„Karólína Guðrún Maríasdóttir“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: Karólína ''Guðrún'' Maríasdóttir húsfreyja í Þorlaugargerði og í Hafnarfirði fæddist 19. júní 1914 í Kjós í Grunnavíkurhreppi og lést 19. febrúar 2005.<br> Forel...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 7: | Lína 7: | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. Magnús Jónsson vélamaður, verkamaður í Reykjavík, f. 7. apríl 1941, d. 20. júlí 1998, kvæntur fyrr Sigrúnu Guðnýju Guðmundsdóttur, síðar Helgu Gísladóttur.<br> | 1. Magnús Jónsson vélamaður, verkamaður í Reykjavík, f. 7. apríl 1941, d. 20. júlí 1998, kvæntur fyrr Sigrúnu Guðnýju Guðmundsdóttur, síðar Helgu Gísladóttur.<br> | ||
2.[[ Jóhanna Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja og ráðgjafi í Reykjavík, f. 20. desember 1942 í Eyjum. Maður hennar var [[Erling Pétursson|Sigurður ''Erling'' Pétursson]] skipstjóri frá [[Karlsberg|Karlsbergi, (Heimagötu 20)]], f. 25. október 1942 í Vík í Mýrdal. <br> | 2. [[ Jóhanna Guðrún Jónsdóttir (Þorlaugargerði)|Jóhanna Guðrún Jónsdóttir]] húsfreyja og ráðgjafi í Reykjavík, f. 20. desember 1942 í Eyjum. Maður hennar var [[Erling Pétursson (Karlsbergi)|Sigurður ''Erling'' Pétursson]] skipstjóri frá [[Karlsberg|Karlsbergi, (Heimagötu 20)]], f. 25. október 1942 í Vík í Mýrdal. <br> | ||
3. Matthildur Sif Jónsdóttir húsfreyja í Hafnarfirði, f. 3. ágúst 1946 í Vogum á Vatnsleysuströnd, gift Jóhanni S. Gunnarssyni vélstjóra og | 3. Matthildur Sif Jónsdóttir húsfreyja í Hafnarfirði, f. 3. ágúst 1946 í Vogum á Vatnsleysuströnd, gift Jóhanni S. Gunnarssyni vélstjóra og | ||
vélvirkja. <br> | vélvirkja. <br> |
Núverandi breyting frá og með 1. október 2020 kl. 17:19
Karólína Guðrún Maríasdóttir húsfreyja í Þorlaugargerði og í Hafnarfirði fæddist 19. júní 1914 í Kjós í Grunnavíkurhreppi og lést 19. febrúar 2005.
Foreldrar hennar voru Marías Þorvaldsson bóndi í Kjós, síðar í Hafnarfirði, f. 13. maí 1895, d. 7. ágúst 1956 og barnsmóðir hans Pálína Pálsdóttir, f. 1. september 1888 á Faxastöðum í Grunnavík, síðast á Ísafirði, d. 27. júní 1976.
Guðrún giftist Jóni Magnússyni og ól 4 börn. Eitt þeirra Jóhanna Guðrún fæddist í Þorlaugargerði 1942.
I. Maður Guðrúnar, (14. maí 1940), var Jón Magnússon skipstjóri frá Hofi, f. 28. mars 1906, d. 13. febrúar 1983: Hún var síðari kona hans.
Börn þeirra:
1. Magnús Jónsson vélamaður, verkamaður í Reykjavík, f. 7. apríl 1941, d. 20. júlí 1998, kvæntur fyrr Sigrúnu Guðnýju Guðmundsdóttur, síðar Helgu Gísladóttur.
2. Jóhanna Guðrún Jónsdóttir húsfreyja og ráðgjafi í Reykjavík, f. 20. desember 1942 í Eyjum. Maður hennar var Sigurður Erling Pétursson skipstjóri frá Karlsbergi, (Heimagötu 20), f. 25. október 1942 í Vík í Mýrdal.
3. Matthildur Sif Jónsdóttir húsfreyja í Hafnarfirði, f. 3. ágúst 1946 í Vogum á Vatnsleysuströnd, gift Jóhanni S. Gunnarssyni vélstjóra og
vélvirkja.
4. Freydís Jónsdóttir húsfreyja og verslunarmaður, f. 30. júlí 1950 í Reykjavík. Maður hennar, (skildu), var Vigfús Andrésson bóndi.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Knudsensætt 1-2. Ritstjóri Þorsteinn Jónsson. Sögusteinn 1986.
- Prestþjónustubækur.
- Vestfirzkar ættir. Arnardalsætt – Eyrardalsætt. Ari Gíslason og V.B. Valdimarsson. V.B. Valdimarsson 1959-1968.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.