„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1985/ Tundurduflið á Hallgeirseyjasandi 1921“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 6: Lína 6:
Í Virkinu í norðri er frá því greint, að tundurdufl hafi fyrst verið reynd við vörn frönsku hafnarborgarinnar La Rochelle árið 1628.<br>
Í Virkinu í norðri er frá því greint, að tundurdufl hafi fyrst verið reynd við vörn frönsku hafnarborgarinnar La Rochelle árið 1628.<br>
Í lok fyrri heimsstyrjaldar var lagt 71 þús. duflum á 45 km breitt og 430 km langt belti frá Orkneyjum til Noregs.<br>
Í lok fyrri heimsstyrjaldar var lagt 71 þús. duflum á 45 km breitt og 430 km langt belti frá Orkneyjum til Noregs.<br>
Í Virkinu er þessum duflum svo lýst: „Tundurdufl eru hylki með sprengiefni, sem þannig er útbúið, að það springur við tiltölulega litla viðkomu á íkveikjustaðina. Duflin eru ýmist kúlulaga eða peru- og keilulaga úr stáli eða járni. Hleðslan er venjulega skotbómull, sem er sérstaklega hreinsuð bómull, vætt í sýrum, þurrkuð eða söxuð. Hleðslan er stundum önnur sprengiefni, t.d. trotyl, trinol eða novit. Sprengingin verður af neista eða glóð, sem annaðhvort er framleitt með rafmagni, efnablöndun eða slagkveikju. Myndast þessi neisti oftast við högg á duflin. Þó eru stundum leiðslur frá athuganastöðvum í landi að duflinu og má þaðan láta þau springa."<br>
Í Virkinu er þessum duflum svo lýst: „Tundurdufl eru hylki með sprengiefni, sem þannig er útbúið, að það springur við tiltölulega litla viðkomu á íkveikjustaðina. Duflin eru ýmist kúlulaga eða peru- og keilulaga úr stáli eða járni. Hleðslan er venjulega skotbómull, sem er sérstaklega hreinsuð bómull, vætt í sýrum, þurrkuð eða söxuð. Hleðslan er stundum önnur sprengiefni, t.d. trotyl, trinol eða novit. Sprengingin verður af neista eða glóð, sem annaðhvort er framleitt með rafmagni, efnablöndun eða slagkveikju. Myndast þessi neisti oftast við högg á duflin. Þó eru stundum leiðslur frá athuganastöðvum í landi að duflinu og má þaðan láta þau springa.<br>
Duflin eru ýmist rekadufl, botndufl eða segulmögnuð dufl. Oft eru dufl höfð í kafi hæfilega til að skip lendi á þeim. Hleðslan var mismunandi. frá 60 kg og allt að 180 kg.<br>
Duflin eru ýmist rekadufl, botndufl eða segulmögnuð dufl. Oft eru dufl höfð í kafi hæfilega til að skip lendi á þeim. Hleðslan var mismunandi. frá 60 kg og allt að 180 kg.<br>
Þessar fyrra stríðs vítisvélar voru eins og barnaleikföng í samanburði við þær ógnarbombur sem nú standa á stokkum stórveldanna til þess að vernda friðinn, að okkur er fortalið!
Þessar fyrra stríðs vítisvélar voru eins og barnaleikföng í samanburði við þær ógnarbombur sem nú standa á stokkum stórveldanna til þess að vernda friðinn, að okkur er fortalið!
Á vordögum 1921 fréttist um Landeyjar og víðar, að tundurdufl væri rekið á fjöru Hallgeirseyjar. Maður frá Hallgeirsey, sem gekk fjörur, fann duflið.<br>
Á vordögum 1921 fréttist um Landeyjar og víðar, að tundurdufl væri rekið á fjöru Hallgeirseyjar. Maður frá Hallgeirsey, sem gekk fjörur, fann duflið.<br>
Fóru nokkrir menn frá Hallgeirseyjarbæjum fram í Sand til að skoða „gripinn" og færa undan sjó. Fyrst var reynt að velta duflinu eins og tunnu, en það gekk ekki vel. Var þá brugðið böndum á duflið og því velt þannig; gekk þá allt betur. Sett upp á kamp og haggaðist duflið ekki í gljúpum sandinum. Við þetta verk unnu meðal annarra þeir Óskar Jónsson í Hallgeirsey, sem lengi hefur búið að Sólhlíð hér, Þorvaldur Stephensen, þá skrifstofumaður Kaupfélags Hallgeirseyjar, báðir á besta aldri og afrenndir að afli.<br>
Fóru nokkrir menn frá Hallgeirseyjarbæjum fram í Sand til að skoða „gripinn“ og færa undan sjó. Fyrst var reynt að velta duflinu eins og tunnu, en það gekk ekki vel. Var þá brugðið böndum á duflið og því velt þannig; gekk þá allt betur. Sett upp á kamp og haggaðist duflið ekki í gljúpum sandinum. Við þetta verk unnu meðal annarra þeir [[Óskar Jónsson]] í Hallgeirsey, sem lengi hefur búið að Sólhlíð hér, Þorvaldur Stephensen, þá skrifstofumaður Kaupfélags Hallgeirseyjar, báðir á besta aldri og afrenndir að afli.<br>
Ekki held ég að fregnin um duflið hafi vakið sérlega athygli í sveitinni. Allir þóttust vita, að púðrið væri blautt og duflið löngu óvirkt, búið að velkjast í Atlantshafinu árum saman. Sumir sögðu að það væri afleitt að geta ekki notfært sér allt þetta góða stál ( eða járn) sem væri í hylkinu. Bóndi í Landeyjum, hagur á járn, sagði að þetta væri nú aldeilis fínt í skeifur.<br>
Ekki held ég að fregnin um duflið hafi vakið sérlega athygli í sveitinni. Allir þóttust vita, að púðrið væri blautt og duflið löngu óvirkt, búið að velkjast í Atlantshafinu árum saman. Sumir sögðu að það væri afleitt að geta ekki notfært sér allt þetta góða stál ( eða járn) sem væri í hylkinu. Bóndi í Landeyjum, hagur á járn, sagði að þetta væri nú aldeilis fínt í skeifur.<br>
Það mun hafa hvarflað að Valdimar bónda á Álfhólum, að ekki væri alveg öruggt að duflið væri óvirkt. Tveir sumarstrákar úr Eyjum voru þá í Vestur-Landeyjum. Þeir
Það mun hafa hvarflað að Valdimar bónda á Álfhólum, að ekki væri alveg öruggt að duflið væri óvirkt. Tveir sumarstrákar úr Eyjum voru þá í Vestur-Landeyjum. Þeir
voru að hoppa á duflinu. eins og háttur var okkar stráka. Kom þá Valdimar þar að og skipaði þeim harðri hendi að hypja sig niður. Þessir piltar eru báðir þjóðkunnir menn: Jón Í.Sigurðsson hafnsögumaður og Þorsteinn Sigurðsson forstjóri.<br>
voru að hoppa á duflinu. eins og háttur var okkar stráka. Kom þá Valdimar þar að og skipaði þeim harðri hendi að hypja sig niður. Þessir piltar eru báðir þjóðkunnir menn: [[Jón Ísak Sigurðsson|Jón Í.Sigurðsson]] hafnsögumaður og [[Þorsteinn Sigurðsson (Sæbergi)|Þorsteinn Sigurðsson]] forstjóri.<br>
Fjaran og sjórinn hafði mikið aðdráttarall fyrir okkur börn og unglinga. Um og eftir 1920 áttu mótorbátar úr Eyjum margar ferðir „upp að Sandinum“ <br>                og þá oftast Hallgeirseyjarsandi eftir að kaupfélagið í Hallgeirsey var stofnað ( 1919). Vestmanna¬eyjar voru þá umskipunarhöfn; bátarnir sel¬fluttu vörurnar til lands. Heldur dró úr þessum ferðum frá 1924. því þá fóru skipin að koma frá útlöndum upp að Söndunum.
Fjaran og sjórinn hafði mikið aðdráttarall fyrir okkur börn og unglinga. Um og eftir 1920 áttu mótorbátar úr Eyjum margar ferðir „upp að Sandinum“ og þá oftast Hallgeirseyjarsandi eftir að kaupfélagið í Hallgeirsey var stofnað ( 1919). Vestmannaeyjar voru þá umskipunarhöfn; bátarnir selfluttu vörurnar til lands. Heldur dró úr þessum ferðum frá 1924, því þá fóru skipin að koma frá útlöndum upp að Söndunum.
Þá voru „lokaferðirnar“. þegar vermenn úr Landeyjum og næstu sveitum komu á vélbátum hlöðnum trosi (saltfiski) og öðrum varningi. Kom þá fyrir að þrír bátar úr Eyjum voru samtímis við Sandinn.<br>
Þá voru „lokaferðirnar“. þegar vermenn úr Landeyjum og næstu sveitum komu á vélbátum hlöðnum trosi (saltfiski) og öðrum varningi. Kom þá fyrir að þrír bátar úr Eyjum voru samtímis við Sandinn.<br>
Sandferðirnar okkar strákanna voru skemmtilegar, tilbreyting, líf og fjör.
Sandferðirnar okkar strákanna voru skemmtilegar, tilbreyting, líf og fjör.
Í Sandinum hittumst við peyjarnir frá nokkrum bæjum, í fyrstu í leik og spjalli. en fljótt fórum við að taka til hendinni eftir mætti því nóg var að snúast þegar Eyjaleiðið var komið.<br>
Í Sandinum hittumst við peyjarnir frá nokkrum bæjum, í fyrstu í leik og spjalli. en fljótt fórum við að taka til hendinni eftir mætti því nóg var að snúast þegar Eyjaleiðið var komið.<br>
Þegar duflið kom tókum við strákar því fagnandi. Þarna lá það á bumbunni. sak-leysislegt, eiginlega vinalegt. Það var líka gott til síns brúks; allir komu ríðandi í sand og þá gat sá sem fyrstur kom bundið klárinn sinn við hring í duflinu. Svo gátu fleiri komið og bundið í taglið á fyrsta hesti og þannig áfram ef vildi. Svo var aldrei að vita nema hellt yrði úr hylkinu, svo smíða mætti úr því skeifur og fleira gagnlegt. - Tvö horn held ég að hafi átt að vera á duflinu en annað var brotið af.<br>
[[Mynd:Screen Shot 2017-08-25 at 09.19.32.png|500px|center]]
Þegar duflið kom tókum við strákar því fagnandi. Þarna lá það á bumbunni. sakleysislegt, eiginlega vinalegt. Það var líka gott til síns brúks; allir komu ríðandi í sand og þá gat sá sem fyrstur kom bundið klárinn sinn við hring í duflinu. Svo gátu fleiri komið og bundið í taglið á fyrsta hesti og þannig áfram ef vildi. Svo var aldrei að vita nema hellt yrði úr hylkinu, svo smíða mætti úr því skeifur og fleira gagnlegt. - Tvö horn held ég að hafi átt að vera á duflinu en annað var brotið af.<br>
Ég held að við strákarnir höfum varla farið sand þetta vor án þess að djöflast á duflinu ef svo má segja, stundum tveir saman. Enginn bannaði okkur þennan leik.<br>
Ég held að við strákarnir höfum varla farið sand þetta vor án þess að djöflast á duflinu ef svo má segja, stundum tveir saman. Enginn bannaði okkur þennan leik.<br>
Nú var kominn sláttur og strjálari ferðir í Sandinn. Þá er það einn dag, seint í ágúst ef ég man rétt, að við á Úlfsstöðum sáum til mannaferða suður Affallsbakka, en þar lá leiðin að Hallgeirsey. Nokkrir karlmenn riðu þar í hóp og voru flestir greinilega óvanir hestamennsku, voru hoknir í hnökkunum og riðu hægt. Mannaferðir um sláttinn voru óvenjulegar. Við á Úlfsstöðum vorum öngvu nær um þetta ferðalag.<br>
Nú var kominn sláttur og strjálari ferðir í Sandinn. Þá er það einn dag, seint í ágúst ef ég man rétt, að við á Úlfsstöðum sáum til mannaferða suður Affallsbakka, en þar lá leiðin að Hallgeirsey. Nokkrir karlmenn riðu þar í hóp og voru flestir greinilega óvanir hestamennsku, voru hoknir í hnökkunum og riðu hægt. Mannaferðir um sláttinn voru óvenjulegar. Við á Úlfsstöðum vorum öngvu nær um þetta ferðalag.<br>
Lína 32: Lína 33:
Sumir héldu að duflin spryngi ekki ef þau ræki á sendna strönd. Veturinn 1942 fann Sigurður Loftsson, þá bóndi á Bakka, tundurdufl rekið í flæðarmálinu. Þá var mikið brim. Sigurður lét duflið eiga sig. Þá er hann var kominn hálfa leið heim (tæplega klukkustundar gangur heim að Bakka) .. heyrði ég þann mesta hvell. sem ég nokkurn tíma hef heyrt ... er haft eftir Sigurði. Er hann leit við sá hann mikinn eldblossa. svo svartan mökk. Dynkurinn heyrðist í nálægar sveitir.
Sumir héldu að duflin spryngi ekki ef þau ræki á sendna strönd. Veturinn 1942 fann Sigurður Loftsson, þá bóndi á Bakka, tundurdufl rekið í flæðarmálinu. Þá var mikið brim. Sigurður lét duflið eiga sig. Þá er hann var kominn hálfa leið heim (tæplega klukkustundar gangur heim að Bakka) .. heyrði ég þann mesta hvell. sem ég nokkurn tíma hef heyrt ... er haft eftir Sigurði. Er hann leit við sá hann mikinn eldblossa. svo svartan mökk. Dynkurinn heyrðist í nálægar sveitir.
Nokkru seinna sprakk tundurdufl við sandinn um nótt. Þá hrökk fólk í nálægum bæjum upp úr svefni við hávaðann.<br>
Nokkru seinna sprakk tundurdufl við sandinn um nótt. Þá hrökk fólk í nálægum bæjum upp úr svefni við hávaðann.<br>
Heimildir:<br>
 
''Heimildir:''<br>
''Virkið í norðri Ill.''<br>
''Virkið í norðri Ill.''<br>
''Salomonsens Leksíkon,''<br>
''Salomonsens Leksíkon,''<br>
''Samtöl við Óskar Jónsson og Jón Í.''<br>
''Samtöl við Óskar Jónsson og Jón Í.''<br>
''Sigurðsson.''<br>''
''Sigurðsson.''<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Haraldur Guðnason.'''</div><br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''[[Haraldur Guðnason bókavörður|Haraldur Guðnason]].'''</div><br>


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Núverandi breyting frá og með 6. júní 2019 kl. 13:25

Tundurduflið á Hallgeirseyjarsandi 1921


Í Landeyjum voru rekafjörur einu hlunnindin sem fylgdu jörðunum. Jarðir næst sjó áttu fjöruréttindin. Jarðaeigendur áttu allan trjáreka sem náði þrem álnum (tæpa tvo metra), en leiguliðar máttu hirða sprekið.
Í Landeyjum var löngum skortur á trjáviði, en allur slíkur reki kom sér vel til áreftis á útihús og í baðstofur, sagað eftir þörfum.
En fleira rak á fjörur en tré úr skógum fjarlægra landa, þar á meðal drápstæki, öðrum ætluð en friðelskandi sveitafólki á Íslandi. Þetta voru tundurduflin. Ekki hef ég spurnir af að nema eitt tundurdufl hafi rekið á Landeyjasand eftir heimsstyrjöldina fyrri 1914-1918. en allnokkur í þeirri síðari.
Í Virkinu í norðri er frá því greint, að tundurdufl hafi fyrst verið reynd við vörn frönsku hafnarborgarinnar La Rochelle árið 1628.
Í lok fyrri heimsstyrjaldar var lagt 71 þús. duflum á 45 km breitt og 430 km langt belti frá Orkneyjum til Noregs.
Í Virkinu er þessum duflum svo lýst: „Tundurdufl eru hylki með sprengiefni, sem þannig er útbúið, að það springur við tiltölulega litla viðkomu á íkveikjustaðina. Duflin eru ýmist kúlulaga eða peru- og keilulaga úr stáli eða járni. Hleðslan er venjulega skotbómull, sem er sérstaklega hreinsuð bómull, vætt í sýrum, þurrkuð eða söxuð. Hleðslan er stundum önnur sprengiefni, t.d. trotyl, trinol eða novit. Sprengingin verður af neista eða glóð, sem annaðhvort er framleitt með rafmagni, efnablöndun eða slagkveikju. Myndast þessi neisti oftast við högg á duflin. Þó eru stundum leiðslur frá athuganastöðvum í landi að duflinu og má þaðan láta þau springa.“
Duflin eru ýmist rekadufl, botndufl eða segulmögnuð dufl. Oft eru dufl höfð í kafi hæfilega til að skip lendi á þeim. Hleðslan var mismunandi. frá 60 kg og allt að 180 kg.
Þessar fyrra stríðs vítisvélar voru eins og barnaleikföng í samanburði við þær ógnarbombur sem nú standa á stokkum stórveldanna til þess að vernda friðinn, að okkur er fortalið! Á vordögum 1921 fréttist um Landeyjar og víðar, að tundurdufl væri rekið á fjöru Hallgeirseyjar. Maður frá Hallgeirsey, sem gekk fjörur, fann duflið.
Fóru nokkrir menn frá Hallgeirseyjarbæjum fram í Sand til að skoða „gripinn“ og færa undan sjó. Fyrst var reynt að velta duflinu eins og tunnu, en það gekk ekki vel. Var þá brugðið böndum á duflið og því velt þannig; gekk þá allt betur. Sett upp á kamp og haggaðist duflið ekki í gljúpum sandinum. Við þetta verk unnu meðal annarra þeir Óskar Jónsson í Hallgeirsey, sem lengi hefur búið að Sólhlíð hér, Þorvaldur Stephensen, þá skrifstofumaður Kaupfélags Hallgeirseyjar, báðir á besta aldri og afrenndir að afli.
Ekki held ég að fregnin um duflið hafi vakið sérlega athygli í sveitinni. Allir þóttust vita, að púðrið væri blautt og duflið löngu óvirkt, búið að velkjast í Atlantshafinu árum saman. Sumir sögðu að það væri afleitt að geta ekki notfært sér allt þetta góða stál ( eða járn) sem væri í hylkinu. Bóndi í Landeyjum, hagur á járn, sagði að þetta væri nú aldeilis fínt í skeifur.
Það mun hafa hvarflað að Valdimar bónda á Álfhólum, að ekki væri alveg öruggt að duflið væri óvirkt. Tveir sumarstrákar úr Eyjum voru þá í Vestur-Landeyjum. Þeir voru að hoppa á duflinu. eins og háttur var okkar stráka. Kom þá Valdimar þar að og skipaði þeim harðri hendi að hypja sig niður. Þessir piltar eru báðir þjóðkunnir menn: Jón Í.Sigurðsson hafnsögumaður og Þorsteinn Sigurðsson forstjóri.
Fjaran og sjórinn hafði mikið aðdráttarall fyrir okkur börn og unglinga. Um og eftir 1920 áttu mótorbátar úr Eyjum margar ferðir „upp að Sandinum“ og þá oftast Hallgeirseyjarsandi eftir að kaupfélagið í Hallgeirsey var stofnað ( 1919). Vestmannaeyjar voru þá umskipunarhöfn; bátarnir selfluttu vörurnar til lands. Heldur dró úr þessum ferðum frá 1924, því þá fóru skipin að koma frá útlöndum upp að Söndunum. Þá voru „lokaferðirnar“. þegar vermenn úr Landeyjum og næstu sveitum komu á vélbátum hlöðnum trosi (saltfiski) og öðrum varningi. Kom þá fyrir að þrír bátar úr Eyjum voru samtímis við Sandinn.
Sandferðirnar okkar strákanna voru skemmtilegar, tilbreyting, líf og fjör. Í Sandinum hittumst við peyjarnir frá nokkrum bæjum, í fyrstu í leik og spjalli. en fljótt fórum við að taka til hendinni eftir mætti því nóg var að snúast þegar Eyjaleiðið var komið.

Þegar duflið kom tókum við strákar því fagnandi. Þarna lá það á bumbunni. sakleysislegt, eiginlega vinalegt. Það var líka gott til síns brúks; allir komu ríðandi í sand og þá gat sá sem fyrstur kom bundið klárinn sinn við hring í duflinu. Svo gátu fleiri komið og bundið í taglið á fyrsta hesti og þannig áfram ef vildi. Svo var aldrei að vita nema hellt yrði úr hylkinu, svo smíða mætti úr því skeifur og fleira gagnlegt. - Tvö horn held ég að hafi átt að vera á duflinu en annað var brotið af.
Ég held að við strákarnir höfum varla farið sand þetta vor án þess að djöflast á duflinu ef svo má segja, stundum tveir saman. Enginn bannaði okkur þennan leik.
Nú var kominn sláttur og strjálari ferðir í Sandinn. Þá er það einn dag, seint í ágúst ef ég man rétt, að við á Úlfsstöðum sáum til mannaferða suður Affallsbakka, en þar lá leiðin að Hallgeirsey. Nokkrir karlmenn riðu þar í hóp og voru flestir greinilega óvanir hestamennsku, voru hoknir í hnökkunum og riðu hægt. Mannaferðir um sláttinn voru óvenjulegar. Við á Úlfsstöðum vorum öngvu nær um þetta ferðalag.
Um kvöldið. Við feðgar komnir heim frá slætti. Reyndar má öllu nafn gefa. sláttur 10 ára snáða ekki beysinn. Það var farið að skyggja í baðstofunni, eða húm eins og kallað var.
Allt í einu lýsir eldblossi upp baðstofuhróið. Albjart örstutta stund. þungur dynkur. Ekki hrikti neitt í viðum það ég man.
Þá rann upp fyrir okkur ljós: Þeir sem riðu um garða í dag hafa sprengt tundurduflið.
Daginn eftir flaug „fiskisagan“. Dátar af varðskipinu danska. „Beskytteren“ (Verndarinn). voru þarna að verki. Þeir hafa, að því er ætla má, komið í bíl frá Reykjavík að Garðsauka í Hvelhrepp. Þar settir undir þá hestar, kannski fyrsti reiðtúr þeirra á ævinni. Í fylgd með þeim var Björgvin Vigfússon sýslumaður og fararstjóri íslenskur. Líklegt er, að Guðjón Jónsson hreppstjóri og bóndi í Hallgeirsey hafi tilkynnt sýslumanni duflrekann og hann komið þeirri fregn áleiðis rétta boðleið. Kynni að vera, að landhelgisgæslunni dönsku hafi þótt rétt að reyna á það hvort duflið væri eins „steindautt“ og við sveitamenn héldum.
Danirnir brúkuðu kveikiþráð og fóru með hann langt vestur á sandinn. Gígurinn, sem varð við sprenginguna, var á aðra mannhæð. Sagt er að sprungubrot hafi farið gegnum tjörukagga, sem stóð ekki langt frá duflinu. Annars var ekki urmull eftir nema eitt lítið sprengjubrot sem Óskar í Hallgeirsey fann langt frá þeim stað þar sem duflið var.
Mest bar á sprengingunni í Fljótshlíðinni, mun meira en í Landeyjum. Þar hrikti í húsum með miklum gný og jafnvel dæmi þess að rúður í gluggum hafi brotnað. Eitthvað var um það talað. að duflið hafi legið þannig, sem var þá tilviljun, að sprengihætta hafi þess vegna verið minni en annars.
Í seinni heimsstyrjöld rak mörg dufl á Landeyjasand, flest á Bakkafjöru. austarlega á ströndinni. Þar heitir Tangi. vegna þess að sandur nær þar lengst fram í sjó fram í A-Landeyjum. Þó fundust þau á víð og dreif um ströndina. stundum mörg í einu.
Sumir héldu að duflin spryngi ekki ef þau ræki á sendna strönd. Veturinn 1942 fann Sigurður Loftsson, þá bóndi á Bakka, tundurdufl rekið í flæðarmálinu. Þá var mikið brim. Sigurður lét duflið eiga sig. Þá er hann var kominn hálfa leið heim (tæplega klukkustundar gangur heim að Bakka) .. heyrði ég þann mesta hvell. sem ég nokkurn tíma hef heyrt ... er haft eftir Sigurði. Er hann leit við sá hann mikinn eldblossa. svo svartan mökk. Dynkurinn heyrðist í nálægar sveitir. Nokkru seinna sprakk tundurdufl við sandinn um nótt. Þá hrökk fólk í nálægum bæjum upp úr svefni við hávaðann.

Heimildir:
Virkið í norðri Ill.
Salomonsens Leksíkon,
Samtöl við Óskar Jónsson og Jón Í.
Sigurðsson.

Haraldur Guðnason.