„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2006/Slysavarnadeildin Eykyndill 70 ára“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(18 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
HUGRUN MAGNUSDOTTIR
<center>'''[[Hugrún Magnúsdóttir|HUGRÚN MAGNÚSDÓTTIR]]'''</center><br>


Slysavarnadeildin Eykyndill 70 ára 25. mars 2004
<big><big><big><center>'''Slysavarnadeildin Eykyndill'''</center></big></big></big><br>
Það var 25. mars 1934 að boðað var til stofnfundar kvennadeildar Slysavarnafélags íslands í Vest-mannaeyjum. Var það gert að til-stuðlan Páls Bjarnasonar, skólastjóra, konu hans, Dýrfinnu Gunnarsdóttur kennara, Olafs O. Lárussonar, héraðs-læknis, konu hans, Sylvíu Guð-mundsdóttur, Katrínar Gunnarsdóttur, kennara o.fl. kvenna hér í bæ. Hlaut deildin nafnið Eykyndill og skipuðu eftirtaldar konur fyrstu stjórnina: Sylvía Guðmundsdóttir, formaður, Dýrfinna Gunnarsdóttir, ritari og Katrin Gunnarsdóttir,   gjaldkeri
<big><big><big><center>'''70 ára 25. mars 2004'''</center></big></big></big><br> [[Mynd:Hugrún Magnúsdóttir.png|250px|center|thumb|Hugrún Magnúsdóttir]]
voru: Elínborg Gísladóttir, Magnea Þórðardóttir, Soffía Þórðardóttir og Þorgerður Jónsdóttir. A þessu fyrsta ári í sögu félagsins gengu 267 konur í það en þá var íbúatala Eyjanna 3558. Strax í upphafí var í mörg horn að líta og voru konurnar mjög vakandi fyrir því sem betur mátti fara í slysavarna-málum byggðarinnar. Langt mál væri að tína allt upp sem Eykyndill kom að en í fyrstu árskýrslunni, fyrir árið 1934, kemur m. a. eftirfarandi fram. LJm lokin hélt félagið skemmtun sem gaf af sér 70 krónur og átti félagið þá 600 krónur í sjóði. Samþykkt var að leggja 100 krónur í sundlaugina og að senda Slysavarnafélagi lslands 500 krónur. Ráðstafanir til slysavarna voru ýmsar. Bæjarstjórnin var beðin að setja ljós á Stakagerðistúnið til þess að börn gætu verið þar með sleða sína í stað þess að vera í slysahættu á götum úti. Ljós komu upp fáum dögum síðar. Héraðslæknirinn, Ólafur Ó. Lárusson, var fenginn til að veita ókeypis tilsögn í endurlífgun og notkun lyfja sem fylgdu hverjum báti. Fjörutíu og sex sjó-menn tóku þátt í þessu námi sem þóttist takast vel. Samþykkt var, árið 1935, að láta gera verðlauna-grip fyrir afrek í stakkasundi og var Ríkarði Jónssyni falið að smíða gripinn. Það er fagurlega útskorinn veggskjöldur úr tré sem vannst ekki til eignar en reglur voru settar í samráði við íþróttaráð Vestmannaeyja. Keppt var um hann í stakkasundi á sundmóti Eyjanna ár hvert. Sigurvegarinn þurfti einnig að kunna björgunarsund, hafa stundað sjó-mennsku í eina vetrarvertíð og hafa lögheimili í Vestmannaeyjum. Afram var haldið að veita fé til námskeiða í sundkennslu fyrir sjómenn, eldvörnum o.fl. Aðstoð var veitt til að kaupa talstöðvar í báta og komið var upp miðunarstöð í Stórhöfða vegna flotans. Var hún starfrækt um árabil. Ljóskastarar
Það var 25. mars 1934 að boðað var til stofnfundar kvennadeildar Slysavarnafélags Íslands í Vestmannaeyjum. Var það gert að tilstuðlan [[Páll Bjarnason skólastjóri|Páls Bjarnasonar]], skólastjóra, konu hans, [[Dýrfinna Gunnarsdóttir|Dýrfinnu Gunnarsdóttur]] kennara, [[Ólafur Ó. Lárusson|Ólafs Ó. Lárussonar]], héraðslæknis, konu hans, [[Sylvía Guðmundsdóttir|Sylvíu Guðmundsdóttur]], [[Katrín Gunnarsdóttir|Katrínar Gunnarsdóttur]], kennara o.fl. kvenna hér í bæ. Hlaut deildin nafnið [[Eykyndill]] og skipuðu eftirtaldar konur fyrstu stjórnina: Sylvía Guðmundsdóttir, formaður, Dýrfinna Gunnarsdóttir, ritari og Katrin Gunnarsdóttir,gjaldkeri. Meðstjórnendur voru: [[Elínborg Gísladóttir]], [[Magnea Þórðardóttir]], [[Soffía Þórðardóttir]] og [[Þorgerður Jónsdóttir]]. Á þessu fyrsta ári í sögu félagsins gengu 267 konur í það en þá var íbúatala Eyjanna 3558. Strax í upphafí var í mörg horn að líta og voru konurnar mjög vakandi fyrir því sem betur mátti fara í slysavarnamálum byggðarinnar.<br>[[Mynd:Eykyndilskonur gef límbyssu í gamla Lóðsinn.png|250px|thumb|Eykyndilskonur gefa línubyssu í gamla Lóðsinn. F. v.: Dagfríður Finnsdóttir, Gerður Sigurðardóttir, Anna Halldórsdóttir, Sigríður Björnsdóttir, Eygló Einarsdóttir, Guðrún Scheving, Sigurbjörg Guðnadóttir. Einar Sv. Jóhannesson, skipstjóri, veitir gjöfinni viðtöku]]
Langt mál væri að tína allt upp sem Eykyndill kom að en í fyrstu árskýrslunni, fyrir árið 1934, kemur m. a. eftirfarandi fram. Um lokin hélt félagið skemmtun sem gaf af sér 70 krónur og átti félagið þá 600 krónur í sjóði. Samþykkt var að leggja 100 krónur í sundlaugina og að senda Slysavarnafélagi Íslands 500 krónur. Ráðstafanir til slysavarna voru ýmsar. Bæjarstjórnin var beðin að setja ljós á Stakkagerðistúnið til þess að börn gætu verið þar með sleða sína í stað þess að vera í slysahættu á götum úti. Ljós komu upp fáum dögum síðar. Héraðslæknirinn, Ólafur Ó. Lárusson, var fenginn til að veita ókeypis tilsögn í endurlífgun og notkun lyfja sem fylgdu hverjum báti. Fjörutíu og sex sjómenn tóku þátt í þessu námi sem þóttist takast vel. Samþykkt var, árið 1935, að láta gera verðlaunagrip fyrir afrek í stakkasundi og var Ríkarði Jónssyni falið að smíða gripinn. Það er fagurlega útskorinn veggskjöldur úr tré sem vannst ekki til eignar en reglur voru settar í samráði við íþróttaráð Vestmannaeyja. Keppt var um hann í stakkasundi á sundmóti Eyjanna ár hvert. Sigurvegarinn þurfti einnig að kunna björgunarsund, hafa stundað sjómennsku í eina vetrarvertíð og hafa lögheimili í Vestmannaeyjum.<br> Áfram var haldið að veita fé til námskeiða í sundkennslu fyrir sjómenn, eldvörnum o.fl. Aðstoð var veitt til að kaupa talstöðvar í báta og komið var upp miðunarstöð í Stórhöfða vegna flotans. Var hún starfrækt um árabil.<br> Ljóskastarar voru gefnir í björgunarbáta og á bryggjur. Ljósbauju var komið fyrir við Eiðið að tilstuðlan félagsins og brunakaðlar í hús. Árið 1950 hófu Eykyndilskonur fjársöfnun til byggingar skipbrotsmannaskýlis á Faxaskeri og komst það upp það ár. Alltaf síðan hefur félagið séð um búnað og vistir í skýlið. Þegar fyrri Lóðsinn var smíðaður, lagði Eykyndill fé til verksins og alla tíð hefur hann lagt fram fé til kaupa á öryggistækjum og öðrum búnaði í þá báða, þann eldri og þann nýrri, sem smíðaður var hér í Skipalyftunni 1998. [[Mynd:Sylvía Guðmundsdóttir, fyrsti formaður Eykyndils.png|250px|thumb|Sylvía Guðmundsdóttir fyrsti formaður Eykyndils frá 1934 - 1941]][[Mynd:Sigríður Magnúsdóttir formaður.png|250px|thumb|Sigríður Magnúsdóttir formaður 1942 - 1968]][[Mynd:Guðfinna Sveinsdóttir núverandi formaður.png|250px|thumb|Guðfinna Sveinsdóttir núverandi formaður]][[Björgunarfélag Vestmannaeyja]] og Hjálparsveit skáta, hér í Eyjum, styrkti Eykyndill bæði fyrir og eftir sameiningu þeirra.<br> Árlega voru styrkir sendir Slysavarnafélagi Íslands og voru Eykyndilskonur þar oft fremstar í flokki með miklar peningaupphæðir. Slökkvilið Vestmannaeyja hefur verið aðstoðað við kaup á tækjum, einnig Sjúkrahúsið og Dvalarheimili aldraðra, [[Hraunbúðir]]. Umferðarmál hafa alltaf verið ofarlega á baugi innan félagsins. Börnum í grunnskólunum eru gefin endurskinsmerki á hverju ári. Reiðhjóladagar eru haldnir með lögreglu og minnast má á umferðarljósin, á gatnamótum Strandvegar og Heiðarvegar, sem félagið færði bænum að gjöf. Gaman er lika að geta þess að það var fyrir ábendingar frá Eykyndli að ljós voru sett í bryggjuþilin við alla stiga í höfninni. Fleiri hafnir hafa svo fylgt þessu fordæmi héðan.<br>
voru gefhir í björgunar-báta og á bryggjur. Ljós-bauju var komið fyrir við Eiðið að tilstuðlan félagsins og brunakaðlar í hús. Árið 1950 hófu Eykyndilskonur fjár-söfnun til byggingar skipbrotsmannaskýlis á Faxaskeri og komst það upp það ár. Alltaf síðan hefur félagið séð um búnað og vistir í skýlið. Þegar fyrri Lóðsinn var smíðaður, lagði Eykynd-ill fé til verksins og alla tíð hefur hann lagt fram fé til kaupa á öryggis-tækjum og öðrum búnaði í þá báöa, þann eldri og þann nýrri, sem smíðaður var hér í Skipalyftunni 1998. Björgunarfélag Vestmannaeyja og Hjálpar-sveit skáta, hér í Eyjum, styrkti Eykyndill bæði fyrir og eftir sameiningu þeirra. Arlega voru styrkir sendir Slysavarnafélagi lslands og voru Eykyndils-konur þar oft fremstar í flokki með miklar peningaupphæðir. Slökkvilið Vestmannaeyja hefur verið aðstoðaö við kaup á tækjum, einnig Sjúkra-húsið og Dvalarheimili aldraðra, Hraunbúðir. Umferðarmál hafa alltaf verið ofarlega á baugi innan félagsins. Börnum í grunnskólunum eru gefin endurskinsmerki á hverju ári. Reiðhjóladagar eru haldnir með lögreglu og minnast má á umfer-ðarljósin, á gatnamótum Strandvegar og Heiðar-vegar, sem félagið færði bænum að gjöf. Gaman er lika að geta þess að það var fyrir ábendingar frá Eykyndli að ljós voru sett í bryggjuþilin við alla stiga í höfninni. Fleiri hafnir hafa svo fyigt þessu fordæmi héðan. Árið 1977 var ráðist í að kaupa félagsmiðstöðina Bása ásamt fjórum öðrum félög-um hér í bæ. Var það mikil lyftistöng fyrir deildina að fá þarna fastan samastað. Farið hefur verið í helgarferðir 7-8 sumur og hefur það verið feikna gaman. Flest ár hafa verið haldnir 5- 6 félagsfundir að vetrinum til og stjórnarfundir álíka margir. Aður en Slysavarnafélag Islands og önnur björgunar-félög sameinuðust og til varð Landsbjörg, sam-eiginlegt félag allra slysavarnadeilda í landinu, sendu Eykyndilskonur árlega 2/3 af tekjum félags-ins til Slysavarnafélagsins en eftir sameininguna fara allar tekjur félagsins beint til öryggis- og björgunarmála hér í Eyjum.
Árið 1977 var ráðist í að kaupa félagsmiðstöðina [[Básar|Bása]] ásamt fjórum öðrum félögum hér í bæ. Var það mikil lyftistöng fyrir deildina að fá þarna fastan samastað. Farið hefur verið í helgarferðir 7-8 sumur og hefur það verið feikna gaman. Flest ár hafa verið haldnir 5- 6 félagsfundir að vetrinum til og stjórnarfundir álíka margir. Áður en Slysavarnafélag Íslands og önnur björgunarfélög sameinuðust og til varð Landsbjörg, sameiginlegt félag allra slysavarnadeilda í landinu, sendu Eykyndilskonur árlega 2/3 af tekjum félagsins til Slysavarnafélagsins en eftir sameininguna fara allar tekjur félagsins beint til öryggis- og björgunarmála hér í Eyjum.<br>
Hér hefur verið stiklað á stóru í starfi Eykyndils í rúm sjötíu ár og fátt verið talið. En öll þessi starf-semi hefur byggst á elju og dugnaði félagskvenna og velvilja og skilningi bæjarbúa og fyrirtækja hér á staðnum. Varla munu aðrir betur skilja nauðsyn slysavarna en við sem búum á þessari yndislegu, eyju en oft á tíðum erftðri, þar sem sjósókn hefur verið stíf á erfiðu hafsvæði þegar vindar blása og öldur æða.
Hér hefur verið stiklað á stóru í starfi Eykyndils í rúm sjötíu ár og fátt verið talið. En öll þessi starfsemi hefur byggst á elju og dugnaði félagskvenna og velvilja og skilningi bæjarbúa og fyrirtækja hér á staðnum. Varla munu aðrir betur skilja nauðsyn slysavarna en við sem búum á þessari yndislegu eyju, en oft á tíðum erfiðri, þar sem sjósókn hefur verið stíf á erfiðu hafsvæði þegar vindar blása og öldur æða.<br>
Gaman er að geta þess að elsta konan í Eykyndli er 100 ára. Það er Ragnheiður Jónsdóttir frá Þrúð-vangi og er hún stofnfélagi. A aðalfundi félagsins 27. mars, 2006, var stjómarkosning. Ur stjórn gengu Guðríður Þorvaldsdóttir, gjaldkeri, Guðný Stefnisdóttir, ritari og Hugrún Magnúsdóttir, for-maður en hún hefur verið 10 ár í stjórn, þar af 6 ár formaður. Ný stjórn var kosin: Guðftnna Sveins-dóttir, formaður, Kristín Elva Elíasdóttir, gjaldkeri og aðrar eru: Bára Guðmundsdóttir, Guðmunda Hjörleifsdóttir, Sigurbjörg K. Oskarsdóttir og Elísa Elíasdóttir. Þær eiga eftir að skipta með sér störf-um.
Gaman er að geta þess að elsta konan í Eykyndli er 100 ára. Það er [[Ragnheiður Jónsdóttir (Þrúðvangi)|Ragnheiður Jónsdóttir]] frá [[Þrúðvangur|Þrúðvangi]] og er hún stofnfélagi. Á aðalfundi félagsins 27. mars, 2006, var stjórnarkosning. Úr stjórn gengu [[Guðríður Þorvaldsdóttir]], gjaldkeri, , ritari og Hugrún Magnúsdóttir, formaður en hún hefur verið 10 ár í stjórn, þar af 6 ár formaður. Ný stjórn var kosin: [[Guðfinna Sveinsdóttir]], formaður, [[Kristín Elva Elíasdóttir]], gjaldkeri og aðrar eru: [[Bára Guðmundsdóttir]], [[Guðmunda Hjörleifsdóttir]], [[Sigurbjörg K. Óskarsdóttir]] og [[Elísa Elíasdóttir]]. Þær eiga eftir að skipta með sér störfum.<br>
Það er ábyggilegt að meðan þörf er fyrir slysavamir í Vestmannaeyjum munu Eykyndils-konur starfa af krafti áfram sem hingað til. Aldrei verður slakað á í því að bæta öryggi okkar hér sem allra mest bæði á sjó og landi.
Það er ábyggilegt að meðan þörf er fyrir slysavarnir í Vestmannaeyjum munu Eykyndilskonur starfa af krafti áfram sem hingað til. Aldrei verður slakað á í því að bæta öryggi okkar hér sem allra mest bæði á sjó og landi.<br><br>
Hugrún Magnúsdóttir.
'''Eftirfarandi konur hafa verið formenn í Eykyndli.:'''<br>
   
1934-1941  [[Sylvia Guðmundsdóttir]]<br>
INGA RQS GUNNARSDÓTTIR
1942-1968  [[Sigríður Magnúsdóttir]]<br>
1969-1977  [[Anna Halldórsdóttir]]<br>
1977-1983  [[Sigríður Björnsdóttir]]<br>
1983-1984  [[Gyða Steingrímsdóttir]]<br>
1984-1989  [[Rósa Magnúsdóttir]]<br>
1989-1993  [[Októvía Andersen]]<br>
1993-1999  [[Bára Guðmundsdóttir]]<br>
1999-2006  [[Hugrún Magnúsdóttir]]<br>
2006-20?? [[Guðfinna Sveinsdóttir]]<br><br>




Túnfiskveiðar í Miðjarðarhafi
><div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Hugrún Magnúsdóttir.'''</div><br>


r
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
- Viðtal við Ægi Armannsson
S
jómannslífið hefur sínar góðu og slæmu hliðar eins og allt

Núverandi breyting frá og með 2. september 2019 kl. 13:07

HUGRÚN MAGNÚSDÓTTIR


Slysavarnadeildin Eykyndill


70 ára 25. mars 2004


Hugrún Magnúsdóttir

Það var 25. mars 1934 að boðað var til stofnfundar kvennadeildar Slysavarnafélags Íslands í Vestmannaeyjum. Var það gert að tilstuðlan Páls Bjarnasonar, skólastjóra, konu hans, Dýrfinnu Gunnarsdóttur kennara, Ólafs Ó. Lárussonar, héraðslæknis, konu hans, Sylvíu Guðmundsdóttur, Katrínar Gunnarsdóttur, kennara o.fl. kvenna hér í bæ. Hlaut deildin nafnið Eykyndill og skipuðu eftirtaldar konur fyrstu stjórnina: Sylvía Guðmundsdóttir, formaður, Dýrfinna Gunnarsdóttir, ritari og Katrin Gunnarsdóttir,gjaldkeri. Meðstjórnendur voru: Elínborg Gísladóttir, Magnea Þórðardóttir, Soffía Þórðardóttir og Þorgerður Jónsdóttir. Á þessu fyrsta ári í sögu félagsins gengu 267 konur í það en þá var íbúatala Eyjanna 3558. Strax í upphafí var í mörg horn að líta og voru konurnar mjög vakandi fyrir því sem betur mátti fara í slysavarnamálum byggðarinnar.

Eykyndilskonur gefa línubyssu í gamla Lóðsinn. F. v.: Dagfríður Finnsdóttir, Gerður Sigurðardóttir, Anna Halldórsdóttir, Sigríður Björnsdóttir, Eygló Einarsdóttir, Guðrún Scheving, Sigurbjörg Guðnadóttir. Einar Sv. Jóhannesson, skipstjóri, veitir gjöfinni viðtöku

Langt mál væri að tína allt upp sem Eykyndill kom að en í fyrstu árskýrslunni, fyrir árið 1934, kemur m. a. eftirfarandi fram. Um lokin hélt félagið skemmtun sem gaf af sér 70 krónur og átti félagið þá 600 krónur í sjóði. Samþykkt var að leggja 100 krónur í sundlaugina og að senda Slysavarnafélagi Íslands 500 krónur. Ráðstafanir til slysavarna voru ýmsar. Bæjarstjórnin var beðin að setja ljós á Stakkagerðistúnið til þess að börn gætu verið þar með sleða sína í stað þess að vera í slysahættu á götum úti. Ljós komu upp fáum dögum síðar. Héraðslæknirinn, Ólafur Ó. Lárusson, var fenginn til að veita ókeypis tilsögn í endurlífgun og notkun lyfja sem fylgdu hverjum báti. Fjörutíu og sex sjómenn tóku þátt í þessu námi sem þóttist takast vel. Samþykkt var, árið 1935, að láta gera verðlaunagrip fyrir afrek í stakkasundi og var Ríkarði Jónssyni falið að smíða gripinn. Það er fagurlega útskorinn veggskjöldur úr tré sem vannst ekki til eignar en reglur voru settar í samráði við íþróttaráð Vestmannaeyja. Keppt var um hann í stakkasundi á sundmóti Eyjanna ár hvert. Sigurvegarinn þurfti einnig að kunna björgunarsund, hafa stundað sjómennsku í eina vetrarvertíð og hafa lögheimili í Vestmannaeyjum.
Áfram var haldið að veita fé til námskeiða í sundkennslu fyrir sjómenn, eldvörnum o.fl. Aðstoð var veitt til að kaupa talstöðvar í báta og komið var upp miðunarstöð í Stórhöfða vegna flotans. Var hún starfrækt um árabil.
Ljóskastarar voru gefnir í björgunarbáta og á bryggjur. Ljósbauju var komið fyrir við Eiðið að tilstuðlan félagsins og brunakaðlar í hús. Árið 1950 hófu Eykyndilskonur fjársöfnun til byggingar skipbrotsmannaskýlis á Faxaskeri og komst það upp það ár. Alltaf síðan hefur félagið séð um búnað og vistir í skýlið. Þegar fyrri Lóðsinn var smíðaður, lagði Eykyndill fé til verksins og alla tíð hefur hann lagt fram fé til kaupa á öryggistækjum og öðrum búnaði í þá báða, þann eldri og þann nýrri, sem smíðaður var hér í Skipalyftunni 1998.

Sylvía Guðmundsdóttir fyrsti formaður Eykyndils frá 1934 - 1941
Sigríður Magnúsdóttir formaður 1942 - 1968
Guðfinna Sveinsdóttir núverandi formaður

Björgunarfélag Vestmannaeyja og Hjálparsveit skáta, hér í Eyjum, styrkti Eykyndill bæði fyrir og eftir sameiningu þeirra.
Árlega voru styrkir sendir Slysavarnafélagi Íslands og voru Eykyndilskonur þar oft fremstar í flokki með miklar peningaupphæðir. Slökkvilið Vestmannaeyja hefur verið aðstoðað við kaup á tækjum, einnig Sjúkrahúsið og Dvalarheimili aldraðra, Hraunbúðir. Umferðarmál hafa alltaf verið ofarlega á baugi innan félagsins. Börnum í grunnskólunum eru gefin endurskinsmerki á hverju ári. Reiðhjóladagar eru haldnir með lögreglu og minnast má á umferðarljósin, á gatnamótum Strandvegar og Heiðarvegar, sem félagið færði bænum að gjöf. Gaman er lika að geta þess að það var fyrir ábendingar frá Eykyndli að ljós voru sett í bryggjuþilin við alla stiga í höfninni. Fleiri hafnir hafa svo fylgt þessu fordæmi héðan.

Árið 1977 var ráðist í að kaupa félagsmiðstöðina Bása ásamt fjórum öðrum félögum hér í bæ. Var það mikil lyftistöng fyrir deildina að fá þarna fastan samastað. Farið hefur verið í helgarferðir 7-8 sumur og hefur það verið feikna gaman. Flest ár hafa verið haldnir 5- 6 félagsfundir að vetrinum til og stjórnarfundir álíka margir. Áður en Slysavarnafélag Íslands og önnur björgunarfélög sameinuðust og til varð Landsbjörg, sameiginlegt félag allra slysavarnadeilda í landinu, sendu Eykyndilskonur árlega 2/3 af tekjum félagsins til Slysavarnafélagsins en eftir sameininguna fara allar tekjur félagsins beint til öryggis- og björgunarmála hér í Eyjum.
Hér hefur verið stiklað á stóru í starfi Eykyndils í rúm sjötíu ár og fátt verið talið. En öll þessi starfsemi hefur byggst á elju og dugnaði félagskvenna og velvilja og skilningi bæjarbúa og fyrirtækja hér á staðnum. Varla munu aðrir betur skilja nauðsyn slysavarna en við sem búum á þessari yndislegu eyju, en oft á tíðum erfiðri, þar sem sjósókn hefur verið stíf á erfiðu hafsvæði þegar vindar blása og öldur æða.
Gaman er að geta þess að elsta konan í Eykyndli er 100 ára. Það er Ragnheiður Jónsdóttir frá Þrúðvangi og er hún stofnfélagi. Á aðalfundi félagsins 27. mars, 2006, var stjórnarkosning. Úr stjórn gengu Guðríður Þorvaldsdóttir, gjaldkeri, , ritari og Hugrún Magnúsdóttir, formaður en hún hefur verið 10 ár í stjórn, þar af 6 ár formaður. Ný stjórn var kosin: Guðfinna Sveinsdóttir, formaður, Kristín Elva Elíasdóttir, gjaldkeri og aðrar eru: Bára Guðmundsdóttir, Guðmunda Hjörleifsdóttir, Sigurbjörg K. Óskarsdóttir og Elísa Elíasdóttir. Þær eiga eftir að skipta með sér störfum.
Það er ábyggilegt að meðan þörf er fyrir slysavarnir í Vestmannaeyjum munu Eykyndilskonur starfa af krafti áfram sem hingað til. Aldrei verður slakað á í því að bæta öryggi okkar hér sem allra mest bæði á sjó og landi.

Eftirfarandi konur hafa verið formenn í Eykyndli.:
1934-1941 Sylvia Guðmundsdóttir
1942-1968 Sigríður Magnúsdóttir
1969-1977 Anna Halldórsdóttir
1977-1983 Sigríður Björnsdóttir
1983-1984 Gyða Steingrímsdóttir
1984-1989 Rósa Magnúsdóttir
1989-1993 Októvía Andersen
1993-1999 Bára Guðmundsdóttir
1999-2006 Hugrún Magnúsdóttir
2006-20?? Guðfinna Sveinsdóttir


>

Hugrún Magnúsdóttir.