„Gunnar Ármann Hinriksson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Gunnar Ármann Hinriksson''' rafvirkjameistari í Mosfellsbæ fæddist 23. júlí 1943 á Ármótum (Ármóti).<br> Foreldrar hans voru [[Hinrik Gíslason (Heiðardal)|Hinrik Gís...)
 
m (Verndaði „Gunnar Ármann Hinriksson“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Gunnar Ármann Hinriksson.jpg|thumb|250px|''Gunnar Ármann Hinriksson.]]
'''Gunnar Ármann Hinriksson''' rafvirkjameistari í Mosfellsbæ fæddist 23. júlí 1943 á Ármótum (Ármóti).<br>
'''Gunnar Ármann Hinriksson''' rafvirkjameistari í Mosfellsbæ fæddist 23. júlí 1943 á Ármótum (Ármóti).<br>
Foreldrar hans voru  [[Hinrik Gíslason (Heiðardal)|Hinrik Gíslason]] formaður, vélstjóri, f. 4. júní 1909, d. 16. mars 1986, og kona hans [[Vilmunda Einarsdóttir]] húsfreyja, f. 10. október 1908, d. 23. júní 1988.<br>
Foreldrar hans voru  [[Hinrik Gíslason (Heiðardal)|Hinrik Gíslason]] formaður, vélstjóri, f. 4. júní 1909, d. 16. mars 1986, og kona hans [[Vilmunda Einarsdóttir]] húsfreyja, f. 10. október 1908, d. 23. júní 1988.<br>
Lína 18: Lína 19:
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
  [[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
  [[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar á Ármótum]]
  [[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]]
  [[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]]

Núverandi breyting frá og með 29. mars 2016 kl. 17:02

Gunnar Ármann Hinriksson.

Gunnar Ármann Hinriksson rafvirkjameistari í Mosfellsbæ fæddist 23. júlí 1943 á Ármótum (Ármóti).
Foreldrar hans voru Hinrik Gíslason formaður, vélstjóri, f. 4. júní 1909, d. 16. mars 1986, og kona hans Vilmunda Einarsdóttir húsfreyja, f. 10. október 1908, d. 23. júní 1988.

Gunnar Ármann var með foreldrum sínum og systkinum, fyrst á Ármótum, síðan á Skólavegi 15.
Hann lærði rafvirkjun í Neista h.f. og lauk námi 1963, vann þar síðan um árabil, var síðan rafvirkjameistari hjá Áhaldahúsinu í Eyjum. Hann sat í stjórn rafiðnaðarmanna í Eyjum og í prófnefnd.
Eftir að hann fluttist suður vann hann hjá Rafgliti s.f., síðar hjá Olís í Reykjavík og þá hjá Olíudreifingu til starfsloka.

Kona Gunnars Ármanns, (27. desember 1975), er Berta Vigfúsdóttir frá Akureyri, f. 20. janúar 1945. Foreldrar hennar voru Vigfús Sigurgeirsson ljósmyndari, f. 6. janúar 1900 á Stóru-Völlum í Bárðardal, d. 16. júní 1984 og kona hans Valgerður Magnúsdóttir húsfreyja, f. 28. apríl 1912 í Reykjavík, d. 18. desember 1982.
Börn þeirra eru:
1. Berglind Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur, f. 26. maí 1976.
2. Vala Björk Gunnarsdóttir leikskólakennari, deildarstjóri, f. 22. desember 1983.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Rafvirkjatal. Ritstjóri: Þorsteinn Jónsson, Gunnar Guðmundsson og fleiri. Þjóðsaga hf. 1995.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.