„Elna Andersen (Grund)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Elna Andersen''' á Grund fæddist 12. september 1912 á Patreksfirði.<br> Foreldrar hennar voru Jens Andersen skipasmiður frá Frederikssund í Danmörku, f. 10. ágúst...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Elna Andersen''' á [[Grund]] fæddist 12. september 1912 á Patreksfirði.<br>
'''Elna Andersen''' á [[Grund]] fæddist 12. september 1912 á Patreksfirði.<br>
Foreldrar hennar voru [[Jens Andersen]] skipasmiður frá Frederikssund í Danmörku, f. 10. ágúst 1885, og kona hans Svanlaug Þóra Magnúsdóttir húsfreyja á Patreksfirði, f. 26. október 1885, d. 1. september 1915.<br>
Foreldrar hennar voru [[Jens Andersen]] skipasmiður frá Frederikssund í Danmörku, f. 10. ágúst 1885, d. 15. júní 1962,og kona hans Svanlaug Þóra Magnúsdóttir húsfreyja á Patreksfirði, f. 26. október 1885, d. 1. september 1915.<br>


Föðurbræður Elnu voru:<br>
Föðurbræður Elnu voru:<br>
Lína 12: Lína 12:
Bræðrungar Elnu, synir Svends Ove Andersen eru:<br>
Bræðrungar Elnu, synir Svends Ove Andersen eru:<br>
6. [[Erling Andersen]].<br>
6. [[Erling Andersen]].<br>
7. [[Arnar Andersen]]
7. [[Arnar Andersen (Stapa)|Arnar Andersen]]


Elna var flutt til Eyja frá Patreksfirði 1915, eftir að móðir hennar lést, var  þriggja ára tökubarn á Grund hjá Jóhönnu og Árna 1915 og var þar enn  1925, en farin 1927.<br>
Elna var flutt til Eyja frá Patreksfirði 1915, eftir að móðir hennar lést, var  þriggja ára tökubarn á Grund hjá Jóhönnu og Árna 1915 og var þar enn  1925, en farin 1927.<br>
Lína 21: Lína 21:
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Ráðskona]]
[[Flokkur: Ráðskonur]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Grund]]
[[Flokkur: Íbúar á Grund]]

Núverandi breyting frá og með 18. apríl 2018 kl. 17:22

Elna Andersen á Grund fæddist 12. september 1912 á Patreksfirði.
Foreldrar hennar voru Jens Andersen skipasmiður frá Frederikssund í Danmörku, f. 10. ágúst 1885, d. 15. júní 1962,og kona hans Svanlaug Þóra Magnúsdóttir húsfreyja á Patreksfirði, f. 26. október 1885, d. 1. september 1915.

Föðurbræður Elnu voru:
1. Pétur Andersen formaður, ættfaðir Andersen-ættar í Eyjum, og
2. Svend Ove Andersen.
Systkini Elnu voru:
3. Adolf Andersen.
4. Jenný Andersen.
Hálfbróðir Elnu, samfeðra, var
5. Torfi Alexander (Andersen) Helgason sjómaður.
Bræðrungar Elnu, synir Svends Ove Andersen eru:
6. Erling Andersen.
7. Arnar Andersen

Elna var flutt til Eyja frá Patreksfirði 1915, eftir að móðir hennar lést, var þriggja ára tökubarn á Grund hjá Jóhönnu og Árna 1915 og var þar enn 1925, en farin 1927.
Hún var ráðskona hjá norskum manni Karl Anton Emanuel Silen á Grund 1930, en hann hafði komið til Eyja frá Norðfirði á árinu.
Elna finnst ekki síðan.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.