„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1967/Frá síðasta sjómannadegi“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:
[[Mynd:Screen Shot 2016-06-30 at 08.15.05.png|300px|thumb]]
[[Mynd:Screen Shot 2016-06-30 at 08.15.05.png|300px|thumb]]
[[Mynd:Róðrarsveit kemur í mark.png|300px|thumb|Róðrarsveit kemur í mark.]]
[[Mynd:Róðrarsveit kemur í mark.png|300px|thumb|Róðrarsveit kemur í mark.]]
[[Mynd:1. riðill - Fremst er sveit Guðjóns á Gullbergi þá Hraðfrystistöðin.png|300px|thumb|1. riðill - Fremst er sveit Guðjóns á Gullbergi þá Hraðfrystistöðin.]]
[[Mynd:Koddaslagur á Sjómannadaginn 1966.png|300px|thumb|Koddaslagur á Sjómannadaginn 1966.]]
[[Mynd:Koddaslagur á Sjómannadaginn 1966.png|300px|thumb|Koddaslagur á Sjómannadaginn 1966.]]
Útiskemmtanir sjómannadagsins fóru fram laugardaginn 14. júní inni í [[Friðarhöfn]]. Keppt var í róðri, og tveir ungir menn kepptu í koddaslag og fengu að sjálfsögðu báðir bað í höfninni.<br>
Útiskemmtanir sjómannadagsins fóru fram laugardaginn 14. júní inni í [[Friðarhöfn]]. Keppt var í róðri, og tveir ungir menn kepptu í koddaslag og fengu að sjálfsögðu báðir bað í höfninni.<br>

Núverandi breyting frá og með 30. júní 2016 kl. 08:54

FRÁ SÍÐASTA SJÓMANNADEGI


Koddaslagur á sjómannadaginn 1966.


Róðrarsveit kemur í mark.
1. riðill - Fremst er sveit Guðjóns á Gullbergi þá Hraðfrystistöðin.
Koddaslagur á Sjómannadaginn 1966.

Útiskemmtanir sjómannadagsins fóru fram laugardaginn 14. júní inni í Friðarhöfn. Keppt var í róðri, og tveir ungir menn kepptu í koddaslag og fengu að sjálfsögðu báðir bað í höfninni.
Í róðri var keppt í 3 riðlum:

1. riðill:
Hraðfrystistöð Vestmannaeyja
Skipshöfnin m/b Kópur
Skipshöfnin m/b Gullberg
Sveit Hraðfrystistöðvarinnar vann.

2. riðill:
Sveit Stýrimannaskólans
Sveit Gagnfræðaskólans, verknámsdeild
Sveit Sjóskáta
Sveit Stýrimannaskólans vann.

3. riðill: Sveitir drengja
1. sveit: Austurbær
2. sveit: Miðbær
3. sveit: Vesturbær
Sveit miðbæjardrengja vann.

Allar sveitir, sem unnu í sínum riðli, fengu verðlaun Sjómannadagsráðs, fallega bikara.
Friðrik Jesson stjórnaði og ræsti róðrarsveitirnar að vanda, en Friðrik hefur verið við það starf allt frá upphafi sjómannadagsins.