„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2005/Trani í Görn“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
<big><big><center>'''Valdimar Tranberg Jakobsson,'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''[[Valdimar Tranberg Jakobsson]],'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Trani í Görn'''</center></big></big><br>
<big><big><center>'''Trani í Görn'''</center></big></big><br>


<big><center>F. 25.10.1900 - D. 9. 4.1968</center></big>
<big><center>F. 25.10.1900 - D. 9. 4.1968</center></big>[[Mynd:Hilmir Högnason.png|200px|thumb|''Hilmir Högnason.'']][[Mynd:Valdimar Tranberg á trillu sinni Tý VE 307.png|200px|thumb|''Valdimar Tranberg á trillu sinni Tý VE 307.'']]
   
   


:::::::''  Um kapteininn Tranberg ég kveða vil brag''
:::::::'' karlinn svo hýran og glettinn.''
:::::::'' Hann undi á sjónum hvern  einasta dag''
:::::::'' sem almættið gaf fyrir Klettinn.''


:::::::''  Um kapteininn Tranberg ég kveða vil brag karlinn<br>
:::::::''  svo hýran og glettinn. Hann undi á sjónum hvern
:::::::''  einasta dag sem almættið gaf fyrir Klettinn.


:::::::''  Hann trúði á trillunnar völundarsmíð''
::::::: ''og treysti á  mátt sinn og megin.''
:::::::'' Hann setti í þorskinn við Breka og Svið''
:::::::'' og sönglaði, björginni feginn.''


:::::::''  Hann trúði á trillunnar völundarsmíð og treysti á<br>
 
:::::::''  mátt sinn og megin. Hann setti í þorskinn við Breka<br>
:::::::''  Húskvarnabyssan í skutrúmi stóð''
:::::::'' og Svið og sönglaði, björginni feginn.<br>
:::::::'' og starði svo bráð eftir veiði. ''
:::::::''Skyttan í skyndingu hólkinn sinn hlóð ''
:::::::''svo skotglaður innan við Eiði.<br>''
   
   


:::::::''  Hæfði í skotinu skarfana tólf,''
:::::::''  svartfugl og súlu og blika.''
:::::::''  Karl var nú glaður með full fiskihólf ''
:::::::''  og fékk sér í pípu án hika.''


:::::::''  Húskvarnabyssan í skutrúmi stóð og starði svo<br>
:::::::''  bráð eftir veiði. Skyttan í skyndingu hólkinn<br>
:::::::''  sinn hlóð svo skotglaður innan við Eiði.<br>


:::::::''  Begga í fjörunni bónda síns beið,''
:::::::''  svo broshýr er kom hann að landi,''
:::::::''  með brúsa af brennheitu kaffi og sneið ''
:::::::''  af brauði frá Rikka á Sandi.<br>''


:::::::''  Hæfði í skotinu skarfana tólf,svartfugl og súlu og<br>




:::::::::::::''<div style=; direction: ltr; 1em;">'''[[Hilmir Högnason (Vatnsdal)|Hilmir Högnason]] frá Vatnsdal'''.''
''<br>''


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
:::::::''  blika. Karl var nú glaður með full fiskihólf og fékk<br>
:::::::''  sér í pípu án hika.<br>
:::::::''  Begga í fjörunni bónda síns beið, svo broshýr er<br>
:::::::''  kom hann að landi, með brúsa af brennheitu kaffi<br>
:::::::''  og sneið af brauði frá Rikka á Sandi.<br>
<div style="text-align: right; direction: ltr; margin-left: 1em;">'''Hilmir Högnason frá Vatnsdal.'''</div><br>

Núverandi breyting frá og með 9. ágúst 2019 kl. 13:11

Valdimar Tranberg Jakobsson,


Trani í Görn


F. 25.10.1900 - D. 9. 4.1968
Hilmir Högnason.
Valdimar Tranberg á trillu sinni Tý VE 307.


Um kapteininn Tranberg ég kveða vil brag
karlinn svo hýran og glettinn.
Hann undi á sjónum hvern einasta dag
sem almættið gaf fyrir Klettinn.


Hann trúði á trillunnar völundarsmíð
og treysti á mátt sinn og megin.
Hann setti í þorskinn við Breka og Svið
og sönglaði, björginni feginn.


Húskvarnabyssan í skutrúmi stóð
og starði svo bráð eftir veiði.
Skyttan í skyndingu hólkinn sinn hlóð
svo skotglaður innan við Eiði.


Hæfði í skotinu skarfana tólf,
svartfugl og súlu og blika.
Karl var nú glaður með full fiskihólf
og fékk sér í pípu án hika.


Begga í fjörunni bónda síns beið,
svo broshýr er kom hann að landi,
með brúsa af brennheitu kaffi og sneið
af brauði frá Rikka á Sandi.


Hilmir Högnason frá Vatnsdal.