallandsbugt. Hluta áhafnar Katrínar var bjargað í land en Sigurjón og áhöfn hans á Þórunni Sveinsdóttur VE náðu Katrínu á flot við mjög erfiðar aðstæður og björguðu þar með skipinu ásamt þeim mönnum sem eftir voru um borð. Var taug komið frá Katrínu og út í Þórunni Sveinsdóttur með því að láta fyrir borð gúmmíbjörgunarbát sem búið var að fjarlægja af alla kjölfestupoka. Gúmmíbáturinn fauk út gegnum brimgarðinn þannig að skipverjar Þórunnar Sveinsdóttur náðu honum og gátu þannig komið taug á milli skipanna og síðan vír sem notaður var til að draga Katrínu á flot. Norðan hvassviðri var og töluvert brim þegar þessi björgun átti sér stað og þótti þetta mikið afrek sem Sigurjón og áhöfn hans unnu þarna við erfiðar aðstæður.
Mánudaginn 24. maí 1982 varð eldur laus í Jóhönnu Magnúsdóttur RE 74 þar sem báturinn var að humarveiðum í Skeiðarárdýpi. Urðu skipverjar að yfirgefa skipið og fara í gúmmíbjörgunarbát en á þessum miðum var þá austan 6-7 vindstig og talsverður sjór. Um klukkustund eftir að þeir yfirgáfu bátinn var Þórunn Sveinsdóttir komin á staðinn og bjargaði áhöfninni og sigldi með hana til Vestmannaeyja.

Sveinn Sveinsson og Ingunn Sigurðardóttir, Ósi Eyrarbakka

Þann 7. mars 1989 var vélbáturinn Nanna VE 294 að togveiðum skammt suður undan Reynisdröngum við Vík í Mýrdal í slæmu veðri.

Sjór komst inn um toglúgur aftan á skipinu með þeim afleiðingum að Nanna VE sökk á skömmum tíma og sjö skipverjar, sem á skipinu voru, komust í gúmmíbjörgunarbát. Skipstjóri gat sent út neyðarkall og klukkustund síðar var Þórunn Sveinsdóttir VE 401 komin á staðinn og bjargaði áhöfn Nönnu og sigldi með hana til Vestmannaeyja. Skipstjóri á Nönnu VE 294 var Leó Óskarsson, bróðir Sigurjóns.
Þess skal getið að þessi aflamet og bjarganir voru unnin á þá Þórunni Sveinsdóttur sem smíðuð var í Stálvík við Arnarvog 1970. Það skip var síðan selt 1991.
Árið 1991 var nýtt skip afhent Ós hf. frá Slippstöðinni á Akureyri. Fékk það skip, sem er skuttogari, nafnið Þórunn Sveinsdóttir VE 401. Þórunn Óskarsdóttir gaf því skipi nafn eins og því fyrra. Hinni nýju Þórunni Sveinsdóttur VE 401 hefur einnig fylgt gæfa og það hefur fiskast vel á það enda úrvals mannskapur þar um borð.

Þórunn Júlía Sveinsdóttir frá Ósi við Eyrabakka

Þórunn Sveinsdóttir

En hver var sú Þórunn Sveinsdóttir sem hið happasæla skipi var skírt eftir og er í dag orðið landsfrægt skipsnafn? Skyggnumst aðeins aftur í tímann.

Hún hét fullu nafni Þórunn Júlía Sveinsdóttir, kölluð Þórunn eða Tóta á Byggðarenda. Hún var fædd á Eyrarbakka 8. júlí árið 1894 og ólst upp hjá foreldrum sínum. Faðir hennar var Sveinn Sveinsson, fæddur í Simbakoti 9. okt. 1863. Hann var sjómaður, lést 2. júní 1941. Kona hans og móðir Þórunnar var Ingunn Sigurðardóttir frá Rauðafelli í A-Eyjafjöllum, f. 26. jan. 1858, d. 29. apríl 1941. Þau hjón bjuggu að Ósi á Eyrarbakka með fimm börnum sínum, fjórum stúlkum og einum dreng. Húsið Ós hafði tvær burstir og það var aðeins eitt herbergi í austurburstinni. Í því svaf öll fjölskyldan. Þar var hátt undir loft því að burstin var látin halda sér en þröngt hefur verið í herberginu. Sváfu systurnar tvær og tvær saman í rúmi en bróðir þeirra einn. Þetta hús stendur enn á Eyrarbakka og er vel við haldið.

Ós á Eyrarbakka

Börn Sveins og Ingunnar voru: Sigurður Ari, f. 3. jan. 1892, Þórunn Júlía, sem hér segir frá, Anna, f. 28. jan 1896, Sveinbjörg, f. 2. apríl 1898, og Jónína, f. 27. des. 1899.
Þess má til gamans geta að Sveinn Sveinsson á Ósi byrjaði fyrstur á sínum tíma að nota þara til áburðar í kálgörðum og reyndist það mjög vel. Það hefur verið árið 1901 og aðrir þegar farið að hans dæmi þegar reynslan sýndi hve góðan árangur það bar (sjá Sögu Eyrarbakka, 11 bls. 139). Enginn virðist þá hafa vitað að fornmenn notuðu einmitt þara til áburðar á akra sína.
Systurnar Þórunn, Sveinbjörg og Jónína fluttust allar til Vestmannaeyja og bjuggu þar mestan hluta ævi sinnar enda var mikill uppgangur í Vestmannaeyjum á þessum tíma, bátar voru vélvæddir, afli jókst og mikið að gera fyrir vinnufúsar hendur. Systkini þeirra, Sigurður og Anna, bjuggu áfram á Eyrarbakka.

Þórunn flyst til Vestmannaeyja

Þórunn var 22 ára gömul þegar hún fluttist til Vestmannaeyja árið 1916 ásamt tilvonandi eiginmanni sínum, Matthíasi Gíslasyni sjómanni frá Eyrarbakka. Foreldrar Matthíasar voru Gísli Karelsson, f. 25. nóv. 1868, frá Sjávargötu á Eyrarbakka. Hann drukknaði í sjóslysi á Stokkseyrarsundi ásamt sjö öðrum sjómönnum 2. apríl 1908. Kona hans, Jónína Margrét Þórðardóttir, f. 25. maí 1870, d. 4. sept. 1951, var frá Vatnsholti í Villingaholtshreppi í Árnessýslu.

Hjónin Þórunn Sveinsdóttir og Matthías Gíslason með þrjá syni sína t.f.v.:Sveinn, Óskar og Ingólfur Símon

Þórunn vann fyrst eftir að hún kom til Eyja sem vinnukona hjá Árna Filippussyni og konu hans, Gíslínu, sem bjuggu í húsinu Ásgarði við Heimagötu.

Þau Þórunn og Matthías byrjuðu að búa eftir að þau komu til Eyja, og þann 10. maí 1917 giftu þau sig. Þau fengu inni á Vestri-Gjábakka sem var frekar lítið hús en þó dálítið langt og allt á einni hæð. Það var austarlega á Heimaey og stóð við Bakkastíg. Fyrsta barn þeirra Þórunnar og Matthíasar fæddist 17.des. 1916 á Vestri-Gjábakka og fékk nafnið Ingólfur Símon (Símonarnafnið er Símon Dalaskáld). Frá Gjábakka fluttust þau Þórunn og Matthías að Vestmannabraut 27, í hús sem hét Garðsauki. Það átti Árni Jónsson útgerðarmaður, hann átti vélbátinn Gissur hvíta. Þar fæddist Sveinn 14. ágúst 1918 og Óskar 22. mars 1921. Frá Garðsauka flytjast þau hjón að Vallarnesi og síðan á Hof við Urðaveg. Á þessum árum eignuðust þau Gísla, fæddur 17. apríl 1925, en hann lést í bílslysi í Reykjavík aðeins 8 ára gamall.

Byggðarendi við Brekastíg
Gísli Matthíasson og Matthildur systir hans

Matthildur Þórunn fæddist 13. júní 1926. Það var síðan líklega 1928 sem þau kaupa minnsta húsið við Brekastíg, nr. 15a, en húsið heitir Byggðarendi. Þröngt var um þau í því húsi. Það var gengið inn í það að norðan, inn í litla forstofu eða gang og beint inn af útidyrunum var herbergi þar sem öll fimm börnin sváfu og lítið herbergi þar sem þau hjón sváfu. Einnig var eldhús, meira var plássið ekki. Vaskahús var í skúr við hliðina eða bak við húsið. Eins og sést á þessum búferlaflutningum hefur verið erfitt með húsnæði í Eyjum á þessum árum. Ef fólk átti ekki sjálft húsnæði þurfti það oft að flytja sig á milli húsa.

Eins og áður hefur komið fram var Matthías alltaf sjómaður. Fyrst var hann á skútum frá Reykjavík en síðan stundaði hann sjó frá Vestmannaeyjum og var þá skipstjóri eða formaður eins og það var kallað á þessum árum.

Vélbáturinn Ari ferst
Þau Þórunn, Matthías og fjölskylda fengu ekki aö vera lengi saman í þessu litla húsi, aðeins tvö ár. Þann 24. janúar 1930 drukknaði Matthías þegar vélbáturinn Ari fórst með allri áhöfn.
í Morgunblaðinu 26.jan. 1930 segir svo frá þessum atburði (orðrétt):
„Bátur með 5 mönnum talinn af. (Einkaskeyti til Morgunblaðsins). Vestmannaeyjum í gær.
Í gærmorgun (öllu heldur í fyrrinótt) réru flestir bátar hjeðan. Veður var þá dágott, austan kaldi. Veðurspáin kvöldið áður sagði verða mundu hæga SV átt um nóttina, en vaxandi SA átt þegar fram á daginn kæmi. Bátarnir réru allir skamt austur fyrir Eyjar. Voru sumir nýbyrjaðir að leggja línu er hann brast á með austanofviðri. Var þetta um kl. 8 um morguninn. Sneru þá allir heimleiðis undireins. En svo var illt í sjó og veður mikið, að þeir fyrstu náðu ekki höfn fyrr en um hádegi. Voru þeir svo smám saman að tínast inn þangað til að ganga 8 í gærkvöldi, en þá vantaði þó einn bátinn „Ara“, eign Árna Sigfússonar og Ólafs Auðunssonar. Voru á honum 5 menn. Hinir bátarnir vissu ekkert um Ara, nema að hann hafi orðið þeim samflota út á mið.
Hermóður“ lá hjer inni í höfn og var að taka vatn o. fl. - því að hann þarf altaf að vera að því að birgja sig upp. Til að byrja með komst hann ekki út úr höfninni og ekki fyrr en kl. 1, er veðrið tók að lægja. Leitaði hann síðan fram á nótt og eins „Hilmir“ sem var á leið til Englands. „Óðinn“ var fyrir austan og var kallað til hans að aðstoða við leitina. Mun hann hafa komið á vettvang um kl. 3 í nótt og hefir verið að leita síðan. En því miður eru litlar líkur til þess, að sú leit beri árangur.
Veðurhæð var mikil í gærmorgun, en þó bar hitt af hvað vont var í sjó. Gamall og reyndur formaður, sem er á traustum og góðum bát, segist aldrei á æfi sinni hafa beitt í annan eins sjó og í gær, og kvaðst hafa sjeð marga sjói svo, að enginn bátur hefði þolað þá.
Formaður á „Ara“ var Matthías Gíslason, búsettur hjer. Annar maður hjeðan Egill Gunnarsson (Gunnlaugsson?). Báðir kvæntir barnamenn. Hinir þrír voru aðkomumenn, Baldvin Kristinsson, vjelarmaður frá Siglufirði, Eiríkur Auðunsson frá Svínhaga á Rangárvöllum og Hans Andrjesson, Færeyingur.
Nú er hjer dágott veður, hægur sunnan, snjójel öðru hvoru en mikill snjór [svo!]. Bátar, sem lögðu línur í gær fóru í morgun að leita þeirra.“
Ekki er alveg rétt farið með nöfn þeirra manna sem fórust með mótorbátnum Ara í þessari frétt Morgunblaðsins, þar sem Egill Gunnarsson á að vera Páll Gunnlaugsson og rétt nafn Færeyingsins er Hans Andersen.
Finnur Sigmundsson í Uppsölum hélt í tugi ára nákvæmar veðurdagbækur eins og sagt var frá í Sjómannadagsblaðinu í fyrra. Í dagbók hans frá árinu 1930 má lesa eftirfarandi (með gildandi stafsetningu):
„24. janúar. Norðaustan bræla í morgun en um kl. 8 f.h. var komið öskuhífandi rok og fram yfir miðjan dag var afspyrnurok, en dró heldur niður eftir kl. 2 e.h. Um 30 bátar voru á sjó og snéru sumir strax við. En margir komu um og eftir miðjan dag og sumir eftir kl. 6 í kvöld og vantar einn bátinn enn og er kl. orðin 12 í nótt. Lyra kom frá Reykjavík í morgun og liggur hér óafgreidd. Ekki fært að hafa samband við hana en um 3 leytið í dag var náð af Eiðinu farþegum og pósti úr henni.
25. janúar. Suðvestan og úr hafi en hægur, dálítil snjókoma. Ekki er báturinn kominn fram enn þá og er hann talinn tapaður. Það var Ari, eign Árna Sigfússonar o.fl. Formaður Matthías Gíslason, og Páll Gunnlaugsson háseti og 3 aðkomumenn.“
Björn, sonur Sigurðar og Guðbjargar á Hallormstað, sagði Þóru Sigurjónsdóttur löngu síðar að kvöldið sem mótorbátsins Ara VE 235 var saknað hefði Þórunn komið heim til þeirra, en Hallormsstaður var næsta hús fyrir neðan Byggðarenda við Brekastíg. Faðir hans var háttaður og þau hjón komin í rúmið. Hann var á mb. Skallagrími en hann og aðrir bátar, sem höfðu róið þennan dag, voru komnir að landi, allir nema Ari. Bjössi sagði að hann hefði verið tólf ára þegar þessi atburður átti sér stað og gæti ekki gleymt því þegar Þórunn stóð við fótagaflinn á rúmi þeirra hjóna og spurði Sigurð hvort hann héldi að báturinn kæmi, hvort einhver von væri. Hún bað hann að segja sér alveg eins og hann héldi. Sigurður svaraði því til að hann héldi að það væri engin von til þess að báturinn kæmi að landi, þeir á Ara voru með veiðarfærin við Bjarnarey og stutt að keyra heim. Þennan dag var eitt versta veður sem komið hefur yfir Eyjarnar.
Björn sagði Þóru aðra merkilega sögu:
Eitt sinn, fyrir mörgum árum, fór Bjössi til Vestmannaeyja, en hann bjó í Reykjavík, og heimsótti Jónu, móður Helgu Ólafsdóttur sem er gift Sigmund Jóhannssyni teiknara. Þau eiga heima á Brekastíg 12, beint á móti Byggðarenda. Jóna sagði honum þá að í janúarbyrjun veturinn 1930, skömmu áður en mótorbáturinn Ari fórst, hafi Þórunn komið yfir götuna til Elínar Vigfúsdóttur, grannkonu sinnar, móður Jónu, með olíustakk sem Matthías átti og bað hana að bæta hann fyrir sig. Þórunn var vel kunnug Elínu enda voru þær báðar frá Eyrarbakka. Elín bætti stakkinn og fór Þórunn með hann heim harla ánægð. Um vorið, eftir að Matthías fórst, fór Þórunn að vaska fisk á Tanganum hjá Gunnari Ólafssyni. Hún fer þá eitt sinn nauðsynja sinna niður í Tangafjöru því að þá voru ekki salerni á vinnustöðum. Þegar hún er þarna í fjörunni sér hún sjóstakk í flæðarmálinu sem henni finnst hún kannast við. Hann var með bót á erminni. Hún tók stakkinn og fór með hann heim og sýndi Elínu og spurði hana hvort hún kannaðist við stakkinn. Elín hélt það nú, þetta væri stakkurinn hans Matthíasar sem hún setti á bótina fyrir Þórunni um veturinn. Þórunn geymdi stakkinn í nokkur ár en svo fór hún með hann og skilaði honum aftur í sjóinn. Henni hefur sjálfsagt fundist hann eiga þar heima.
Þegar slysið átti sér stað höfðu þau Þórunn og Matthías búið saman í 14 ár. Hann var 37 ára en hún 36 ára. Börn þeirra fimm voru á aldrinum 4 til 14 ára. Það voru því erfiðir tímar fram undan hjá Þórunni Sveinsdóttur, hún var nú ein með börn sín og ekki var auðvelt að fara frá þeim til útivinnu.
Þórunn fékk styrk eftir slysið og notaði hann, þótt ekki væri hann stór, til að stækka Byggðarenda um helming til vesturs. Húsið var lítið, á norðurhlið var útidyrahurðin og einn gluggi sem var á eldhúsi. Við stækkunina bættist gluggi við norðurhliðina þar sem var svefnherbergi. Húsið er enn óbreytt frá þessum tíma og má þá sjá að það hefur ekki verið stórt fyrir stækkunina.

Myndaramminn sem Þórunni var gefinn og rætt er um í greininni

Þegar Þórunn hafði lokið við að byggja við Byggðarenda fór hún að taka menn í fæði, kostgangara eins og þeir voru kallaðir. Þetta gerði hún í nokkur ár til að bjarga sér og var jafnframt með menn í þjónustu, þvoði af þeim og straujaði fötin þeirra. Það var haft eftir þeim sem voru kostgangarar hjá Þórunni á Byggðarenda að þar hafi alltaf ríkt góður andi og verið vel tekið á móti þeim sem þangað komu. Þetta hefur sá sem hér heldur á penna margoft fengið að heyra. Einn kostgangari hjá Þórunni Sveinsdóttur var frændi hennar, Ingvar J. Guðmundsson. Móðir hans var Ingibjörg Sveinsdóttir, systir Sveins Sveinssonar á Ósi. Ingvar var vélstjóri á togurum. Eitt sinn er hann kom til Þórunnar færði hann henni að gjöf fallegan og sérstakan myndaramma úr kopar. Ramminn var eins og blómapottur með laufblöðum og sporöskjulagaður myndflöturinn kom upp úr blóminu. Ingvar smíðaði rammann sjálfur og er hann listasmíði.

Þórunn Sigurjónsdóttir

Þessi gjöf ber vott um að hann hefur verið ánægður með þá þjónustu og mat sem hann fékk hjá Þórunni frænku sinni á Byggðarenda. Ingvar fórst með togaranum Braga við Fleetwood 30. október 1940. Þegar Þórunn lést eignaðist Óskar Matthíasson þennan ramma og er hann nú í eigu Þóru Sigurjónsdóttur, ekkju Óskars, og hefur síðan verið í honum mynd af Óskari.

Margir réttu hjálparhönd

Á tröppunum á Sunnuhvoli, t.f.v.: Óskar Matthíasson, Sveinbjörn Snæbjörnsson, Þórunn Sveinsdóttir og Sigmar Þór Sveinbjörnsson.

Á þessum erfiðleikatímum hjá Þórunni reyndi hún margvíslega hjálpsemi hjá fólki. Árni í Garðsauka bauð t.d. Óskari Matt að borða hjá sér og gerði hann það í einhvern tíma, en síðan vildi hann auðvitað vera hjá móður sinni. Ingólfur var sendur á Eyrarbakka um tíma þar sem hann var hjá ömmu sinni og afa en þau bjuggu þá enn á Ósi. Sveinn var tvö ár á Krossi í Austur-Landeyjum og var hann fermdur frá Krosskirkju. Óskar var í sveit á sumrin, var 1931 í Neðridal í Mýrdal en árið 1932 á Tumastöðum í Fljótshlíð hjá Frímanni Ísleifssyni og Mörtu Sigurðardóttir og sumarið 1933 var hann sendur í sveit til Auðuns Auðunssonar og Þorbjargar á Efri-Hól undir Eyjafjöllum. Þá var hann eitt sumar hjá Þorvaldi Símonarsyni og Guðbjörgu Sigurðardóttur í Krosshjáleigu (Tjarnarkoti) í A-Landeyjum. Þegar Óskar var í Krosshjáleigu hitti hann Frímann á Tumastöðum sem spurði Óskar hvort hann vildi koma til sín í orlof. Óskar var fljótur að svara því neitandi enda vissi hann ekki hvað orðið þýddi, hafði aldrei heyrt þetta orð fyrr. Fleiri sögur eru til af Óskari frá þessum erfiðleikaárum.

Fjölskyldumynd, t.f.v.:Þórunn Sveinsdóttir, Erla Sigmarsdóttir, Gísli Sigmarsson og Sigmar Guðmundsson.

Að bjarga sér
Á veturna, þegar skólinn var búinn á daginn, fór Óskar niður á bryggju til að tína lifur. Á þessum árum var ekki gert að fiskinum úti á sjó eins og síðar varð algengt heldur var öllum fiski landað óaðgerðum. Þegar bátarnir voru að landa þrýstist oft lifur út úr belgnum á fiskinum og lá eftir á bryggjunni eða rann í sjóinn. Þá var vinsælt hjá mörgum peyjum í Eyjum að hirða upp lifrina af bryggjunni eða krækja hana upp úr sjónum og setja hana í fötur og selja. Kennarar drengjanna voru ekki hrifnir af þessu háttarlagi, sérstaklega ekki ef þeir komu í skólann angandi af lifrarstækju.
Ymsar skemmtilegar sögur hafa spunnist af lifrartínslunni. Magnús Bjarnason (Muggur) frá Garðshorni sagði Þóru eftirfarandi sögu sem hann hafði eftir Ástu í Garðshorni, móður sinni:

„Einn dag er Ásta að ganga upp Heimagötu en Óskar, sem þá var smápatti, að labba heim til sín að Vallarnesi, næsta húsi við Garðshorn. Tóku þau tal saman. Óskar var grútskítugur, búinn að óhreinka fötin sín og það var vond lykt af honum. Ásta spyr hann: Hvað varst þú eiginlega að gera, drengur? Ég var niður á bryggju að tína lifur, svaraði Óskar. Hann var með höndina í vasanum og lét glamra í peningunum. Ásta spyr hann þá hvað hann ætli að gera við þessa peninga sem hann sé með í vasanum. Ég ætla að kaupa inniskó og gefa henni mömmu minni.“

Þórunn Sveinsdóttir og Elín Vigfúsdóttir, Brekastíg 12. Myndin er tekin á bak við Byggðarenda

Óskar og bræður hans byrjuðu snemma að taka til hendinni og voru hörkuduglegir að bjarga sér og draga björg í bú. Eitt skipti sem oftar fór Óskar niður á bryggju og þar var honum gefin hnísa sem þótti mikil búbót á þessum árum því að mikið kjöt er á þessum smáhvölum. En það var þrautin þyngri að koma hnísunni upp á Brekastíg fyrir lítinn snáða. Óskar byrjaði þó að draga hana heim og var búinn að drösla henni upp að Vöruhúsi við Vestmannabraut þegar hann stoppar og hvílir sig enda alveg að gefast upp og langur vegur enn eftir að draga hana upp Skólaveg og hálfan Brekastíginn. Þar sem hann situr þarna koma að honum tveir menn sem höfðu séð hann með hnísuna og vissu hvernig honum leið. Þeir buðust til að bera fyrir hann hnísuna upp Skólaveg og inn Brekastíg, heim að Byggðarenda þar sem tekið var við henni fegins hendi. Þetta atvik festist í minni Óskars sem sagði oft þessa sögu og var alla tíð þakklátur þessum mönnum sem þarna komu til hjálpar. Annar þeirra var Þorsteinn Sigurðsson frá Melstað, seinna á Blátindi, útgerðarmaður í Eyjum og einn eiganda Fiskiðjunnar hf. Ekki er vitað hver hinn maðurinn var.

Nýja Þórunn Sveinsdóttir sjósett á Akureyri 1991. T.f.v.: Sigurlaug Alfreðsdóttir, Sigurjón Óskarsson, Óskar Matthíasson, Þóra Sigurjónsdóttir og Þórunn Óskarsdóttir sem gaf skipinu nafn

En það voru fleiri góðir menn sem réttu fjölskyldunni á Byggðarenda hjálparhönd. Sigurður Bjarnason í Svanhól var formaður á bát í Eyjum. Hann bauðst til að fara með línustubb fyrir Þórunni og fékk hún fiskinn sem á hann kom og er haft eftir Óskari Matthíassyni að Sigurður hafi bæði skaffað línustubbinn og beituna, en Þórunn og elstu strákarnir beittu. Ekki er vitað hvað þetta voru margir krókar, en stubbar voru oft 150 til 200 krókar. Eitt sinn tapaðist stubburinn en samt fékk Þórunn 8 fiska af stubbnum. Svona reyndist Sigurður henni vel.

Sonarmissir

Margrét Jónsdóttir, Simbakoti, móðir Sveins Sveinssonar

Gísli, sonur Þórunnar, var aðeins 8 ára er hann lést í sviplegu bílslysi í Reykjavík 27. maí 1933. Hann var, þegar þetta gerðist, hjá föðurömmu sinni, Jónínu M. Þórðardóttur sem bjó að Bergstaðarstræti 30, neðstu hæð (jarðhæð). Atvik voru þau að Sveinn, bróðir Gísla, hafði verið í sveit hjá bónda á Krossi í A-Landeyjum sem Björn hét og var hann að flytja búferlum þetta vor að Horni í Skorradal. Ætlaði Sveinn að fylgja honum þangað. Seinna fluttist Björn norður í Eyjafjörð og gerðist kennari þar. Svein langaði að hitta bróður sinn í Reykjavík og varð úr að þeir komu við í Bergstaðastrætinu á leiðinni vestur svo að bræðurnir gætu hist. Má nærri geta að þar urðu fagnaðarfundir. Gísla var gefinn peningur. Þegar bíllinn er að fara af stað missir hann peninginn og ætlar að ná honum upp en verður þá undir bílnum sem var með búslóðina. Hann dó samstundis. Sveinn, bróðir Gísla, hefur því verið áhorfandi að þessu hræðilega slysi. Þetta voru vitaskuld þungbærar fréttir fyrir Þórunni, aðeins þremur árum eftir að hún missti Matthías í Araslysinu.

Jóna Margrét Þórðardóttir, móðir Matthíasar Gíslasonar, með börnum sínum. Aftari röð f.v.: Matthías, Þórður, Ingibergur, Karel. Fremri röð f.v.: Ágústa, Júlía, Jónína og Sigurður. Gísli Karelsson faðir þeirra drukknaði 2. apríl 1908

Birtir til
Öll él birtir upp um síðir. Þórunn átti eftir að eiga bærilega ævi þegar tímar liðu fram. Hún giftist aftur Sigmari Guðmundssyni frá Miðbæ á Norðfirði, f. 28. ágúst 1908, d. 4. júlí 1989, dugmiklum sjómanni. Sigmar var kostgangari hjá henni þegar þau kynntust. Þau giftu sig á gamlársdag 1939. Sigmar var þá sjómaður en varð síðar útgerðarmaður. Gerðu þeir Óskar Matthíasson, stjúpsonur hans, út bátana Nönnu VE 300, Leó VE 294 og Leó VE 400. Gekk sú útgerð að mestu leyti vel, sérstaklega eftir að þeir keyptu Leó VE 400 sem var stálbátur, smíðaður fyrir þá í Austur-Þýskalandi. Hann kom nýr til Eyja í desember 1959.
Sigmar og Þórunn eignuðust tvo börn saman, Gísla Matthías Sigmarsson, f. 9. okt. 1937, og Guðlaugu Erlu Sigmarsdóttur, f. 11. okt. 1942, d. 11. maí 2005. Auk þess ólu þau upp, skrifara þessa þáttar, Sigmar Þór Sveinbjörnsson, f. 23. mars 1946. Móðir hans, Matthildur Matthíasdóttir, veiktist af berklum.

Þau Þórunn og Sigmar bjuggu á Byggðarenda til ársins 1954, en þá fluttu þau að Sunnuhvoli við Miðstræti 14 þar sem Þórunn bjó til dauðadags.

Nýja Þórunn Sveinsdóttir

Góðar minningar
Þegar ég man fyrst eftir mér hjá Þórunni og Sigmari bjuggum við á Byggðarenda við Brekastig 15a. Þá vann hún á stakkstæði fyrir ofan kirkju og var þá einnig með nokkra menn í þjónustu. Tveir menn, sem hún þjónaði, eru mér sérstaklega minnisstæðir. Annar þeirra vann í Útvegsbankanum en hinn á Hótel HB. Það var sérstök stund þegar þeir komu að sækja nýþveginn þvottinn. Báðir voru þeir í þannig vinnu að þeir þurftu að fá skyrturnar sínar stífaðar og man ég vel eftir stórum bunkum af skyrtum sem þeir voru að sækja. Maðurinn, sem vann á Hótel HB, var auk þess með hvíta kokkajakka sem þurfti að stífa á kragana að framan. Þegar hann sótti þvottinn kom hann með stóra tösku undir hann. Í hvert skipti sem menn komu að sækja sinn þvott var alltaf sest niður í eldhúsinu á Byggðarenda og drukkið kaffi og málin rædd.
Mikið og gott samband var milli þeirra kvenna sem bjuggu þarna á Brekastígnum: Þær komu daglega hver til annarar og drukku kaffi og sumar reyktu sígarettur, og að mér fannst mikið af þeim.
Í minningunni finnst mér ég muna eftir ömmu sífellt að vinna við þvotta og við að búa til mat. Hún gerði slátur sem hún setti í súr, hún saltaði kjöt i tunnu, hún átti saltaða kæsta skötu og saltfisk sem hún lagði í bleyti, ýsa og lúða hékk oft á nöglum utan á staur við húsið, meira segja saltaði hún fýl í tunnu.
Það er eini skugginn sem fellur á góðu minningarnar sem ég á frá matargerð hennar. Mér bauð við þegar fýll var soðinn og reynt að fá mig til að borða hann. Að öðru leyti bjó hún amma mín til mjög góðan mat.
Þegar þau Sigmar og Þórunn fluttust að Sunnuhvoli hætti hún þjónustustörfum enda heilsan þá farin að bila. En hún kvartaði ekki, var alltaf sístarfandi, með handavinnu eða við heimilisstörf enda áttum við sérlega fallegt heimili á Sunnuhvoli þar sem mikið var af ísaumuðum myndum, koddum, dúkum og ýmsu fleira eftir hana.
Síðustu árin sem hún lifði átti hún við heilsuleysi að stríða enda búin að ganga gegnum marga erfiðleika og vinna mikið alla tíð. Ég hugsa ávallt til hennar með þakklæti og hlýhug fyrir allt það sem hún kenndi mér og gerði fyrir mig þau ár sem við áttum saman. Hún var indæl kona sem öllum, sem henni kynntust, þótti vænt um.
Þórunn Júlía Sveinsdóttir lést 20. maí 1963, tæplega 69 ára að aldri.



Heimildir: Morgunblaðið.
Sjómannadagsblöð Vestmannaeyja.
Sérstakar þakkir til Þóru Sigurjónsdóttir
sem hjálpaði til að afla heimilda og mynda í
þessa grein og var sjálf ein mikilvægasta heimildin.


Sjómannadagsblað Vestmannaeyja